Feykir - 29.01.1992, Blaðsíða 7
4/1992 FEYkllf 1
Körfubolti yngri flokkar
Lið Tindastóls urðu í 2. og 3. í leikjunum var Helgi,
sæti á fjölliðamótum í skoraði 33 stig, Gunnlaugur
minnibolta og 8. flokki pilta gerði 27 og þeir Friðrik og
sem fram fóru um helgina. Guðmundur 22 hvor.
Tindastóll er í a-riðli I 8. flokki léku Tindastóls-
minniboltans. ÍBK bar þar menn í b-riðli. Liðið varð í
sigur úr býtum, Tindastóls- þriðja sæti, á eftir ÍR og KR.
menn urðu aðrir og Njarð- Tindastóll vann UBK 34:23,
víkingar þriðju. Tindastóll en tapaði fyrir ÍR 25:42 og
sigraði KR 46:26, Njarðvík KR 20:45. Víðir Kristjánsson
37:31 og Grindavík 40:34, en skoraði 22 stig fyrir Tinda-
tapaði fyrir Keflavík 27:59. stól í leikjunum og Stefán
Stigahæstur Tindastólsmanna Guðmundsson 15.
FLÖSKUMÓTTflKfl
TINDfiSTÓLS!
Tökum líka á móti
vínflöskum!
Tckiö á móti dósum
og flöskum frá
kl. 13 -16 vió
fiðalgötu 14 alla
laugardaga
ÞRÍGOJÁ HERBERGJA
ÍBÚÐ ÓSKAST!
*
Oska eftir að taka á leigu 3ja
herbergja íbúð sem fyrst
Opplýsingar í síma 35207
Skagfiröingur hf
TIL SÖLll ■ FORD BRONCO 1984
Þessi bíll - Ford Bronco II er til sölu.
Árgerö 1984, ekinn 65 þús. mílur,
hvítur/ rauöur, sjálfskiptur,
vel meö farinn.
Upplýsingar gefnar í síma 95-35959
VELFERÐ A
VARANLEGUM GRUNNIl
VIÐTÖL:
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, Sighvatur Björgvins-
son hefur viðtalstíma á bæjarskrifstofunum á
Sauðárkróki fimmtudaginn ó. febrúar frá kl. 9 - 1 2.
Tekið verður á móti óskum um viðtöl hjá bæjarstjóra
í síma 35133.
FUNDUR:
Kynningarfundur um heilbrigðis- og tryggingamál verður
haldinn í Safnahúsinu á Sauðárkróki kl. 20.30 fimmtudaginn
ó. febrúar með heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra
Sighvati Björgvinssyni og starfsmönnum ráðuneytisins.
Fundarstjóri: Jón Sæmundur Sigurjónsson.
HEILBRIGÐIS- OG TRYGGINGAMALARAÐUNEYTH).
NAMSKEIÐ VORONN1992
Dagsetning Námskeiðstitill
07.02-09.02 Fimiæfingar (Hlýðniæfingar)
17.02-18.02 Jámingar
18.02-19.02 Bændabókhald
20.02-21.02 Fóðmn hrossa
02.03-05.03 Fóðmn jórturdýra (Prótein - orka)
06.03-08.03 Fmmtamning/taumhringsvinna
10.03 Júgurbólga
11.03 Frjósemi nautgripa
10.03-12.03 ParadoxRun 3,5 (Gagnagrunnur)
13.03-14.03 Bændabókhald 1,1 (ráðunautar)
16.03-18.03 Tölvunotkun (ráðunautar)
23.03-24.03 Tölvunotkun I
26.03-27.03 Skattframtalsgerð
30.03-01.04 Kynbótagildismat
06.04-08.04 Tölvunotkun II
11.04-21.04 Reiðkennararéttindanámskeið
28.04-30.04 Bleikjueldi
03.05-05.05 Fiskrækt f ísl. ám og vömurn
05.05-08.05 Kynbótadómaranámskeið
13.05-15.05 Byggingadómar
25.05-27.05 Heyverkun
Nánari upplýsingar um einstök námskeið eru veittar á skrifstofu
Bændaskólans Hólum í síma 95 - 35962
Þórarinn Sólmundarson