Feykir


Feykir - 14.10.1992, Blaðsíða 6

Feykir - 14.10.1992, Blaðsíða 6
6 FEYKIR 35/1992 GRETTISSAGA sssr Texti: Kristján J. Gunnarsson Pétursson Skaglirðingabúð: Beinn innflutningur aukinn 11) Bjóst hann nú til utanferðar. Engin vildi Asmundur fararefni fá honum utan hafnesti og lítið af vaðmálum. Grettir bað hann fá sér vopn nokkurt. Asmundursvaran „Eigi hefur þú mér hlýðinn verið. Veit eg og eigi, hvað þú munir það með vopnum vinna, er þarft er. Mun eg og þau eigi láta”. Grettir svarar: ,,Þá þarf eigi 9) Grettir gerðist nú mikill vexti. Eigi vissu menn gerla afl hans, því að hann var óglíminn. Grettir reið nú til þings, en týndi í ferðinni mal sínum. Með þeim var sá maður, er Skeggi hét. Hann hafði og týnt mal sínum. Ganga þeir nú um hríð, en er minnst varði, tekur Skeggi á rás upp eftir móunum og grípur þar upp malinn. Grettir Það hafa skipst á skin og skúrir hjá Tindastóli í úrvals- dcildinni siðustu dagana. Eftir frækilegan sigur í ljónagryfjunni i Njarðvík á föstudagskvöldið töpuðu Tindastólsmenn með 43 stiga mun í Keflavík á jsunnudagskvöidið. Tindastóll jhefur því aðeins tvö stig eftir þrjár fyrstu umferðir Japis- jdeildarinnar. Tindastólsmenn gáfu tón- inn strax í upphafi leiks í ljónagryfjunni á föstudags- kvöldið, en heimamenn náðu sér síðan á strik og voru yfir í hálfleik, 59:56. Tindastóls- menn fóru síðan á kostum í seinni hálfleiknum og flest gekk upp. Njarðvíkingar réðu ekkert við þrælspræka það að launa, sem eigi er gert”. Síðan skildu þeir feðgar með litlum kærleikum. Margir báðu hann vel fara, en fáir aftur koma. 12) Móðir hans fylgdi honum á leið, og áður þau skildu, mælti hún svo: „Eigi ertu svo af garði gerður frændi, sem eg vildi, svo vel borinn maður, sem þú ert. spyr, hvað hann tók upp. „Mal minn”, segir Skeggi. „Lát mig sjá, því margt er öðru líkt”, sagði Grettir. Skeggi kvað engan mann taka af sér það er hann ætti, og greip öxi og hjó til Grettis. 10) En er Grettir sá þetta þreif hann vinstri hendi öxarskaftið og setti þá sömu öxi í höfuð Tindastólsstráka með Ingvar Ormarsson fremstan íflokki. Sigur Tindastóls var nokkuð öruggur þrátt fyrir að Njarðvíkingum tækist að síga á í lokin. Lokatölur urðu 111:107. Páll Kolbeins skor- aði 23 stig fyrir Tindastól. Moore 21, Ingvar 20, Haraldur 18, Ingi Þór T5, Karl 6, Björgvin 4, Hinrik 3 og Pétur Vopni I. Keflvíkingar náðu strax forustunni í upphafi leiks á sunnudagskvöldið, en Tinda- stólsmenn misstu þá aldrei langt fram úr sér í fyrri hálfleiknum. Staðan í leik- hléi var 50:42, en í seinni hálfleiknum réðu gestirnir ekkert við Islandsmeistarana Þykir mér það mest á skorta, að þú hafir ekki vopn. Hún tók þá undan skikkju sinni sverð búið. Það var allgóður gripur. Hún mælti þá: „Sverð þetta átti Jökull, föður- faðir þinn. Vil ég nú gefa þér sverðið og njót vel”. Grettir þakkaði henni vel gjöfina. Síðan reið hann til skips. honum. Féll húskarl þá dauður til jarðar. Grettir tók malinn og kastar um söðul sinn. Hann reið síðan eftir förunautum sínum og sagði þeim allan áskilnað þeirra Skeggja. Vígið var bætt fébótum, en Grettir skyldi vera sekur og vera utan þrjá vetur. og í lokin munaði hvorki fleiri né færri en 43 stigum, 131:88. Hittni Tindastólsmanna var afleit í leiknum, baráttan og stemmningin lítil, og því gekk fátt upp bæði í sókn og vörn. Kris Moore skoraði langmest, 38 stig, Valur Ingimundarson og Haraldur Leifsson 9 hvor, Ingvar Ormarsson og Ingi Þór Rúnarsson 8 hvor, Páll Kolbeinsson 