Feykir - 21.04.1993, Side 6
6FEYKIR 14/1993
hagyrðingaþáttur 139
Heilir og sælir lescndur góöir. í síö-
asta þætti var skorað á Maríu Helgadótt-
ur á Stóru - Ökrum í Blönduhlíð. Hún
svarar á eftirfarandi hátt.
Þakka traustið þetta vil
þrautin skerpir andann.
En Arna Bjarna ekki skii
að etja mér í vandann.
Stórskáldum á fidlri ferð
fráleitt er í lafi,
en hreppsstjóranum hlýda verð
held það, enginn vafi.
Jafnréttisins raunhœf rök,
rétt ég tel að kanna.
Að ég hafi á þeim tök,
öðrum fel að sanna.
Er ég falaðist eftir flciri vísuni hjá
Maríu fékk ég eftirfarandi svar.
Þó ég hafi af þessu gaman,
þykir vanta ýmiss frœði,
ekki fara alltaf saman
auðveldlega magn og gœði.
María skorar á Guðríði Helgadóttur í
Austurhlíð A. - Hún. aó láta heyra frá
sér í næsta þætti.
Nokkuð mikið hefur gengió á nú að
undanfömu í svokölluðum Hrafnsmál-
um. Rúnar Kristjánsson á Skagaströnd
yrkir svo.
Filnui óspart fram á vor
fjölmiðlanna klíkur,
svo að marki niikil spor
myndin „Hrafninnfýkur“.
Svo þegar næsti kafli var lcikinn í
þessari kostulegu mynd, fæddist þessi
hjá Rúnari.
Hrafninn fauk en hafhaði
hœrra í stiga valdsins.
Dýr í verði dafnaði
draugur afturhaldsins.
I síðasta þætti óskaði ég cftir upplýs-
ingum um vísur er þar birtust og ortar
cru um Bárðarbás. Nokkrir höfðu sam-
band við mig vegna þcssarar fyrirspum-
ar og kunnu þcir allir tvær fyrri vísumar,
en könnuðust ekki við þá þriðju. Bar
þeim saman um að vísumar væm ortar
um Bárð Sigurðsson er var smiður og
Ijósmyndari og bjó um skeið á Höfða
við Mývatn. Einnig vom þeir sammála
um að frænka Bárðar Þura í Garði hcfði
ort umræddar vísur. Var ég nokkuð
hróðugur mcð þessar upplýsingar og
taldi mig hcppinn að þær væm svo sam-
hljóða.
En Adam var ckki lengi í Paradís cins
og stundum cr sagt. Nokkm síðar hringir
til mín maður úr Reykjavík og koma nú
upplýsingar sem ekki passa sem bcst við
þær fyrri. Kvaðst hann hafa dvalið í
Skagafirói um og eftir 1930 og vísumar
þá verið kunnar þar og taldar eftir Þum.
Síðar hefði hann starfað með manni,
sem var sonur umrædds Bárðar. Kunni
hann umræddar vísur og taldi þær vcra
cftir Baldvin Stefánsson sem mun hafa
verió Mývetningur.
Næst gerist það aó ég fæ mann til að
fara fyrir mig í Landsbókasafnið og leita
að útgcfnum skáldskap cftir Þum. Mun
hún hafa gcfið út tvö vísnakver og vom
þau bæði til þar. Flett var í gcgn um þau
og er vísur þessar hvcrgi þar að finna.
Að þessum upplýsingum fengnum datt
mér í hug að hringja í Þorgrím Starra
Björgvinsson bónda í Garði í Mývatns-
sveit. Kannaðist hann vel við vísumar,
cn taldi reyndar eina hendingu í þeirri
seinni öðmvísi en hún birtist í þættinum
en þó með söntu meiningu.
Segir Starri íyrri vísuna eftir Hjálmar
Stefánsson bónda í Brekku en hann var
bróðir Baldvins Stefánssonar sem áður
cr nefndur. Seinni vísuna segir Starri ör-
ugglega vera cftir Þum og er hún gerð
nokkm síðar þegar þannig ástæður vom
orðnar á heimili Bárðar og um getur í
henni.
