Feykir


Feykir - 29.05.1991, Side 6

Feykir - 29.05.1991, Side 6
6 FEYKIR 20/1991 Vel tekiö á í Landsbanka- hlaupi Landsbankahlaup var þreytt af yngri kynslóðinni um allt land sl. laugardag. A Sauðár- króki fór þessi keppni fram í fyrsta sinn, enda Landsbank- inn nýbúinn að hasla sér völl á Króknum. Skráðir þátttakendur voru hvorki fleiri né færri en 136 og lögðu keppendur sig fram hið ýtrasta í hlaupinu. Fremstir í hverjum aldurs- flokki voru þessir: Fædd ’78 - ’79 ... Mín. 1. Sveinn Margeirsson 4:15 2. Indriði Einarsson . 4:21 3. Brynjar Þ. Gunnarss. 4:30 1. Hanna B. Hauksd. 6:04 2. Ágústa Skúladóttir 6:17 3. Sara Dögg Ólafsd. 6:31 Kvenfélags- konur frá Blönduósi slasast við Kolkustíflu Kvenfélagskonur á Blönduósi lentu í miklum hremmingum þegar þær fóru til þess að skoða Blönduvirkjun á Iaugar- daginn. Kantur á veginum við Kolkuhól gaf sig undan hópferðabílnum þannig að hann valt og er stórskemmdur. Margar konurnar urðu fyrir meiðslum og voru 7 þeirra lagðar inn á sjúkrahús. Engin þeirra er þó alvarlega slösuð. Það var lán í óláni að ein kvenfélagskvennanna er hjúkr- unarfræðingur og hóf hún þegar hjálparstarf, og hjúkrunar- fræðingur sem starfar á virkjunarsvæðinu kom strax á slysstað. Síðan kom læknir frá Blönduósi, þrír sjúkra- bílar og bíll frá hjálparsveit skáta. Að sögn lögreglunnar á Blönduósi varð óhappið þegar hópferðabíllinn var að mæta öðrum bíl. Þá sprakk ísak Einarsson og Ingi Árnason að koma í mark í Landsbankahlaupinu. Fædd ’80 - ’81 Mín 1. Rakel Hermannsd. 5:01 1. ísak Einarsson ... 4:32 2. Fanney Frostadóttir 5:04 2. Ingi Árnason..... 4:32 3. Ágústa J. Heiðdal 5:13 3. Atli Björn E. Levy 4:37 „Þetta tók það langan tíma að ég gat tekið af mér gleraugun og náð góðu taki áður en bíllinn lagðist á hliðina”, sagði Margrét Ásmundsdóttir sem er til vinstri á myndinni. Hin kvenfélagskonan er Elínborg Guðmundsdóttir. Pálmi Sighvatsson vallarvörður er hér að „gata” völlinn sem kallað er, en með því er leið vætu og súrefnis greiðari niður í svörðinn. Fagurt heimatún bíður fótboltamanna Það eru ekki aðeins kýrnar sem fagna beitinni á vorin, heldur eru knattspymumennimir hinir ánægðustu að komast á snemmsprottið grængresið. Langt er síðan grasvöllurinn á Króknum hefur komið jafn- góður undan vetri, og ættu aðstæður að auka líkurnar fyrir skemmtilegum leik þegar Selfyssingar koma í heimsókn nk. föstudagskvöld. Þetta verður fyrsti heima- leikur Tindastóls í annarri deildinni í ár. Liðið hefur þegar leikið einn leik. Tapaði í Grindavík sl. föstudags- kvöld, fremur stórt eða 4:0 Tapið var Tindastólsmönnum enn sárara fyrir þær sakir að fyrrverandi lærimeistari þeirra, Bjarni Jóhannsson, þjálfar lið Grindvíkinga. Hinsvegar þykja strákarnir hans Bjarna firnasterkir og til alls líklegir í sumar, en að sjálfsögðu ætla Króksarar að Tjefna þessa þegar Grindvíkingarnir koma norður seinna í sumar. Tindastóll mun stilla upp sínu sterkasta liði á föstudags- kvöldið, utan þess að varnarmaðurinn knái frá USA verður ekki löglegur fyrr en í þar næsta leik. En hann kom til landsins fyrir helgina og er byrjaður að æfa með liðinu. Að síðustu eru allir stuðningsmenn Tinda- stóls sem vettlingi geta valdið hvattir til að mæta og hvetja liðið gegn Selfyssingunum. Styðjum Tindastól til sigurs í leikjum sumarsins! Skólaslit Fjölbrautaskólans: Nöfn verðlaunahafa féllu niður kanturinn langt inn í veg. Á þessum stað er vegurinn um þriggja metra hár og rann bíllinn með fyllunni og valt að lokum. Er hann stórskemmdur oga.m.k. yfirbyggingin ónýt. Margrét Ásmundsdóttir ein kvenfélagskvenna vildi koma fram sérstöku þakklæti til allra sem aðstoðuðu í óhappinu og lýsti sérstakri aðdáun á bílstjóranum sem gerði sitt til að halda bílnum á réttum kili meðan kanturinn seig niður. MÓ. Fótbolti 4. deild karla: Neisti - Þrymur 5:1 (4:0) Þórlrallur Asmundssonv Haukur Þórðarson, Ólafur Ólafsson og Páll Brynjarsson skoruðu fyrir Neista, en mark númer tvö var sjálfsmark. Ingvar Ormarsson skoraði mark Þryms. Hvöt - HSÞ b 2:2 (0:2) Bjarni Gaukur Sigurðsson skoraði bæði mörk Hvatar. Kormákur - SM 3:0 (0:0) Ingvar Magnússon, Hörður Guðbjörnsson og Albert Jónsson skoruðu. Meðal þeirra er viðurkenn- ingar hlutu við skólaslit fjölbrautaskólans á dögunum voru Anna Steinunn Friðriks- dóttir, fyrir ágætan náms- árangur á sérgreinum mála- brautar, og Páll Sighvatsson, sem útskrifaðist af iðnbraut vélsmiða. -Þessi nöfn féllu niður í grein um skólaslitin í síðasta blaði og er beðst velviiðingar á því. Þá var nafni Skúla Bragasonar ofaukið og að ósekju hefði mátt geta þess að árangur Skúla Bjarnar Gunnarssonar var enn glæsi- legri sökum þess að hann lauk prófi af tveim brautum, iðnbraut vélsmiða og tækni- braut stúdentsprófs. MUNIÐ REYKIAUSA DAGINN W TÓBAKSVARNANEFND

x

Feykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.