7, Hinrik Gunnars- son 6 og Björgvin Reynisson þrjú. Næsti leikur Tindastóls verður hér heima gegn Breiðabliki á þriðjudags- kvöldið kemur. „Með þessu viljum við leggja okkar að mörkum til bættra kjara fyrir heimamenn og hvetja fólk til að versla í heimabyggð. Við höfum undan- farið aukið innflutning á vörum og fengið liingað milliliðalaust. Þetta skapar svigrúm til lækkunar vöru- verðs á þeim 150 vörutegundum sem eru í svokölluðum Súperbónus hjá okkur”, segir Omar Bragi Stefánsson vöru- hússtjóri. I fyrradag var byrjað að bjóða upp á hinn svokallaða Sauðárkrókur og Tindastóll hafa verið í brennidepli á knattspymusviðinu síðustu daga. Eyjólfur Sverrisson hefur staðið sig frábærlega vel, nú síðast þar sem hann var einn besti maðurStóðgarðsliðsinsí oddaleik Evrópubikarsins gegn Leeds. Þá var Bjarni Jóhannsson fyrrum þjálfari Tindastóls ráðinn aðstoðarþjálfari hjá Fram nú fyrir helgina. Asgeir Sigurvinsson ný- ráðinn þjálfari Fram.fagnar því að njóta aðstoðar Bjarna við þjálfunina, þar sem Bjarni þekki knattspyrnuna Hefur þú einhvern tíma verið á fundi eða samkomu og langað til að koma með athugasemd eða leggja eitt- hvað til málanna, en ekki vitað hvernig eða þorað að framkvæma það. Hvað með fundarsköp? Hefur þú ekki dáðst að aðila, sem stjórnar fundum affestu og öryggi og veit hvernig á að bera sig að við tillöguflutning? Alþjóðasamtökin ITC (áður málfreyjur) eru ein af fjölmennustu félagssamtök- um heims, sem starfa eingöngu á fræðilegum gmnd- velli og án gróðasjónarmiða. Markmið ITC er að efla hæfileika til samskipta og forystu, auka starfsafköst og „súperbónus” í Skagfirðinga- búð, 150 vörutegundir á 50 vörubrettum. I fréttatilkynn- ingu frá vöruhúsinu segir að þær vörur sem fyrst og fremst verða í boði almennar matvörur og hreinlætisvörur, en ætlunin sé að breyta vöruúrvalinu annað slagið og taka inn nýja vörur. „Þær vörur sem þarna verði í boði eru að okkar mati fyllilega samkeppnishæfar við það sem best er boðið annars staðar”, segir einnig í tilkynningunni. hér á landi mjög náið. Kynni Bjarna og þessa dáðasta atvinnuknattspyrnumanns ís- lands á seinni árum, hófust einmitt þegar ferill Eyjólfs hófst hjá Stuttgart. „Þetta er mjög skemmti- legt tækifæri sem ég fæ þarna og það verður spennandi að vinna með Asgeiri. Hinsvegar er þetta mjög krefjandi, sérstaklega framan af þar sem ég sé um þjálfun liðsins í vetur og undirbúningstíma- bilið verður langt komið þegar Asgeir kemur til starfa næsta vor”, sagði Bjarni í samtali við Feyki. styrkja sjálfstraust félags- manna sinna. ITC-Ifa heitir deild sam- takanna á Sauðárkróki. Fundir eru tvisvar í mánuði á starfsárinu, sem er frá september til maí. Lesandi góður!, ef þessi stutta kynning vekur forvitni með þér, þá er einfaldast að svala henni með j?ví að koma á fund með Ifu félögum og athuga hvort við séum að fást við verkefni sem falla þér í geð. Sérstakur kynningar- fundur verður haldinn þriðju- daginn 20. október að Hótel Mælifelli kl. 20,15. F.h. kynningarnefndar ITC ífu. Valgerður Einarsdóttir. Hjartans þakkir fyrir heimsóknir, gjafir og skeyti á áttrœðis afmœli ntínu 7. september siðastliðinn. Þið gerðuð mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll Guðmundur á Veðramóti. I Skin og skúrir í körfuboltanum i Frækilegur sigur í Ijónagryfjunni í Njarðvík en afhroð hjá Tindastóli gegn íslandsmeisturunum Sauðárkrókur í brennidepli ITC - hvað er það?

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.