Feykir


Feykir - 18.11.1992, Blaðsíða 7

Feykir - 18.11.1992, Blaðsíða 7
40/1992 FEYKIR 7 Námskeið fyrir athafnakonur „Athafnakonur - námskciö í hagnýtum vinnubrögöum” er heiti námskeiðs scm Iðn- þróunarfélag Noröurlands vestra hefur undanfariö unniö aö í samvinnu viö Iöntækni- stofnun. Er þaö ætlað konum sem hug hafa á að skapa sér eigin atvinnu sjálfar eöa í samvinnu viö aðra. A nám- skeiðinu er fjallaö urn aöferöir til aö meta eigin hugmyndir með tilliti til ýmissa ytri aö- Ókeypis smáar! Til sölu Til sölu grár Silver Cross barnavagn með stálbotni. Upplýsingar í síma 36620. Til sölu er Rafha eldavél og lítill ísskápur á mjög lágu verði, ásamt tveimur notuðum negldum dekkj- um, stærð 155x13. Upplýsingar í síma 38184. Til sölu vetrardekk 155x13. Upplýsingar í síma 35669. Til sölu Toyota Hilux, árgerð '81, lengri gerð, uppbyggður með vökva- stýri. "33 dekk, ekinn 184 þús. Upplýsingar í síma 95- 36665. Til sýnis á Bílasölu Baldurs, sími 95-35980. Til sölu tveir 60 watta hátalarar og einnig útvarp og magnari. Upplýsingar í síma 36648. Greiðslumark óskast Óska eftir greióslumarki í mjólk og sauðfé sem fyrst. Upplýsingar gefur Vagn í síma 38264. stæöna og eigin möguleika. Lögö er áhersla á raunhæfa undirbúningsvinnu eins og greiningu á markaðsþörf, markhópi, viöskiptahugmynd og ákvaröanatöku áður en til framkvæmda kemur. Að auki er lögö áhersla á hópstarf, sjálfstraust og tengslamyndun á milli kvenna í hverju kjör- dæmi sem hafa áhuga á atvinnumálum og uppbygg- ingu. Námskeiðið stcndur yfir í tvo daga, 20.-21. nóvember, á Löngumýri í Skagafirði. Félagsmálaráöuneytiö veitti fjármagn til aö undirbúa, hanna og halda námskeió sem þetta einu sinni í hverju kjör- dæma landsins. Auk INVEST í síma 24981, veita upp- lýsingar, Stefanía í 96-71949, Jón í 36110, Anna í 38031, Baldur í 24987 og Karl í síma 12454. Lögfræðileg ráðgjöf Jóhann Pétur Sveinsson hdl. verður staddur á Svæðisskrifstofu fatlaðra Ártorgi 1, Sauðárkróki og veitir ráðgjöf, skjólstæðingum svæðisskrifstofu að kostnaðarlausu, föstudaginn 20. nóvember nk. kl. 13-16, .sími 36760 Harmonikutónleikar! Hinir alkunnu harmonikuleikarar Reynir Jónasson og Grettir Björnsson verða gestir Tónlistarfélags V.-Hún. á Hótel Vertshúsi Hvammstanga, miðvikudagskvöldið 18. nóv. kl. 21 Missið ekki af þessum einstæða viðburði, sem er frumraun þeirra á tónleikum sem þessum. Allir velkomnir TÓNLISTARFÉLAG V.-HÚN. KONUR Á ÖLLUMALDRI SA UÐÁRKRÓKI OG NÆRS VEITUM Áœtlað er föndurkvöld í Gallerí Villa Nova 26. eða 27. nóv. (nánar auglýst síðar) Komum allar saman 0£i skreytum aðventukransana okkar eða búum til jólaskreytingar ATHUGIÐ! Höfum til sölu efni til skreytinga efykkur vantar viðbót við það sem þið ei£fið Vinsamlegast skráið þátttöku í síma 36430 eða bara matið Hólmfríður 0£j Þurídur FRAMKVÆMDASTJORI Starf framkvæmdastjóra félagsheimilisins Bifrastar er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 30. nóvember 1992. Ráðningartími frá 6. janúar 1993. Upplýsingar gefur Valdimar í síma 95-36620 eftir kl. 18. Umsóknum ber að skila á Bæjarskrifstofu Sauðárkróks burt með bölmóóinn... ...brosið í skammdeginu FRÁ KIRKJUKÓR SAUÐARKROKS / tilefni af 50 ára afmœli Kirkjukórs Sauðárkróks býður Kirkjukórinn öllum eldri félögum og mökum til afmœlisfagnaðar í félagsheimitínu Bifröst á Sauðárkróki sunnudaginn 29. nóv. n.k. kl 14. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til Mtnervu Björnsdóttur í síma 35631 fyrir 22. nóv. n.k. STfÓRNIN Félagsleg eignaríbúð Til sölu er 2ja herbergja 76,5 m2 íbúö aö Víðimýri 4 Sauðárkróki. íbúðin er háö lögum um félagslegar eignaríbúöir. Áætlaö verö er kr. 5.200.000,00 íbúðinni fylgir bílgeymsla, sem greiðist sérstaklega samkvæmt reglum þar um. Umsóknarfrestur er til 8. desember 1992. Upplýsingar eru veittar á bæjarskrifstofu milli kl. 9-11 mánudaga til föstudaga, sími 35133. Sauðárkróki 17. 11. 1992 Húsnæðisnefnd Sauðárkróks

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.