Feykir


Feykir - 21.11.1990, Side 2

Feykir - 21.11.1990, Side 2
2 FEYklR 41/1990 Óhaft frettablaö a Noröurlandi vestra ■ RITSTJÓRI OG ÁBYRGÐARMAÐUR: Þórhallur Ásmundsson ■ ÚTGEFANDI: Feykir hf. ■ SKRIFSTOFA: Aöalgötu 2, Sauöárkróki ■ PÓSTFANG: Pósthólf 4, 550 Sauðárkróki ■ SÍMI: 95-35757 95- 36703 ■ STJÓRN FEYKIS HF.: Jón F. Hjartarson, Sr. Hjálmar Jónsson, Sæmundur Hermannsson, Sigurður Ágústsson, og Stefán Árnason ■ BLAÐAMAÐUR: Magnús Ólafsson A-Hún., ■ AUGLÝSINGASTJÓRI: Hólmfríður Guðmundsdóttir ■ ÁSKRIFTAR- VERÐ: 90 krónur hvert tölublað; í lausasölu 100 ■ ÚTGÁFUDAGUR: Miðvikudagur ■ SETNING, UMBROTOG PRENTUN: SÁST sf., Sauðárkróki. ■ Feykir á aðíld að Samtökum bæja- og héraðsfrettablaða. Píanótónleikar * Astarkveðjur og þakkir til allra vina og vandamanna sem glöddu mig með nœrveru sinni, með gjöfum, skeytum og símtölum á afmœli mínu. Sérstakar þakkir til Nínu og Hreins. Senn er liðin sumartíð söngvakliður dáinn. Ennþá niðar áin blíð út í víðan bláinn. í guðs friði. Adda á Þverá. I næstu \iku verður á ferðinni í Skagal'irði þekktur píanóleik- ari, Anna Málfríður Sigurðar- dóttir. Verður hún með tónleika í Tónlistarskólanum á Sauðárkróki mánudaginn 26. nóvemher kl. 20,30 og í Miðgarði daginn eftirá sarna tíma. Anna Málfríður mun flytja verk eftir Bach. Beethoven, Chopin. Rachmaninoff og Liszt. Hún hefur haldið fjölda tónleika. bæði á Islandi og erlendis. M.a. komið fram sem einleikari með Sinfoníuhljómsveit Is- lands og sinfoníuhljómsveit- inni í Trier í Þýskalandi. og lilotið góða dóma fyrir. Anna er fædd á Isafirði og Ókeypis smáar Til sölu Til sölu 4 nagladekk á 13" felgum, sem ný. Upplýsingar í síma 35195. Bíll til sölu, Galant árgerð 1989, 2000 GLSI, ekinn 33.000 km. Upplýsingar í sima 95-38208. Óskast keypt Óska eftir að kaupa 2 dýnur 185-187 cm á lengd og 78 cm á breidd. Upplýsingar í sima 35868 e.h. Vantar innri hurð á AEG bakarofn. Upplýsingar í síma 36388. Vantar fiskabúr, gullfiska og fylgihluti. Þorsteinn Hjálmar í síma 35225. EIGENDUR TOYOTA Hl LUX BÍLA TÖKUM AÐ OKKUFt AÐ HÆKKA UPP BÍLA ( Á BODDÍ), ALLT AÐ 4 TOMMUM. MJÖG HAGSTÆTT VEFSÐ. FÖST VERÐTILBOÐ. VÉLAVERKSTÆÐI K.S. SÍMI 35200, 36010 hlaut sína fyrstu tónmenntun í tónlistarskólanum þar. Var Ragnar H. Ragnar nieöal kennara hennar. Að loknu franihaldsnámi viðGuildhall School of Music and Dránia í London. útskrifaðist Anna sem einleikari og píanó- kennari árið 1971. en hclt áfram píanónámi hjá aðal- kennara skólans Birgitte Wild til ársins 1974. BÆNDUR ATHUGIÐ! NÚ ER TÍMI TIL AÐ HYGGJA AÐ FENGIELDISFÓÐRI. HÖFUM TIL SÖLU GRASKÖGGLA, BLANDAÐA MEÐ FISKIMJÖLI. HAFIÐ SAMBAND VIÐ PÉTUR í SÍMA 95 - 38233 GRASKÖGGLAVERKSMIÐJA KAUPFÉLAGS SKAGFIRÐINGA. KYNNINGARFUNDUR HEIMASTJÓRNAR- SAMTAKANNA VerÖur haldinn á Hótel Varmahlíð laugardaginn 24. nóvember kl. 21.00 ER JAFNRÉTTI ÍOKKAR ÞJÓÐFÉLAGI? Jón Oddsson lögmaöur og Stefán Valgeirsson alþingismaöur mæta. Aðalfundur Framsóknarfélags Skagafjarðar verður föstudaginn 30. nóvember í Framsóknarhúsinu á Sauðárkróki kl. 21.00 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Alþingismenn flokksins í kjördæminu mæta á fundinum. Stjórnin OPINBERT UPPBOÐ VERÐUR HALDIÐ AÐ ÚLFSSTÖÐUM í AKRAHREPPI PRIÐJUDA GINN 27. NÓVEMBER KL. 14.00. SELD VERÐA ÓSKILAHROSS HREPPSTJÓRI

x

Feykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.