Feykir - 10.07.1991, Blaðsíða 6
6 FEYKIR 26/1991
Fjölmiðlaeitur og sögusagnir
Athugasemd vegna fréttar um Loðskinn
Sveinn Einarsson Hofsósi:
Finnst óþarfi að
þakka Átaki
Ágæti ritstjóri! Þar sem ég
undrast nokkuð skrif þín á
baksíðu Feykis síðasta tbl. vil
ég taka fram nokkur atriði til
glöggvunar.
Starfsleyfi skv. mengunar-
varnarreglugerð, kemur þessu
máli ekkert við. Starfsleyfi
hefur ekki enn verið afgreitt
fyrir sútunina en leyfið hefur
verið í vinnslu hjá Hollustu-
vernd nú síðustu ár. Til eru
lög og reglur sem ná yfir
geymslu hættulegra efna.
Vinnueftirlitið kemur inn í
myndina þegar um vinnustaði
er að ræða.
Samanburðurinn við upp-
gröft á tunnum við Steinullar-
verksmiðjuna finnst mér
undarlegur. Mér vitanlega
hafa börn og unglingar ekki
aðgang að hættulegum efnum í
eða við Steinullarverksmiðjuna
og þess var tryggilega gætt að
börn og unglingar kæmu
hvergi nálægt þegar umgetnar
tunnur voru grafnar upp.
Hvorki Hollustuvernd né
.ilbrigðiseftirlit notuðu nokk-
, tíma orðin eiturefni um
• hald tunnanna og verk-
• ■inin við uppgröftin var
r ^i i höndum ofangreindra
'ila. Eiturkjaftæðið var
'ailega á ábyrgð DV sem á
:: r þakkir skyldar fyrir
at'kipti sín af málinu.
S\o við víkjum aftur að
sútuninni. Ég hef ekki heyrt
um sniffefni við verksmiðjuna
og veit ekki til þess að slík
efni séu notuð þar. Ég vil
góðfúslega benda á að það
ætti ekki að auglýsa geymslu
á slíkum efnunr. Til er mun
betri farvegur fyrir slíkar
upplýsingar. Var ekki verið
að minna á nauðsyn þess að
koma í veg fyrir slys? Mynd
af tómum ílátum, saltsekkjum
(venjulegt salt) og trébrettum,
sem tekin var fyrir sunnan
sútunina getur gefið lesendum
ákaflega villandi hugmyndir.
Loðskinni er í lófa lagið að
setja upp girðingar þannigað
ákvæðum gildandi reglna um
geymslu nættulegra efna,
„þannig að óviðkomandi nái
ekki til þeirra”, sé fullnægt.
Port og girðingar hafa því
miður oft þveröfug áhrif á
börn og unglinga; því þarf
slík hindrum að vera illklifran-
leg til að koma að tilætluðum
notum.
Það er hins vegar deginum
ljósara að viðeigandi hindrun
þarf að setja upp ef
verksmiðjan geymirhættuleg
efni þar sem óviðkomandi á
aðgang. Það þarf að leggja
höfuðáherslu á slysavarnir
sem og aðrar fyrirbyggjandi
aðgerðir. I samráði við
bæjaryfirvöld verður vonandi
fundin lausn á þessu máli þar
sem lóð sútunarinnar nær
aðeins fáeina metra suður
fyrir húsenda. Þetta er heldur
ekki eina svæðið sem þarf að
girða rækilega af.
Ágæti ristjóri! Það er bæði
þarft og gott að vekja athygli
á málum sem betur mættu
fara og sjálfsagt að ýtt sé við
manni. Þú hefðir hinsvegar
mátt afla þér betri upplýsinga
áður en þú birtir „fréttina”.
Með þökk fyrir biiiinguna.
Sveinn H. Guðmundsson.
