Feykir - 10.07.1991, Blaðsíða 7
26/1991 FEYKIR 7
Dóra ráðin bókavörður
SUNDLAUG
SAUÐÁRKRÓKS
SUNDLAUGIN
ER OPIN:
Mánudag -
föstudags kl. 7 - 21
Laugardaga kl. 9-16
Sunnudaga kl. 9-16
BAÐSTOFAN ER OPIN:
KONUR:
Þriðjudaga kl. 17-21
Fimmtudaga kl. 17-19
Laugardaga kl. 13-16
Sunnudaga kl. 13-16
KARLAR:
Mánudaga kl. 17-20
Miðvikudagakl. 17-19
Föstudaga kl. 17-20
Laugardaga kl. 9-13
Sunnudaga kl. 9-13
SÓLARLAMPI SOLARIUM
SÍMI 35226
Dóra Þorsteinsdóttir hefur
verið ráðinn bókavörður við
Héraðsbókasafn Skagfirðinga
á Sauðárkróki. Þrír sóttu um
starfið.
Dóra tekur við starfinu
með haustinu af Jóni Árna
Friðjónssyni sem gegnt hefur
því í ár. Jón Árni hverfur
aftur að kennslu við Fjöl-
brautaskólann að loknu
ársleyfi.
TAPAÐ ■ FUNDIÐ
Sá sem tapaöi glerinu úr
gleraugunum sínum í ÁTVR
á Sauöárkróki miöviku-
daginn 2. júlí sl. getur vitjaö
þeirra á sama staö.
SEGLBRETTI
Til sölu lítiö notaö, vel meö
farið byrjendabretti.
Upplýsingar í síma 35632,
Valgeir og 36744, Stefán.
BÁTUR TIL SÖLU
Til sölu Zoidak 183, 4ra
manna, 3ja hestafla mótor og
allir aukahlutir fylgja.
Upplýsingar í síma 95-37376
eftirkl. 17.00.
ELDAVÉL ÓSKAST
Óska eftir eldavél, vel meö
farinni og í góöu ástandi.
Hringiö í síma 35820.
BÍLL Tl L SÖLU
Suzuki Fox, árgerö 1985. Litur
grár, sumar- og vetrardekk.
Verö kr. 600 þúsund.
Upplýsingar I síma 96-41820.
HEY TIL SÖLU
Vélbundiö hey til sölu.
Upplýsingar í síma 95-
36544.
TILBOÐ OSKAST
í AKSTUR
GRUNNSKÓLANEMA
í RÍPURHREPPI
SKÓLAÁRIÐ 1991-1992
Um er aö ræöa akstur
nemenda í gagnfræöaskóla
Sauöárkróks svo og yngri að
félagsheimili Rípurhrepps.
Einnig akstur nemenda aö
félagsheimili Rípurhrepps.
Einnig akstur nemenda í
sundnám á Sauðárkróki.
Nánari upplýsingar veitir
formaöur skólanefndar
Símon Traustason Ketu,
en tilboðum skal komið til
hans fyrir 28. júlí n.k.
Áskilinn er réttur til aö taka
hvaöa tilboði sem er
eöa hafna öllum
Hreppsnefnd Rípurhrepps
OSKAST KEYPT
Óska eftir kommóöu ódýrri eöa
gefins. Upplýsingar í síma
38031.
TJALDMARKAÐUR
Munið tjaldmarkaöinn í
Varmahlíö laugardag og
sunnudag frá kl. 13-18
ÓSKAST KEYPT
Kniplingar óskast á upphlut.
Vinsamlegast hafið samband
viö Steinunni í síma 36632 eftir
kl. 19.00.
Til sölu vel meö farinn Silver
Cross barnavagn og
Chicco göngugrind.
Upplýsingar (síma 36081.
Til sölu tvfskiptur fata-
skápur, skrifborð og hillu-
samstæöa. Mjög vel meö
fariö. Upplýsingar í síma
35375 eftir kl. 16.00.
Til sölu mjög vel meö farinn
Combi Camp 2000,
tjaldvagn. Upplýsingar í
síma 35911 eöa 35914.
HEYBINDIGARN
GULT KR.
BLÁTT KR.
HVÍTT KR.
GRÁTT KR.
1504 PR.RULLA
1504 PR.RÚLLA
1877 PR.RÚLLA
1672 PR.RÚLLA
GRÆNA RULLUPLASTIÐ
KR. 5.442 PR. RÚLLA
( 1300 M.)
HELGARÞJÓNUSTA í JÚLÍ
LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA
klio 12 ^VÉLAVAL
SF.
560 Varmahlíð - Sími 38118
UMBOÐS' OG HEILD VERSL UNIN
RÖSTÁ SAUÐÁRKRÓKI ER MEÐ
UMBOÐ OG DREIFINGU FRÁ
EFTIRTÖLDUM AÐILUM:
TANDUR SF. ýmsar ræstivörur,
efni fyrir matvælaiðnað o.fl.
BESTA - ræstivagnar - moppur o.fl.
PAPCO - allar tegundir af pappír.
PLASTPRENT - allar tegundir plastpoka
DUNI / FANNAR - dúkar, servíettur, glös o.fl.
BLINDRAVINNUSTOFAN - burstar og kústar o.fl.
VINNUSTOFAN ÁS - borðtuskur, gólftuskur, fjósaklútar o.fl
SJÖFN - þrif, klór, vörur fyrir bændur og margt fleira.
H. J. SVEINSSON - klossar, stígvél o.fl.
SANITAS - gosdrykkir
ÍSLENSK ERLENDA - Macintosh og fleira sælgæti
EFFCO - handþvottakrem, gólfsápur, vinnuvettlingar o.fl.
K. JÓNSSON - alls konar grænmeti
JÓN KARLSSON - rafsuðuvír, rafsuðuvélar o.fl.
KYNNIÐ YKKUR VÖRUÚRVAL, VERÐ,
ÞJÓNUSTU OG GÆÐL
ÞJÓNUSTA ÁVALLT íFYRIRRÚML
Opið: 9.00-12.00 og 14.00-17.00
HEILDVERSLUNIN RÖST
BORGARTEIGI7 550 SAUÐÁRKRÓKISÍMI36700