Feykir


Feykir - 02.06.1993, Síða 1

Feykir - 02.06.1993, Síða 1
rafsjá hf RAFVERKTAKAR SÉRVERSLUN MEÐ RAFTÆKI SÆMUNDARGÖTU1 SAUÐÁRKRÓKI Fann 19 ára flöskuskeyti Þcgar Einar Björgvin Eiðsson 12 ára drcngur á Sauöárkróki var aó lcika scr í ljörunni viö bæinn á dögunum, kom hann allt í cinu auga á glcrhylki scm lá í l'jöru- boröinu. Viö athugun rcyndist þctta vcra llöskuskcyti er hcnt haföi vcriö út af bandaríksu llotaskipi í júlílok 1974. Nafn og hcimilislang þcss sem scndi skeytió scst ekki nógu greinilega og eins cr mcö staösetningu skipsins. I skcytinu cr óskað cftir aö finnandi þcss hafi samband viö sendand- ann og hyggst Einar Björgvin snúa scr til bandaríska scndi- ráösins og fá liðsinni þcss mcó grciningu á þcinr valá sem í máö- unr köllum tcxta skeytsins cru. % fhe ÖÍFFERENCE Unnið að gerð nýs siglinga- korts fyrir Skagafjörð iKir scm áttu leið hjá Sauðár- krókshöfn uni síðustu helgi hafa væntanlcga veitt eftirtekt skipi frá Landhelgisgæslunni sem lá þar við bryggju. Þctta er sjómæl- ingaskipið Baldur sem gæslan eignaðist fyrir tvcim árum og notað er til mælinga og korta- gerðar á grunnsævinu við strendur landsins. Baldur og sjó- mælingamenn gæslunnar verða hér viðloðandi í sumar við mæl- ingar á Skagafirði sem notaðar verða við gerð nýs siglingakorts af firðinum. „Nei vió förum ckkcrt aó skipta okkur af bátum ncrna aó þcir scu citthvaó aö þvælast fyrir okkur", sagói Olafur Thorlacius einn leiö- angursmanna á Baldri vió blaða- mann þcgar sá síðamefndi hafói oró á því aö vissara væri lýrir skip- stjómendur að fara fullkomlega aö lögum á liröinum í sumttr þar scnt aö gæslan yrói skammt undan. Gcró nýrra siglingakorta er orö- in tímabær. Þau kort sent notuð hafa vcriö fram til þcssa t.d. af Skagafirói, cru aö stórum hluta byggðar á mælingum scm gerðar voru um aldamótin síóustu, að sögn Ólafs Tliorlacius. Nokkrum línum var þó bætt inn á þau vcgna mælinga scm gcröar vom fyrir um 20 ámm. Síóustu tvö árin hefur ver- ió unnió aö mælingum og korta- gcró á svæöum fyrir austan okkur, Axartirói og Skjálfanda, en í sum- ar cr eins og áöur segir ætlunin aó taka Skagafjöróinn og tcygja sig inn á Eyjatjöróinn ef tími vinnst til, ttika Siglutjörö og Ólafstjöró og næsta sumar veröur síöan haldiö ál'ram austur cftir. Hólar í Hjaltadal: Ættarmót afkomenda Zophaníasar í Viðvík Nú um hvítasunnuhelgina var haldið allljiilmennt ættarmót á I lólastað. I*að voru afkomendur séra Zophaníasar I lalldórssonar sem var prestur í Viðvík um síð- ustu aldaniót er koniu sanian til að minnast ættfóður síns og sona haus l’áls Zophaníassonar fýrr- um skólastjóra á Hólurn, sem seinna varð búnaðarmálastjóri og þingmaður Norðmýlinga, og Péturs Zophaníassonar ættfræð- ings. Um 170 afkomendur scra Zophaníasar komu til ættarmótsins ásamt mökum sínurn og bömum. Afhjúpuöu þcir minnisvaröa um hann og syni hans tvo í Hólaskógi og gróöurscttu nokkrar trjáplöntur þcim til hciöurs. Þá hcimsóttu gest- imir nokkra staði í hcraðinu scm tcngdust starl'i þcirra Zophaníasar og sona. Aö sögn Jóns Bjamasonar skólastjóra cr töluverð ásókn í aö halda ætuirmót á Hólum, cnda að- staða til slíkra ntannfagnaöa mjög góð á staðnum. Skagstrendingur hf Skagaströnd: íbúðirnar sex verða til sýnis