Feykir - 21.08.1991, Blaðsíða 7
Okeypis smáar
28/1991 FEYKIR 7
TIL SÖLU
Til sölu Toyota Hilux árgerö
1980. Vél 2000. Twin can.
Upphækkaöur, bretta-
breikkaöur, nýsprautaöur
og lítiö slitin 33" dekk.
Upplýsingar í slma 95-
27162.
Andarungar til sölu.
Upplýsingar í síma 35971.
Til sölu er gamalt sófasett
og tvíbreiöur svefnsófi. Selst
ódýrt. Upplýsingar í síma
35553.
TAPAÐ • FUNDIÐ
Fjarstýring af bílskúrs-
huröaropnara fannst á
Hegabraut nýlega. Eigandi
hringi I síma 35826.
Sólgleraugu töpuöust I
Skagfiröingabúö 16. ágúst.
Finnandi vinsamlegast
beöinn að skila þeim
þangaö aftur. Fundar-
launum heitiö.
OSKAST TIL LEIGU
Vantar herbergi á leigu á
Sauöárkróki. Áreiöanlega
stúlku I skóla bráðvantar
herbergi meö aöstööu aö
eldhúsi og baöi frá og meö
1. sept. Skilvísum greiöslum
heitiö. Upplýsingar I slma
38283.
VEIÐILEYFI
Veiöileyfi til sölu I Grafará.
Dagurinn kostar 1500 kr.
Veiöileyfin seld hjá Björgvini
Guömundssyni I síma 35609.
Aö gefnu tilefni fær enginn aö
veiöa I ánni nema hafa
veiðileyfi.
ÍBÚÐ ÓSKAST
Snyrtifræöingur óskar eftir 2ja
til 3ja herbergja íbúö til leigu frá
1. sept. Skilvísum greiöslum
heitið. Upplýsingar I síma
36788 eftirkl. 18.00.
ÓSKAST KEYPT
Óska eftir aö kaupa
eldhúsborö, hjónarúm og
sjónvarp, má vera svart/hvítt.
Upplýsingar I síma 95-35792.
Körfuboltamenn I ævintýra-
ferð til Tékkóslóvakíu
Nk. laugardag heldur úrsvals-
deildarlið Tindastóls í körfu-
bolta í æfingabúðir til Tékkó-
slóvakíu og mun dvelja þar í
12 daga við æfingar og
keppni. Tindastóll fer út í boði
tékknesks úrvaisdeildarliðs og
verður dvölin ytra félaginu að
kostnaðarlausu.
Ráðgert er að Tindastóll
leiki sjö æfingaleiki í ferðinni,
tvo gegn úrvalsdeildarliðum
og fimm móti fyrstudeildar -
liðum. Tékkar eiai gífurlega
öflugir körfuboltamenn, svo
að ekki er ráðist á garðinn
þar sem hann er lægstur.
Einungis einn frídagur er á
dagskránni og stendurTinda -
stólsmönnum þá til boða
skoðunarferð til Vínarborgar.
„Þetta verður algjör ævin -
týraferð. Tékkarnir ætla
greinilega að stjana í kringum
okkur og menn eru mjög
spenntir. Það stendur síðan
til að þetta tékkneska lið
komið í heimsókn til okkar”,
sagði Þórarinn Thorlasíus
fomiaður körfuknattleiksdeild -
ar. Heim með liðinu koma
einnig fjölskyldur þeirra
Milan Rosanik þjálfara og
miðherjarns sterka Ivan
Jonas.
ATVINNA'
VERKSMIÐJUSTJÓRI
FISKIÐJAN ÓSKAR AÐ RÁÐA
VERKSMIÐJUSTJÓRA í
FISKIMJÖLSVERKSMIÐJUNA Á
SAUÐÁRKRÓKI FRÁ 1. SEPT.
UMSÓKNAREYÐUBLÖÐ FÁST Á SKRIFSTOFU
FISKIÐJUNNAR EYRARVEGI 18
UMSÓKNARFRESTUR ER TIL 1. SEPT
Gleraugu fundust í berja-
mónum ofan viö Hlíöar-
hverfið á Sauöárkróki.
Eigandi vitji þeira á
lögreglustööinni.
TIL SOLU!
Til sölu Toyota tersel árg. '80
ekinn 95.000 km.
Verö eftir samkomulagi.
Upplýsingar í s: 36681
DRIFSKOFT
eru þarfir þjónar
en harðir húsbændur
Skemmd drifsköft,
skemmdar hlífar eða
óvarin drifsköft
eru lífshættuleg
SKOLASETNING OG AFHENDING
STUNDASKRÁA FER FRAM
MÁNUDAGINN 2. SEPTEMBER KL. 10.00
HEIMAVISTIN VERÐUR OPNUÐ
SUNNUDAGINN 1. SEPTEMBER
SKÓLAMEISTARI
STEINSTEYPUSÖGUN
VEGGSÖGUN
GÓLFSÖGUN
GLUGGAOP
HURÐARGÖT
MALBIK
RÁSIR í GÓLF OG FLEIRA
KÁRI OTTÓSSON
VIÐVÍK • SÍMI 95-35004
VERÐTILBOÐ EF ÓSKAÐ ER