Feykir - 29.01.1992, Blaðsíða 2
2 FEYKIR 4/1992
Óháö fréttablaö á Noröuriandi vestra
Kemur út á miðvikudögum vikulega.
Útgefandi: Feykir hf. Skrifstofa:
Aðalgata 2 Sauðárkróki. Póstfang:
Pósthólf 4, 550 Sauðárkróki. Símar:
95-35757 og 95-36703. Fax: 95-36162.
Ftitstjóri: Þórhallur Ásmundsson.
Fréttaritarar: Magnús Ólafsson A.-Hún.,
Eggert Antonsson V.-Hún. Auglýsingastjóri:
Hólmfríður Guðmundsdóttir. Blaðstjórn:
Jón F. Hjartarson, sr. Hjálmar Jónsson,
Sæmundur Hermannsson, Sigurður
Ágústsson, Hilmir Jóhannesson og
Stefán Árnason. Áskriftarverð: 110
krónur hvert tölublað. Lausasöluverð:
120 krónur. Umbrot: Feykir. Setning og
prentun: Sást sf. Feykir á aðild að
Samtökum bæja- og héraðsfréttablaða.
Kardimommubærinn
til Skagastrandar
Æfingar eru hafnar hjá
Leikklúbbi Skagastrandar á
hinu þekkta og sívinsæla
barnaleikriti Kardimommu-
hænum eftir Thorbjörn Egner.
Stefnt er að frumsýningu á
hlaupársdag 29. febrúar.
Hallbjörg Jónsdóttir formaður
leikklúbbsins segir að í harðasta
verði að það hafist.
Æfingai' hófust fyrir hálfum
mánuði undir stjórn Arna
Blandons. Um 20 leikarar
taka þátt í sýningunni og er
reiknað með að alls verði
starfslið við sýninguna vel á
fjórða tuginn. Það er nóg að
gera hjá leikfélögum á
Skagaströnd þessa dagana,
því undirbúningur þorrablóts-
ins stendur líka yfir. Kven-
félagið og leikklúbburinn
standa sameiginlega að blóti-
nu sem verður annan
laugardag. Kvenfélagið sér
um útvegun matfanga en
leikklúbburinn sér um skemmti-
atriði
Tilboðá
hreinlætistækj um
eldhúsvöskum og
blöndunartækjum!
Næstu tvær vikur bjódum við
ásérstöku tilboði:
Salemi kr. 13.704
Handlaug kr. 3.751
Baðkar kr. 9.359
Eldhúsuaskur 2 hólf kr. 6.375
Blöndunartæki f/handl kr. 3.774
Blöndunartæki f/baðkr. kr. 4.352
Blöndunartæki f/sturtu kr. 2.253
Blöndunartæki f/eldhús kr. 3.427
Gerið góð kaup!
K.S. BYGGINGAVÖRUR EYRI
Þeir kalla sig VHF-tríóið þessir glaðbeittu piltar og hafa verið að troða upp með léttum
söngvum við gítarundirleik ásamt gamanmálum milli laga. Friðrik Halldórsson, Viðar
Sverrisson og Jón Hallur Ingólfsson byrjuðu að spila saman síðasta sumar og komu
nokkrum sinnum fram á skemmtikvöldum í Hótel Áningu. í vetur gera þeir út á
þorrablóta- og árshátíða-vertíðina.
Skemmtu m.a. við góðar undirtektir á þorrablóti Skarðshreppinga um síðustu helgi.
Bræðurnir sigruðu á svæðismótinu
Svæðismót Norðurlands vestra
í tvímenningi var haldið á
Hvammstanga um síðustu
helgi. Þátttaka var góð, tóku
22 pör þátt. Sigurvegarar
urðu þeir bræður Steinar og
Olafur Jónssynir frá Siglu-
firði með 162 stig.
Næstir í röðinni urðu svo
frændur þeirra bræðra: Jón
og Asgrímur Sigurbjörns-
synir með 150 stig og Bogi og
Anton Sigurbjörnssynir með
130 stig. Þá Einar Svansson
og Jón Ö. Berndsen frá
Sauðárkróki með 91 stig.
Fimmtu urðu Kristján Blöndal
og Eyjólfur Sigurðsson Sauðár-
króki með 82 stig og sjöttu
Guðmundur H. Sigurðsson
og Sigurður Þorvaldsson
Hvammstanga með 65 stig.
Þetta er í annað sinn sem
þeir bræður Ólafur og
Steinar ávinna sér rétt til
keppni í úrslitum Islands-
móts í tvímenningi, en sigur á
svæðismóti gefur rétt til þess.
Frá Bridgefélagi Sauðárkróks
Þegar fjórum umferðum af tólf er lokið í aðalsveitakeppni
félagsins er staðan þessi.
1. Sveit Halldórs Jónssonar................... 91 stig
2. Sveit Stefáns Skarphéðinssonar............. 75 stig
3. Sveit Skúla Jónssonar ..................... 66 stig
4. Sveit Gunnars Guðjónssonar ................. 60 stig
HELGARPAKKI - &KAGFIBDINGAB
2 nœtur með morgunverðarhlaðborði
Sjónvarp á herbergjum ,videó, síma o.fl.
• 2 manna herbergi í 2 nœtur
verð frá kr. 7.400
• 1 manns herbergi í 2 nœtur
verð frá kr. 5.600
Klassastykki í leikhúsi - Útvegum miða
Matsölustaðir og dansleikir um allan bæ
VEDD VELKOMIN
Pöntunarsími 96-11400
5TEFANÍA
Staður með stíl!
Gefandi verðlauna á mótinu
var Kaupfélag Vestur-Hún-
vetninga Hvammstanga.
Rangur
myndatexti
Með frétt af tónlistarveislu
á Hvammstanga í síðasta
blaði var rangur myndatexti.
Hljómsveit sem sögð var
heita Oxideze, var með réttu
hljómsveitin Stromse með þá
Gunnar Ægi Björnsson,
Guðmund Jónsson og Ingi-
björgu Jónsdóttur í fram-
línunni. Einnig eru í sveitinni
Sonja Marinósdóttir sem
leikur á hljómborð og Jón
Bergmann Sigfússon þenur
húðir.
Ókeypis smáar
TÖLVA!
Til sölu öflug Atari tölva, 1040
STFM meö blitter og nokkrum
forritum og leikjum. Verð ca.
40 - 45 þúsund. Upplýsingar í
slma 35787.
ÓSKA EFTIR!
Óska eftir notaðri vel meö
farinni Overlock saumavél.
Upplýsingar I síma 22772.
Vantar Loran-C tæki. Má vera
eingöngu með tölum.
Upplýsingar i sima 97-12026.
TIL SÖLU!
Til sölu Zetor 7745 árgerð
1990. Vel með farinn.
Upplýsingar i síma 38183
Langur LandCruser disel '86.
Vel með farinn og góður bíll.
Skipti koma til greina á dýrari.
Upplýsingar á daginn i síma
95-35774 og á kvöldin í síma
95-36668