Athugasemd
ritstjóra
Það er ekki laust við að
hroka bregði fyrir í athuga-
semd þinni heilbrigðisfulltrúi
góður. eins og reyndar
kemur fram strax í fyrirsögn-
inni sem þú valdir. Þú segist
skrifa til glöggvunar og að ég
hefði átt að afla mér betri
upplýsinga. Þú gefur í skyn
að sögusagnir hafi verið
lagðar til grundvallar frétt-
inni. Svo er alls ekki og tel ég
mig hafa aflað traustra
heimilda, enda hafa bæði
núverandi og fyrrverandi
starfsmenn verksmiðjunnar
sagt við mig eftir að fréttin
birtist, að hún sé rétt og mjög
þarft að þetta hafi komið
fram fyrr en seinna.
Enn gengur livorki né rekur
hjá Tindastóli í annarri
deildinni. Tveir síðustu leikir
hafa tapast og það sem verra
var að annar þeirra var það
sem kallað er „sex stiga
leikur”, gegn Haukum sem
eru í næstneðsta sæti deildar-
innar. Króksarar biðu síðan
afhroð gegn Þór á Akureyri
sl. föstudagskvöld, 6:0.
Tindastólsmenn vona mjög
daufir í fyrri hálfleiknum á
móti Haukunum sl. þriðju-
dagskvöld á Króknum. Gest-
irnir skoruðu snemma tvö
mörk, en Grétari Karlssyni
tókst að minnka muninn
fyrir Tindastól meðglæsilegu
marki rétt fyrir leikhlé.
Heimamenn komu mun
ákveðnari til seinni hálfleiks
og tókst að skapa sér nokkur
ágæt marktækifæri sem ekki
nýttust. Þess í stað bættu
Haukarnir við sínu þriðja
marki um miðjan hálfleikinn.
Áfram sóttu Tindastólsmenn
og litlu munaði að þeim
tækist að jafna leikinn.
Sigurjón Sigurðsson skoraði
með þrumuskoti á næst
síðustu mínútu venjulegs
leiktíma og Stefán Pétursson
brenndi síðan af í dauðafæri
rétt á eftir. Lokatölur 3:2
fyrir Hauka.
Lítið er aðsegja um leikinn
Sveinn Einarsson á Ilofsósi var
ekki beint ánægður með atriði í
frétt í síðasta Feyki, þess efnis að
Átaki hf væri þakkað það að nýtt
fyrirtæki væri koniið á Krókinn,
Dettifoss seni keypt var frá
Akureyri og frantleiðir gæludýra-
fóður. Sveinn segist hafa afltent
Átaki hf pappíra varðandi
fyrirtækið og telur sig hálfpartinn
hafa verið svikinn af framkvæmda-
stjóra Átaks.
„Það hittist þannig á að
Sveinn hafði verið fyrir norðan
daginn á undan mér og fengið þá
einu pappírana sem þáverandi
eigandi hafði í fórum sínum.
Mér var sagt að heppilegast væri
að fá Ijósrit af þessum pappírum
Sveins. sem voru opinberir
pappirar. Fasteignasalan sem
hafði fyrirtækið til sölu hefði í
raun átt að útbíta þeim. Eg veit
ekki hvernig í ósköpunum ég
átti að fara í þetta mál öðruvísi
gagnvart Sveini. Ekki gat ég
bent honum á að Skarphéðins-
menn væru aðgera tilboð, því þá
hefði ég unnið á móti hagsmun-
um þeirra sem ég starfa fyrir”.
sagði Jón Ásmundsson hjá
Átaki.
Sveinn segist hafa lagt mikiðá
sig til að kanna grundvöll
verksmiðjunnar og fórnað mörg-
gegn Þór. Tindastólsliðið átti
í vök að verjast allan tímann
og áttu ekki nema eitt skot að
Þórsmarkinu í leiknum.
Þórsarar skoruðu tvö mörk í
fyrri hálfleik, en síðan
opnuðust flóðgáttir í vörn
Tindastóls síðasta stundar-
fjórðunginn og þá komu
fjögur mörk í bunu.
um dögum i vinnu. „Það var
Unnur iðnráðgjafi á Blönduósi
sem benti mér á þá hjá Átaki.
