Feykir - 14.10.1992, Blaðsíða 1
rafsjá hf
RAFVERKTAKAR
SÉRVERSLUN
MEÐ RAFTÆKI
SÆMUNDARGÖTU 1
SAUÐÁRKRÓKI
,, Kannski heppilegra að
bæjarráð fjaili alfarið um
atvinnumálin“
Segir formaður atvinnumálanefndar
Starfsfólk sláturhúss Kaupfclags Skagfirðinga minnist þess vart að komið hafi stærri
dilkar til slátrunar en þeir sem birtust í gærmorgun. Þeir eru undan tveggja vetra á frá
Flatatungu, sem ekki náðist af Qalli þegar skorið var niður vegna riðu fyrir tveimur árum,
og fannst ekki fyrr en í eftirleitum nú lengst fram í Skagafjarðardölum. Dilkamir reyndust
28,1 og 28,4 kíló að þyngd og fóru að sjálfsögðu báðir í feitasta flokkinn, C.
Áætlaðar rækjuveiðiheimildir skertar
„Það er ætíð þannig að málum
er mjög seint skotið til okkar,
yfirleitt ekki fyrr en þau eru
búin að velkjast hjá bæjarráði
í einhvern tíma. Það á sér í
mörgum tilfellum eðlilegar
skýringar, t.d. þegarum er að
ræða fyrirtæki sem eiga við
rekstrarvanda að etja, þá
kæra menn sig ekkert um að
málin fari um margra hendur.
Þess vegna er það alveg
spursmál hvort jafnfjölmenn
nefnd og atvinnumálanefnd sé
ekki tímaskekkja og betra
væri að bæjarráð helði þessi
mál alfarið til meðferðar, eins
og t.d. hefur tíðkast á
Siglufirði”, sagði Pétur Valdi-
marsson formaður atvinnu-
málanefndar Sauðárkróks.
„Það er ekki nokkur vafi á
að með þessu móti yrðu
afgreiðslur í atvinnumála-
umfjöllun mun skilvirkari en
þær eru í dag. Síðan er
náttúrlega alltaf verið að
„afhausa” okkur í atvinnu-
málanefndinni, því fyrst og
Sjaldan hefur verið eins mikið
að gera í rækjuvinnslu
Hólaness á Skagaströnd eins
og í sumar. Unnið hefur verið
á tveim átta tíma vöktum,
stundum alla daga vikunnar,
en allir laugardagar voru
unnir í sumar.
Agætlega lítur út með
hráefnisöflun á næstunni,
þar sem á annað hundrað
tonn af frosinni rækju eru til í
birgðum. Þá leggja upp hjá
síðast er hér um pólitískar
ákvarðanir að ræða, sem
bæjarráð og bæjarstjórn taka
á endanum”, sagði Pétur.
Talsverðar umræður urðu
um atvinnumál á síðasta
fundi bæjarstjórnar. Þar
kom fram að formaður
atvinnumálanefndar hefði
fundað með forráðamönnum
stærstu fyrirtækja í bænum á
liðnu vori, eins og bæjar-
stjórnarmenn höfðu sam-
þykkt að gert yrði en voru
flestir búnir að gleyma. Pétur
segir að annar slíkur fundur
standi fyrir dyrum, yrði
líklega í næstu viku, og þá
verði líklega eins gott að gera
greinargóða skýrslu að þeim
fundi loknum.
„Við höfum verið heppnir
héma á Króknum og ekki
orðið sá samdráttur í atvinnu
sem víða hefur orðið. Það er
þó allt eins líklegt að til þess
komi, svo við verðum að
snúast til varnar sem fyrst”,
sagði Pétur Valdimarsson.
Hólanesi tveir bátar sem eru
á úthafsrækjuveiðum, Höfr-
ungur frá Akranesi og Geir
goði frá Sandgerði. Inn-
fjarðarveiði er ekki hafrn
ennþá, en jafnvel erútlitfyrir
að þær veiðar verði minni í
vetur en undanfarin ár.
Vonir standa til þess að ef
dragi út starfsemi frystihúss
Hólaness, sem útlit er fyrir,
verði unnt að auka rækju-
vinnsluna eitthvað á móti.
Þegar Dröfn rannsóknarskip
Hafrannsóknarstofnunar rann-
sakaði rækjumiðin á Skaga-
firði og Húnafióa fyrir
skömmu fannst mikið af
fiskiseiðum á vestari hluta
veiðisvæðis á Skagafirði. Þá
var minna um rækju bæði á
Skagafirði og Húnaflóa en
verið hefur undanfarið. Af
þessum sökum voru áætlaðar
veiðiheimildir skornar niður.
Aætlaðar veiðiheimildir
fyrir vertíðina í fyrra voru
2000 tonn á Húnaflóa og 400
tonn á Skagafírði, en síðan
var bætt við 100 tonnum á
Skagafjörðinn þegar leið á
vertíðina. Seinnipart sumars
voru gefnar út áætlaðar
veiðiheimildir fyrir 600 tonnum
á Skagafirði, en þær hafa nú
verið afturkallaðar og lækk-
aðar niður í 300 tonn.
Innfjarðarveiðin hófst á
Skagafirði fyrir helgina, en
hana stunda fjórir bátar:
Jökull, Sandvíkin og Þórir
frá Króknum og Berghildur
frá Hofsósi. A Húnaflóa
Sjö norskir blaðamenn eru
væntanlegir til Blönduóss um
næstu helgi og munu þeir
kynna sér hvað Húnvetningar
hafa upp á að bjóða í
ferðamálum. Af hálfu heima-
manna er þessi ferð hugsuð
sem áfangi í því að kynna
Húnaþing fyrir norskum
ferðamönnum.
Með blaðamönnum verða
forseti bæjarstjórnar og
bæjarstjórinn í Al í Halling-
dal ásamt forstjóra AI
Hyttebygg, er framleiðir
sumarhús þau sem Stígandi
hefur aðeins einn bátur
byrjað veiðar, Haförn sem
leggur upp hjá Meleyri á
Hvammstanga.
hf. á Blönduósi hefurumboð
fyrir og hefur þegar komið
fyrir tveimur húsum frá
fyrirtækinu á Blönduósi.
Að þessari heimsókn standa
nokkrir aðilar í Húnaþingi
sem tengjast ferðamálum,
ásamt hótelum í Reykjavík
og fieiri aðilum. Aðallega
hafa menn í huga að kynna
ferðamöguleika utan hefð-
bundins ferðamannatíma. T.d.
verður boðið upp á gæsa- og
rjúpnaveiði og kynntir mögu-
leikar á vélsleðaferðum o.fl.
MÓ.
Rækjuvinnsla hjá Hólanesi:
Vinna verið með meira móti
Norskir blaðamenn kynna
sér Húnaþing
—ICTeti^i!! !ip|—
Aðalgötu 24 Sauðárkróki
ALMENN RAFVERKTAKAÞJÓNUSTA
FRYSTI- OG KÆLIÞJÓNUSTA
BÍLA- OG SKIPARAFMAGN
VÉLA- OG VERKFÆRAÞJÓNUSTA
SÍMI: 95-35519 • BÍLASlMI: 985-31419 • FAX: 95-36019
SltfTbílaverksfæði J99?
ÆTJCSJSL sftnf: WEJTl
Sæmundargata Ib 550 Sauðórkrókur Fax: 36140
Bílaviðgerðir • Hjólbarðaverkstæði
RÉTTINGAR • SPRAUTUN