Feykir


Feykir - 10.07.1991, Blaðsíða 4

Feykir - 10.07.1991, Blaðsíða 4
4 FKYKIR 26/199 I Mnryir kunna vcl við sij; í yömluni húsum, og |)cir mætlu rcyndar vera enn fleiri, því staðreynd cr mcð Islcndinga að þcim cr gjarnt að virða gamlar hygginfjar lítils, og oftast cru þær rifnar og nýjar rcistar í staðinn án mikilla málalcnginga. Þctta cr undar- lcgt þcgar þcss cr gætt að við tcljum okkur vcra mikla söguþjóð. Sagan geymist ncfnilcga vcrr og rckur sig ckki líkt því eins vcl við hrotthvarf sögusviðsins, scm byggingarnar cinatt cru stór hluti af. Á Króknum hefur um langt skcið ríkt eyðingar- stcfna gagnvart því gamla í hænum. og menn ekki vcrið mcðvitaðir um að citthvað verður að sýna gestum scm sækja bæinn heim. Flestir ferðamenn hafa nefnilcga litla ánægju af nýreistum stein- kumböldum. Þeir vilja sjá gamlar byggingar og í leiðinni 'kynja sögu þá sem þær hafa að gevma. Það er samt hægt að tala um gamla bæjarþingsalinn á Króknum sem gamla bygg- íngu, þó hún sé með eldri húsum bæjarins, byggð árið 1907 ‘08. Húsið var byggt sem barnaskóli og var fyrsta skólahús Sauðárhrepps liins nýja, en þá höfðu Skarðs- hreppingar skömmu áður sagt skilið við Sauðárkrók. Þegar síðan barnaskólahúsið við Sæmundargötu var tekið í notkun 1947 tlutti bæjar- sjóður Sauðárkróks meðsína starfsemi í liúsið og var þar fram á miðjan sjöunda áratuginn að bæjarskrifstof- urnar fluttust að Faxatorginu. Það er ekki nóg með að góðir andar fylgi þessu gamla húsi við Kirkjutorgið, hcldur heppni líka. Mæðginin Björn Ingimarsson og Sigrún Angantýsdóttirkepptu fyrir Feyki í firmakeppni bridsklúbbsins og sigruðu með glæsibrag. fyrra. Tveir bikarar voru í liöfn og sá þriðji og veglegasli virtist á leiðinni, þar sem Feykir komst í úrslit í firmakeppni golfklúbbins. Málmeyingarnir hæfileikaríkir En að sjálfsögðu ber að þakka þeim sem unnu þessa bikara fyrir blaðið. Hesta- manninum unga og efnilega Erni F. Sigurðssyni og hestinum Skugga 14 vetra sem sigruðu í keppni barna 12 ára og yngri. 1 fumakeppni bridsklúbbsins var Feykir svo heppinn að feðginin Sigrún Angantýs- dóttir og Björn Angantýr Ingimarsson drógust sem keppendur fyrir blaðið. Eins og margir vita eru þau af ætt þeirri sem kennd er við Málmey. Málmeyingar eru þeir því oftast kallaðir. Þetta er mikið hæfileikfólk, músikalskt og lagvisst með afbrigðum. Sáma livaða hljóðfæri því er fært, það leikur allt í höndunum á því: spila- mennskan er Málmeyjarfólk- inu svo í lófa lögð. Bridsinn er þar greinilega engin u ndantekning. Örn F. Sigurðsson og Skuggi unnu hikarinn fvrir Feyki í firmakeppni Léttfeta. Húsiö happasæla Sumir halda því statt og stöðugt fram að í gömlum húsum búi góðir andar. Gamli barnaskólinn eða bæjarþingsalurinn eins og Aðalgata 2 er kölluð á víxl, hefur fengið þennan gæða- stimpil. En það er ekki nóg með að fólki líki vistin þar vel, heldur er eins og eitthvert sérstakt happ fylgi húsinu. Þetta hefur berlega komið l'ram í úrslitum firmakeppna í hinum ýmsu íþróttágreinum á seinni árum. Þannig sigraði prentþjónust- an Sást, sem er í norðurenda hússins, þrefált á síðasta ári og státaði at’ þrem glæsilegum bikurum úti í glugga, meðan Feykismenn í suðurendanum l’engu ekki einn einasta og litu öfundaraugum í norður. 1 ár munaði síðan minnstu að dæmið snérist við og Feykir léki sama leik og Sástmenn í Það munaði litlu að Feykir hrcppti þriðja hikarinn í ár. Blaðið komst í úrslit í Firmakcppni Golfklúbbs Sauðárkróks, cn Hárgrciðslustofa Frnusigraði. Hcrcruþær Krna Bnldursdóttir og golfkonan sigursæla Valgcrður Svcrrisdóttir. Endurbætur á útsölu ÁTVR á Sauðárkróki: Voru ekki boðnar út Um þessar mundir ciga sér stað talsverðar endurbætur á húsnæði útsölu ÁTVR við Smáragrund á Sauðárkróki. Smíði valmaþaks á húsið stendur yfir og síðan verður farið i að einangra og klæða húsið að utnn. Það hcfurvakið nokkurn urg hjá heimamönn- um, að verk þetta var ckki hoðið út og er unnið af hyggingaflokki sem ÁTVR licfur í þjónustu sinni. Það cr yfirlýst stcfna þcss opinbcra að allar framkvæmdir hjá ríkinu skuli hjóða út. ..Við höfiun talið hag- kvæmt aö halda þessum þjónustnflokki okkar úti. þó svo að liann hafi oft og iðulega ekki komist yfir þau verkefni sem til falla hjá okkur. Það hefurekki tíðkast að bjóða viðhaldsverk hjá okkur út, þar sem því fylgir ýmiss kostnaður; við gerð útboðsgagna og annað. Við teljum okkur fá þokkaleg verð með þessum hætti ogoft á tíðum eru útboð ekki möguleg”, sagði Jóhann Steinsson hjá ATVR. Hann segir að heimaaðilar verði fengnirtil breytinga á húsinu að innan.cn það er á döfinni. „Aðilar á Króknum tóku húsnæðið út fyrir okkur. Komust þeir að þeirri niðurstöðu að veggirnir væru í góðu ástandi og duga mundi að bvggja þak yfir llötu steinhelluna. Við þá aðgerð þornuðu veggirnir. Þegar síðan reykháfurinn og skyggnin voru brotin niður kom í ljós að ekki vrði hjá því kornist að klæða húsið að utan. Þó við hefðum vitað hvað þetta v;ir mikið verk er ekki þar með sagt að við hefðum boðið það út. en undirbúningi hefði sjálfsagt verið hagað öðruvisi”. sagði Jóhann Steinsson.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.