Eins og oft áður kemur í ljós við slíka
eftirgrennslan að erfitt getur verið að
komast að hinu rétta. Ekki vil ég full-
yrða neitt að svo stöddu í þessu máli, en
tel þó miklar líkur á að svo aldraður
maður cins og Starri og kunnugur stað-
háttum þar sem umræddar vísur urðu til,
fari þar með rétt mál.
Þá fáum við næst að hcyra frá Jóni
Gissurarsyni í Víðimýrarseli, cn hann
yrkir svo fallega til stökunnar.
Ama hrinda lífs á leið
Ijúfir skyndi fitndir,
þínar binda böl og neyð
blíðar yndisstundir.
Það cr Grímur Sigurðsson frá Jökulsá
sem er höfundur þeirra næstu og mun
hann þar trúlega vera að ávarpa forna
vinkonu.
Efað legg ég arm um þig
upphefst liðin saga,
eldurfer unt allan mig
eins ogforðum daga.
I þeirri blíðu sem ríkt hefur nú að
undanförnu er því ckki að leyna að
hvarflað hefur að ýmsum að nú væri al-
veg að koma vor. Ein af þcim er María
Hclgadóttir sem við hcyrðum frá í upp-
liafi þáttarins. Fcr vcl á því að lcita til
hennar með lokavísuna.
Grœnka balar, gróa tún,
gleðjast sprund og halir.
Lifna blómin, lyftistbrún,
lífi fyllast dalir.
Veriði þar mcð sæl að sinni.
Guómundur Valtýsson, Eiríksstöðum.
541 Blönduósi, sími 95-27154.
Brot í brot
Feykisbikarinn:
Hvöt með fullt hús
Þaö cr nokkuó góö vist í
Ncðra á Króknum. Ekki vantar
þaö að matur er mikill og góð-
ur, hvcrnig svo sem Jón Bald-
vin fer að því að lcggja á skatta
til að borga hann.
Jafnaðarstcfna er góð. Það
er cins og ég hef margsagt, að
Krókurinn cr löðrandi í Krat-
isma.
Og það er lleira gott hér cn
maturinn. Hiti kemur hér upp
úr jöröinni af sjálfu sér og til-
efnislaust að því er virðist. 011
íbúðarhús hér og jafnvcl hest-
hús líka eru hituö mcó þessu
sístreymandi vatni ncðan úr
jöróinni. Enginn veit hvc langt
að neðan heita vatnið kemur og
sumir tala um að þar fyrir neð-
an muni vcra eldur. Um cldinn
niðri vantar sannanir og allt tal
um hann dæmist því vera skol
eins og Marka - Leifi komst að
orði.
Aöur fyrr var ég löngum
andvaralaus á lygnum sjó, en
nú er það breytt. Nú er ég á
ólgusjó og vcrö að þola ágjöf
og sitt hvað lleira. Það cr brot í
brot.
Það er búið að banna mér aó
skrifa mcó þcirri röksemd aó
ég sé hundgamall og út úr
heiminum. Þaó er rétt að ég er
hundgamall, en hvort ég cr út
úr heiminum get ég ekki dæmt
um sjálfur, en ég hcld nú samt
að ég sé ekkert vitlausari nú en
ég hcf alltaf verió.
Hverjir hafa bannað þér að
skrifa var spurt? Það er stór-
höfðinginn Pétur og hálfbróðir
hans Páll. Eg hef vanið mig á
að gcra það sem mér er bannað
og ætla að skrifa fram í rauðan
dauðann. Eg er nú búinn aó
skrifa blaðagreinar í 49 ár.
Sumar hafa verið prcntaðar og
farið í prcssuna, aðrar ekki.
Kristín af Snæfellsnesi hef-
ur eiginleika á breiðu sviói.
Stundum er hún broshýr og
stundum skass. Hún sagði við
mig í fyrradag, að ég væri svo
ljótur aö cnginn kvenmaður
vildi sofa hjá mér, sem hún
laug. Slík fullyrðing fær ckki
staðist.
