Feykir


Feykir - 28.08.1991, Blaðsíða 8

Feykir - 28.08.1991, Blaðsíða 8
28. ágúst 1991, 29. tölublað 11. árgangur Auglýsingar þurfa að berast eigi síðar en um hádegi á föstudögum Landsbankinn á Sauðárkróki Afgreiöslutími útibúsins er alia virka daga frá kl. 9.15 -16.00 M Landsbanki Cimi 35353 Mk íslands 'W I I I I I W W W W W ÆtLÆ Banki allra landsmanna Sauðárkróksbær kaupir verk skagfirskra listamanna Við opnun listsýningarinnar. Vigdísi forseta. Hjónin Gyða og Ottó ásamt Þessir krakkar á Hofsósi stóðu í stórræðum í vor. Þau héldu í tvígang tombólu til styrktar leikskólanum Barnaborg. Söfnuðu 4500 krónum á fyrri tombólunni og2040 kr. í hinni seinni. Þau eru frá vinstri talið Sólveig Guðlín Sigurðardóttir, Dagný Ösp Vilhjálmsdóttir, Linda Rut Magnúsdóttir, Gunnar Stefánsson og Anna Freyja Vilhjálmsdóttir. Unnið að hagræðingu í rækjunni Tilraunir til kostnaðarlækkunar borið árangur Líkur á hækkandi markaðsverði og betri tíð í tengslum við heimsókn forseta Islands var haldin í Safnahúsinu um helgina mál- verkasýning, þar sem til sýnis voru verk fimm skagfirskra málara; bræðranna Sigurðar og Hrólfs Sigurðssonar, Jóhann- esar Geirs Jónssonar, Magnúsar Jónssonar dósents og Jóns Stefánssonar. A sýningunni voru 47 myndir. Allar voru þær eftir skagfirska listamenn og allar nema ein úr safni hjónanna Ottós A. Michelsen og Gyðu Jónsdóttur. Sauðárkróksbær hefur nýverið gert samning um kaup á 45 myndanna, þá 46. afhenti Ottó við opnun sýningarinnar Sauðárkróks- bæ að gjöf; myndina Furðu- strandir eftir Jón Stefánsson. Knútur Aadnegaard forseti bæjarstjórnar þakkaði þessa höfðinglegu gjöf og þann velvilja sem þau hjónin sýndu með því að láta þessi verk af hendi. Sagðist Knútur vonast til að með þessum listaverkakaupum Það var í ýmiss horn að líta hjá mörgum síðustu dagana fyrir komu Vigdísar í héraðið. Og eins og oft vill verða þurfti að koma mörgu í verk á síðustu stundu og þá var ekki um annað að ræða en vinna myrkranna á milli. Blaðamaður Feykis bölvaði mikið að hafa ekki mynda- vélina meðferðis þegar hann var staddur á Hofósi sl. fimmtudagskvöld. í kvöld- rökkrinu rakst hann á sveitarstjórann við slátt hjá félagsheimilinu, all vígalegan vopnaðan vélorfi miklu. Þetta var tignarleg sjón sem sómt hefði sér vel á filmu. En þrátt fyrir birtuleysið við sláttinn, var ekki annað að sjá á laugardeginum en væri lagður grunnur að myndarlegu listasafni, þar sem verk skagfirskra meistara skipuðu öndvegi. Við þetta tækifæri gaf Sigurður Siguiðsson listmálari einnig Sauðárkróksbæ stórt málverk, er heitir Af Holta- vörðuheiði. slátturinn hefði tekist vel. Sveitarstjórinn virðist gæddur sama hæfíleika og kettimir, að sjá vel í myrkri. Konan fannst ekki Hitann og þungann af skipulagningu heimsóknar- innar bar héraðsnefndin og starfsmenn hennar. Og eins og oft vill verða geta menn orðið ansi stressaðir á lokasprettinum. Starfsmaður héraðsnefndarinnar mun hafa orðið það stressaður, að þegar verið var að rita á boðs- kortin fyrir kvöldverðarboð héraðsnefndar í Miðgarði, leitaði hann dauðaleit að eiginkonu eins hreppsnefndar- manns í héraðinu. Hann gat þó alveg sparað sér það ,,Það er nægjanlegt hráefni hjá okkur og mikil vinna þessa ómakið og átti að vita betur, því um ræddi einn kunnasta piparsvein héraðsins. Strfnaöi meö kústinn Oddvita Fljótamanna var gerður hinn versti grikkur á laugardagsmorgunn. Fylgdailið forsetans þjófstartaði og var mætt út í Fljót hálftíma fyrr en dagskráin sagði til um. Það var því von að blessuðum oddvitanum brygði í brún. Þar sem hann var í mestu makindum að sópa stéttina við skólann. Rannþá ekki bíll fylgdarliðsins upp að. Lýsing bílstjórans var á þá leið að Fljótamaðurinn hafi gjörsamlega stífnað upp með strákústinn í hendinni, verið eins og stytta ásýndar eitt augnablik. Hann náði sér þó fljótlega og kláraði að sópa stéttina. dagana, unnið frá sjö til sjö”, sagði Kári Snorrason fram- kvæmdastjóri rækjuvinnslunnar Særúnar á Blönduósi þegar hann var inntur frétta. Starfsfólki Særúnar 20 að tölu var sagt upp störfum um næstsíðustu mánaðamót og á sama tíma 19 manns hjá Dögun á SauðárkrókL lindan- farnar vikur hefur verið leitað allra leiða til að minnka rekstrar- kostnað þannig að frekar verði hægt að komast hjá uppsögnum. „Okkur hefur gengið alveg þokkalega í aðhaldsaðgerðun- um, og þær leitt til lækkunar á gjöldum, umbúðum o.fl. Þá erum við einnig að leita eftir samningum um skuldbreyting- ar, og það er ekki hægt að segja annað en menn hafi sýnt ágætis viðbrögð og verið samvinnuþýðir. Þetta hefur þokast í rétta átt”, sagði Kári. Aðspurður sagði hann að í dag meðan hráefnið væri nægjanlegt slyppi afkoman uppfyrir núllið. Hjá Dögun á Sauðárkróki hefur einnig verið næg vinna undanfarið, m.a. veriðunnin rækja af rússneskum togara sem hér var í höfn í um vikutíma í ágústbyrjun. í Dögun hefur einnig verið reynt að lækka rekstrar- kostnaðinn og mun það hafa skilað einhverjum árangri. Uppsagnirnar eiga að koma til framkvæmda 1. október nk, en ákvarðanir um hvort til þeirra komi og rekstur vinnslanna verði þar með stöðvaður, verða teknar um miðjan næsta mánuð. Kári í Særúnu sagði Ijóst að stjórnvöld ætluðu ekkert að gera í málefnum rækjuiðnaðar- ins. I dag væri því ekki sýnt hvort komist verði hjá uppsögnunum l.októbernk. Þó er að heyra að menn séu bjartsýnir á að rækjuverð fari hækkandi á næstunni og þar með fari hagur greinarinnar batnandi. Eftirspurn hefur verið mjög mikil undanfarið og rækjan farið jafnóðum. feykjur Slegiö í myrkri BÓKABtJÐ BRYMJARS

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.