Jón framkvæmdastjóri Átaks
tók mér vel.en sagðist samt ekki
geta Iofað mér þjónustu Átaks
þar sem verkefnið næði aðeins
yfir Sauðárkrók og ég væri ekki
aðili að þvi. Hann sagði mér
samt að skrifa sér formlega
beiðni, sem ég gerði, en hef ekki
fengið svar við ennþá mánuði
seinna. Jón dró úrþví aðéggerði
tilboð eða ég fengi fjársterka
aðila með mér. Bað mig að bíða
og sjá tii hvort verðið á
fyrirtækinu lækkaði ekki. það
væri greinilega að fara á
hausinn.
Eg varð svo virkilega svékktur
og reiður þegar ég kom á
Sauðárkrók á mánudeginum
fyrir viku og frétti að fyrirtækið
væri konrið þangað. Ef mig hefði
grunað að svona mundi fara
hefði ég beðið fasteignasöluna
að lofa mér að fylgjast nreð ef
tilboð bærust í fyrirtækið. En
mér finnst eftir það sem okkur
framkvæmdastjóra Átaks hefði
farið á milli, að hann hefði átt að
láta mig vita um að annar aðili
væri kominn i spilið”. sagði
Sveinn.
Tveir næstu leikir Tinda-
stóls verða hérheima, báðir í
næstu viku gegn liðum af
Suðurnesjum. Keflvíkingar
koma í heimsókn á mánu-
dagskvöld og Grindvíkingar
á föstudagskvöld. Eins og
áður hefur Tindastóll aðeins
1 stig, Haukar eru með 4 og
Fylkir og Selfoss 8.
Sjúkrahús Skagfirðingar auglýsir hér
með stöðu framkvæmdastjóra
Sjúkrahúss og heilsugæslustöðvar
Skagfirðinga lausa til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 6. ágúst
næstkomandi
Umsóknir sendist til formanns
sjúkrahússtjórnar
Jóns E. Friðrikssonar
Háuhlíð 7
550 Sauðárkróki.
Upplýsingar um starfið
veitir undirritaður
Sauöárkrókl 8. Júlí 1991
Sæmundur Á. Hermannsson
framkvæmdastjórl
Símar 95-35474 • 95-35270
Fótbolti 4. deild:
Slæm vika hjá Kormáki
Enn halda liðin i d-riðli 4.
deildar áfram að reita stig
livort af öðru. Af efstu liðinum
hefur Kormákur farið vers’t út
úr því upp á síðkastið, tapað
sex stigum í síðustu tveim
umferðum. HSÞ b hefur náð
forystu í keppninni, er með 14
stig, Hvöt og Neisti koma
næst með 13 og Korntákur er
með 10.
Neisti tapaði illilega fyrir
HSÞ b á Laugum sl.
miðvikudag, 6:1. Þórhallur
skoraði úr víti. Á sama tíma
sigraði Hvöt SM 5:1 á
Blönduósi. Bjarni Gaukur
Sigurðsson skoraði þrjú og
Orri Baldursson tvö. Kor-
mákur tapaði 1:2 fyrir
UMSE b í Eyjafirðinum.
Albert Jónsson skoraði mark
Kormáks, en sigurmark
Eyfirðinga var afar umdeilt
og Hvammstangamenn því
ósáttir við úrslit leiksins, sem
farið gat á hvorn veginn sem
var.
Hvöt og HSÞ b gerðu
jafntefli í hörkuviðureign og
jöfnum leik á Laugum sl.
laugardag, 2:2. Bræðurnir
Hermann og Pétur Arasynir
skoruðu mörk Hvatar. Kor-
máksmenn töpuðu ósann-
gjarnt að þeirra sögn fyrir
SM í Eyjafirðinum, 2:0.
Neisti vann Þrym 2:0 á
Króknum og var sá sigur í
minnsta lagi miðað við gang
mála. Oddur Jónsson gerði
bæði mörkin.
Enn gengur ekkert hjá Tindastóli