Feykir - 24.04.1991, Síða 7
15/1991 FEYKIR 7
Ókeypis smáa
Bílar til sölu
Subaru Station árgerð 1986
ekinn20.500 km. Toyota Corolla
árgerð 1987, 5 dyra, sjálf-
skiptur. Upplýsingar í síma
95-35740 eftir kl. 19.00.
Til sölu
SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ
Fundur verður í Safnaðarheimilinu á
Sauðárkróki á mánudaginn 29. apríl kl.
20.30 Allir hjartanlega velkomnir
Stjórnin
Til sölu tvö notuð Starnord
reiðhjól 22 tommu og 24
tommu. Verð kr. 4000 stk.
Upplýsingar í síma 35071.
Til sölu
Til sölu Scout Trawiler,
árgerð '78, 8 cl. sjálfskiptur.
Ekinn 137 þús., „óbreyttur” í
góðu standi. Verð 300.000.
Upplýsingar í síma 95-35071.
íbúö óskast
Ungt reglusamt par óskar
eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð
á leigu á Sauðárkróki í sumar
og jafnvel lengur. Upplýsingar
í síma 35190 á kvöldin.
Fiskabúr - Tölva
Til sölu 30 lítra fiskabúr
m/dælu, hitamæli og fleiru.
Á sama stað er til sölu
Commandore 64 tölva. Upp-
lýsingar í síma 35736.
Sveitadvöl
Ég er 14 ára og langar til að
komast í sveit í sumar til að
kynnast sveitastörfunum og
dýrunum. Upplýsingar ísíma
95-36668 eftir kl. 19.00.
HOLADAGUR
SUMARDAGINN FYRSTA
DAGSKRÁ:
14.00 Setning
14.05 Hópreið F.T.
14.15 Þjálfunarsýning nemenda
14.30 Munsturreið H.Í.D.S.
14.40 Reiðmennskupróf nemenda. reiðmennska II
15.20 Tölt - frjálsar æfingar
15.30 Hópreið allra þátttakenda.
15.40 Avarp Kára Arnórssonar formanns L.H.
16.50 Verðlaunaafhending
- Morgunblaðskeifan
- Ásetuverðlaun F.T.
- Eiðfaxabikarinn
DAGSKRÁ FER FRAM í REIÐSKEMMU!
SUMARHJOLBARÐAR
EIGUM FYRIRLIGGJANDI FLESTAR
GERÐIR AFKUHMO
SUMARHJÓLBÖRÐUM
OG EINNIG SÓLAÐA
SUMARHJÓLBARÐA, UMFELGUN OG
JAFNVÆGISSTILLING Á STAÐNUM.
VÉLAVERK$TÆÐIÐ LUNDI
VARMAHLIÐ SÍMI 38031
KARTÖFLU-
ÚTSÆDI!
Til sölu úrvals kartöfluútsæði.
Allar tegundir, þ.e. GULLAUGA,
RAUÐAR ÍSLENSKAR, HELGA BINTJE,
PREMIERE OG DORE.
Allt frá viðurkenndum framleiðendum
með útsæðissöluleyfi frá
Landbúnaðarráðuneytinu.
Stærðarflokkað eftir óskum kaupenda.
MJÖG HAGSTÆTT VERÐ OG GREIÐSLUKJÖR
öngull Staðarhóli Eyjafjarðarsveit
Sími 96-31339, 96-31329
Telefax 96-31346
Amsterdam
Kaupmannahöfn
London
Upplýsittgar og farpantanir
hjá umboðsmönnum
Flugleiða á Norðurlandi
og ferðaskrifstofum
eða í síma 91-690300
par sem opið er
alla daga vikunnar.
26.690 kr.
FLUGLEIDIR
Flugleiðir bjóða Norðlendingum ódýrtfargjald og innifalid
erflug til og frá áfangastöðum Flugleida norðanlands.
Þú kemst frá Húsavík, Akureyri eða Sauðárkróki
til Amsterdam fyrir aðeins 26.250 kr,
til Kaupmannahafnar fyrir aðeins 26.690 kr
og til London fyrir aðeins 26.250 kr.
Fyrstu 500 farþegarnir eiga að auki kost á sérstökum
vildarkjörum: Þriðja gistinótt er án endurgjalds
ef þú kaupir tvter gistintetur um helgi.
Þetta einstaka tækifteri býðst aðeins til matloka.
Tilboð um þriðju gistinótt án cndurgjalds er sunnudags. Hámarksdvöl cr 30 dagar og ferð
bundið við tiltekin hótcl í ofangreindum þremur verður að ljúka fyrir 1. júní n.k. Ekki þarf að bóka
borgum. Miðað er við að gist sc aðfaranótt mcð scrstökum fyrirvara. Greiðsla við pöntun.
fyrir Norðlendinga