Feykir - 12.12.1990, Blaðsíða 5
44/1990 FEYKIR 5
Söngvakeppni
Sjónvarps:
Geiri og
Bassi
með lag
Feykir hef'ur fregnað að
bæði Geirmundur Valtýs-
son og Hörður Gunnar
Olafsson hafi sent inn lög
í söngvakeppni sjónvarps-
ins. en frestur til að skila
lögum rann út í fyrradag.
Eiríkur Hilmisson ..gömlu
dansa tröllið”. sem kom
inn lagi í Landslagið í
fyrra. sendi hins vegar
ekki lag í söngvakeppni
sjónvarpsins að þessu
sinni.
Varúð!
Vegfarendur
munið að
hross leynast
víða við vegi
BOKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR
PÓSTHÓLF 558 . 602 AKUREYRI . Sími 96-22500
KYNNIR:
IYRIR
ÆTTBÓK OG SAGA
íslenzka hestsins á 20. öld
eftir Gunnar Bjarnason
Gunnar notar mál og tölur
sem hestamenn skilja.
Hvergi annars staðar
getur hesta- og hrossaræktarfólk
gengið að öllum þessum
upplýsingum
JODYNUR
I-íí
Hestar og mannlíf
í Austur
Skaftafellssýslu
Þar voru
svaðilfarirnar
hluti af
daglega HRnu.
Hestafólk nútímans þarf
að vita hvað
fákum fortíðar-
innar var boðið
Tamning - Þjálfun
Tek að mér tamningu og þjálfun.
Upplýsingar í síma 36503.
Gisting
Gisting í heimahúsi 1500 kr.á
mann. Frítt fyrir börn að 12
ára aldri. 91-651872.
Meðleigjandi
Óska eftir meðleigjanda að
2ja herbergja íbúð. Upplýs-
ingar í síma 35236, Ásta.
Óskast keypt
Óska eftir að kaupa ódýran
notaðan fataskáp. Upplýsingar
í síma 36674 á kvöldin.
ALLT VANDAÐAR VÖRUR • SAMTÖK SÉRVERSLANA Á SAUÐÁRKRÓKI
j Nytsamar gjafavörur! Komdu í Fersku Það hressir bætir og kætir Mondial heilsuarmböndin Tesett TN&SttL Reykelsi Gotterí Ilmkrúsir með furuilm Hnetur j-, Snyrtivörur Rautt Eðal Ginseng F CT'SrKX Te og tebaukar Sítrónusaftkúr Aðalgötu 9 N(J SEM FYRR!! i Jólakonfektiö á tilboösverbi Úrvaliö hefur aldrei veriö meira Veriö velkomin ABÆB |
Matvörur og ávextir í miklu úrvali BÖKUNARVÖRUR OG GOS ÁTILBOÐI i Muniö heimsendingaþjónustuna Lítiö inn - viö erum ávailt í ieiöinni Matvörubúbin hf. Abalgötu 8 Sími 35303 FRÁBÆRT VÖRUÚRVAl Gjafir Jyrir dömur og herra á öUum aldri Vanti JrigfaUega og vandaö gjöfd góðu verði átt þú erindi í apótekið I j-u—, Sauðárkróks Apótek Aðalgölu 19 • 550 Sauöárkrókur • Simar (95) 35336 og 36784
E _ l
JÓLAFÖTIN OGJÓLAGJÖFINA
FÆRÐUHJÁ OKKUR
Aðalgötu 4 !>ími 35965
Laugardagurinn.......15. des. kl. 10 -18
Fimmtudagurinn.......20. des. kl. 9 - 22
Föstudagurinn........21. des. kl. 9-19
Laugardagurinn.......22. des. kl. 10 - 23
Mánudagurinn.........24. des. kl. 9-12
JML,
SAMTÖK SÉRVERSLANA Á SAUÐÁRKRÓKI