um næstu helgi „Allir þeir sem séð hafa íbúðirn- ar Ijúka á þær lofsorði og segja að hér sé á ferðinni mun vand- aðra húsnæði en t.d. hefúr verið í boði í kaupleiguíbúða- og verkamannabústaðakerfinu. Það sé meira í þær lagt. I>á sagði eftirlitsmaðurinn með bygging- arframkvæmdunum þegar hann tók verkið út að greinilegt væri að hér hefðu menn ekki reynt að „svindla“ á hlutunum eins og því miður stundum væri reyndin, heldur reynt að gera aðeins bct- ur en kröfur segja til um, og það er mjög ánægjulegt“, sagði Sveinn Ingólfsson framkvæmda- stjóri Skagstrendings í tilefni þess að nýlokið er gerð sex íbúða húss sem fyrirtækið lét byggja viðTúnbraut 11. Nýju íbúöimar vcróa til sýnis um næstu hclgi, cn þá vcröur sjó- mannadagurinn hátíölegur haldinn á Skagaströnd ekki síóur en annars staöar. Ibúöimar halá vcriö „mubl- aðar" upp og á sama tíma vcröur verslunin Augsýn á Akurcyri mcö húsgagnasýningu. Ívemmíu" em af þrcm stæröum. Einstaklingsíbúöir cru rúmlcga 60 lcrmctrar aö stærö, þriggja hcr- bcrgja íbúðir 100 fermetrar og fjögurra herbergja tæplega 110 fcr- metrar. Sveinn hjá Skagstrendingi segir aó miðaö viö gæöi íbúóanna hljóti verð að teljast gott, enda hafi þær verió byggiJar á kostnaóarverði til aö svara íbúöaþörf á staðnum. „Vió vomm ckki að byggja til aö græöa", segir hann. Þaö var Hclgi Gunnarsson byggingarmeistari og hans mcnn sem sáu um byggingu íbúöanna. Góð sala Skagfirðings Skagfirðingur gerði góða sölu í Bremerhaven í gærmorgun, seldi rúm 110 tonn af karfa fyr- ir 140 króna meðalverð, sem er mjög gott og mun hærra verð en fengist hefur á mörkuðun- um undanfarið. Skagfirðingur sigldi með 160 tonna farm og verða 50 tonn scld á markaðn- um í dag. Skafti scldi s.l. limmtudag 182 tonn lyrir 19,2 ntilljónir, eöa einungis 106 króna mcðalverð, scm þó cr yfir mcöalveröinu á markaónum, cn talsvert undir því vcröi scm togarar Skagfiröings fcngu aö mcðaltali í söluferðum á síðasta ári. Magniö sem Skalti sigldi ntcö í þctta skipti cr þaö mesta sem vitaö cr til aö hali far- ió í skipiö til þcssa. cn þaö nær ckki 300 rúmlcstum aö stærö. Skaut álftir og gæsir Lögreglunni á Blönduósi barst um hclgina tilkynning uni skotglaða veiðimenn og ólöglegt athæfi þeirra. I>egar Blönduós- lögreglan kom á vettsang sá hún á eftir bíl sem vciðimcnn- irnir voru á, þar scm að leið þeirra lá yfir Vatnsskarð á yfirráðasvæði lögreglunnar á Sauðárkróki. Sauðárkrókslögreglan brást skjótt viö og náöi aö handsama vciðimennina. Rcyndust þcir vcra mcö þrjár álftir og fimm gæsir í bílnum. Rannsókn málsins var ckki lokið í gær. Annars var rólcgt hjá lögrcgl- unni á Sauðárkróki um hclgina, cn öllu rncira aö gcra hjá Blöndu- óslögreglu. þrátt l'yrir litla fcröa- hclgi. Fjórir ökumcnn voru stixV - aöir vcgna mcints ölvunaraksturs. Einn vta tckinn lyrir hraöaakstur. Rcyndist sá vcra á 143 km hraöa. H(TeK?i»! hpt— Aðalgötu 24 Sauðárkrðki ALMENN RAFVERKTAKAÞJÓNUSTA FRYSTI- OG KÆLIÞJÓNUSTA BÍLA- OG SKIPARAFMAGN VÉLA- OG VERKFÆRAÞJÓNUSTA SÍMI: 95-35519 • BÍLASÍMI: 985-31419 • FAX: 95-36019 Æ bílaverkstæði sími: 95-35141 Sæmundargata I b 550 Sauðárkrókur Fax: 36140 Bílavibgerbir • Hjólbar&averkstæöi RÉTTINGAR • SPRAUTUN

x

Feykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.