Eg er háður því lögmáli,
sem veriö hefur í gildi síðan á
dögum Adams og Evu. Það cr
eldgömul hefó, að karl og kona
hvíla hlió við hliö og snerta
hvort annað og snertingin veitir
þeim lífsfyllingu, sem ekki er
hægt að lýsa með orðum.
Þótt Kristín af Snæfcllsnesi
sé stundum hrjúf í viðmóti hcf-
ur hún ckki hlotið sálarskaða í
uppvexti, en á því var mikil
hætta þar sem hún ólst upp á
Ncsinu að sunnan, en þar var
vont fólk á fyrri tíö.
Hcimurinn fer batnandi
smátt og smátt, hægt og hægt.
Nú er svo komið, aó á öllu
heila Snæfellsnesi er gott fólk,
við hvcrn vog og hverja vík og
í dalskorum upp í fjöllum.
Þcgar ég hef lokið ferð
minni yfir ólgusjó mannlcgs
líi's, vænti ég þess að mér
auönist mjúk lcnding viö Borg-
arsand eilífðarinnar áöur cn
Dómsdagur kemur.
Þcir segja fyrir sunnan að
Dómsdagur sé alveg aö koma.
28. mars 1993.
Björn Egilsson.
Hvöt hefur sigrað í báðum
leikjum sínum í Feykisbik-
arnum. Hvatarmenn lögðu
Neistann að velli á Blöndu-
ósi sl. laugardag, með þremur
mörkum gegn einu. Neisti
og KS gerðu jafntefli, 2:2. í
leik á Hofsósi um páskana.
Hvöt var áberandi sterkari
aðilinn í leiknum á Blönduósi
og reyndi lítið á scrbncska
markvörðinn, Goran Dujíikovich
sem nýlega kom til liðsins.
Hörður Guðbjörnsson skoraði
tvö ntarka Hvatar og Hcnnann
Arason citt. Kristján Jónsson
Síðasti körfuboltaleikur þessa
tímabils fer fram í Síkinu í
kvöld. Leiða þá saman hesta
sína lið Tindastóls skipuð
leikmönnum 30 ára og eldri
og yngri kynslóðarinnar.
Með gömlu leikmönnunum
leikur Valur Ingimundar-
son og má segja að þetta sé
kveðjuleikur Vals, í bili að
minnsta kosti, þar sem að
hann hefur verið ráðinn
þjálfari hjá Njarðvíkingum.
Yngra lióið verður að sjálf-
sögðu skipað þeim leikmönnum
Tindastóls scm stóðu í cld-
línunni í úrvalsdcildinni á
minnkaði muninn fyrir Neista
á síðustu mínútum leiksins.
Leikur Ncista og KS var
mjög jafn. Siglfirðingum tókst
tvívcgis að komast yfir en Neisti
svaraði jafnharðan. Helgi Torfa-
son og Hafþór Kolbeinsson
skoruðu fyrir KS og Hasseda
Miralcm og Kristján Jónsson
fyrir Neista.
Leik KS og Þryms sem vera
átti á Siglufirði um helgina varð
að fresta vcgna slæms ástands
vallarins við Túngötuna. Gert
er ráð fyrir að hann fari fram
á föstudagskvöld eða sunnudag.
liónum vetri. Auk Vals verða
í liói gamlingjanna ýmiss kunn
nöfn úr körfuboltanum, svo
scm Kári Marísson, Birgir
Rafnsson og Rúnar Bjömsson,
sem allir eiga að baki marga
meistaraflokksleiki með Tinda-
stóli í körfuboltanum.
1. maí n.k. verða síðan upp-
skcruhátíðir Tindastóls, bæði í
fullorðins og yngri flokkum,
en árangur vctrarins vcrður að
teljast harla góður, sérstak-
lega í yngri flokkum þar sem
að flestir flokkar komust í
úrslit og þrír titlar unnust.
Foreldrar eru hvattir til að mæta.
Afmæli!
Sjötugur veróur á morgun, 22. apríl,
Haraldur Hermannsson frá Ysta - Mói.
Hann tekur á móti gestum aó heimili sínu
Barmahlíð 9 Sauóárkróki á afmælisdaginn.
Kveðjuleikur Vals