Feykir


Feykir - 02.06.1993, Page 5

Feykir - 02.06.1993, Page 5
20/1993 FEYKIR5 viö Borgarsand, og sc«ja má aö Ami sé cinn af vorboðunum. Þcgar scst til hans með vciöi- stöngina og nestistöskuna þá fer ckki frani hjá fólki að vorið cr á næsta lcyti, Hef saknað einskis úr sveitinni „Þctta cr búið að vcra óskap- lcga trcgt í vor. Núna 27. maí cr cg aðcins búinn að fá 26 silunga cn hafði á sama tíma í fyrra fcng- ið 163. Eg skrifa niður vciðina livcm dag og hcf gert það síðustu 12-13 árin. Það fyrsta sem byrjað hcfur að vciðast á stöng við sand- inn cr 3. maí, cn cg hcf fregnað að þcir hafi fcngið silung í nct hcma í apríl". Nú cr þú fæddur og uppalinn í Hjaltadalnum. Hvað varstu orð- inn gamall þcgarþú fluttirhingað í bæinn? „Eg var 41 árs. Eg var nú ekki meira gefinn fyrir svcitina en það að mcr finnst cnginn cftirsjá í þcim tíma. Eg hafði alltaf mciri t'iliuga fyrir vciöiskap og sjósókn og hcfði ábyggilega kunnað miklu bctur við mig scm sjómað- ur cn bóndi. Þegar við fluttum á Krókinn kcypti cg mcr trillu og átti hana í nokkur ár, cóa þar til 1976 að cg scldi hana. Þá vom áhyggjumar scm cg hafði af því að gcyrna trilluna út í höfninni orðnar ánægjunni yfirstcrkari. Eg smíðaði mcr í staðinn lítinn bát, scm cg gat haft hcma hcima. Síð- an rcri cg út frá Emunni og var á árum fyrstu þrjú árin áður cn cg fckk mcr vcl í bátinn. Eg cr rcyndar nýlcga búinn að sclja hann. Fiskaði vel í álnum Eg fiskaói stundum ágætlcga og á það niikið að þakka Gísla hcitnum á Eyrinni cins og hann var kallaður, cn htinn bjó í Hclga- fclli ysta húsinu hcma í bænurn. Gísli fórmcð mcrcinn laugardag og sýndi mcr miðin licma innan við Hcgrancstána. Þ;tr á mcðal ál- inn scm cr noröaustur af Emunni. Eg bauð honum síðan í vciðifcrð daginn eftir og vió vciddum ágætlcga. Einu sinni unt vctur- nætur fórcg mcð Gunnari Þórðttr út á Rifshausinn, scm cg vissi ckkcrt af þá. Vciðin gckk ckki vcl og Gunnar bölvaði þcssi lifandi ósköp yfir atlalcysinu. Eg sagði þá við hann að við skyldum bara drífa okkur í álinn. Þaó var ckki crindislcysa, því við liöfóum 6(X) kíló þar á stuttum tíma", scgir Ami á Kálfsstöðum. Hann scgist vonast til að cinhvcm tíma rckist inn hjá scr jarðfræðingur til að kíkja á steinasafnið. „Rækta Kolku- óskynið meðan ég get" Dagur var aó kvöldi kominn þegttr ég knúöi dyra hjá Hall- dóri vini mínum Antonssyni í Tumabrekku. Þar þykir mér afar fagurt bæjtu'stæði og út- sýni þaóan mikió. Tvær af perlum Skagafjaróar, Drang- ey og Tindastóll, blastt vió og fagurt er aó líta inn til hér- aðsins. Halldór er reyndar félagi í hestamannafélaginu Léttfeta sem starfar á Sauð- árkróki og nágrenni, þó httnn búi á félagssvæði Svaða. Hann lætur ekki deigan síga þessi hetja þó aó á áttræð- isaldri sé. Hann hefur veriö haldinn hestabakteríunni frá blautu bamsbeini og hefur sem betur fer smitað marga. Halli, eins og hann cr jafnan kallaður af kunningjum, kom að Tumabrekku sem nánast húslausu eyðikoti árið 1948. Hann byggði og bætti cins og margir aðrir bændur og vann að því hörðum höndum. Miklar byggingar standa nú cn sonur hans og tengdadóttir hafa að mestu tekið við bú- skapnum. Halli segist vera ákveð- inn í aó rækta Kolkúoshrossin Skagfirðingar í Eiðfaxa Skagfirðingar konia talsvert við sögu í nýjasta hcfti Eið- faxa, tímarits um hcsta og hesta- mcnn sent nýlcga er komið út. Sigurður Sigmundsson í Syðra - Langholti fcröaðist um austan- vcröan Skagafjörð í fylgd Pálma Rögnvaldssonar í vor og má sjá afrakstur þcirrar fcrðar í þcssu hcfti. Litið var vió hjá Svaðafclögum bæði í Hofs- hrcppi og Fljótum, og komió við á þcini bæjum hclstum scm hrossin em í miklum mctum. Má þar ncfna í Oslandshlíðinni: Kross, Ósland, Mclstaó og hjá Halla í Tumbrckku cins og scst hcr ofar á síðunni. A Hofsósi var koniið við í tamningastöðina hjá Erlingi Sigurðssyni og litió inn í hesthúsið hjá Pálma og Lúðvíki Bjarna. Einnig var komið við á næsta bæ vió Hofs- Halldór Antonsson í Tumabrekku með stóöhestinn Frama. Mynd Eiðfaxi/Siguröur Sigmundsson. meðan hann getur eitthvað verið við það. Hann þekkir þau manna best og það var Halli scrn sat þann fræga Stíganda á lands- mótinu á Hólurn árið 1966 og hafði hann undirhöndum í nokkur ár. Halli segir að hann eigi ckki gott með að fá hátt dærnda stóð- hesta af Kolkuósstofni eins og til þarf, svo auðvelara sc að halda stofninum hrcinum. Scr væm settar nokkuð þröngar skorður hvað þctta varðaði. I hcsthúsinu gaf að líta fjölda hrossa, þar á meðal fjóra stóð- hesta sem og tamningahross og falleg veturgömul trippi, og víst cr að hann fóðrar vcl Tunia- brekkubóndinn. Það cr lciddur út föngulcgur sjö vctra graðhcstur og smcllt mynd af þcini vinunum um leið og jjcssi dugmikli bóndi cr vcl kvaddur. Eiðfaxi/SS. p ÍSLE ISI IFVII IITfEI .l.: líi. III ISS3 WM E d d a Helgasott, f r a tn k v æ tti d a s t j ó r i H a ti d s a l s b f. I pplýsingahandbókin ÍSLENSK FYRIRTÆKl cr handbók scm innihcldur grunnupplýsingar uin flcstoll starfandi fyrirtieki, félög og stofnanir landsins, t.a.m. naln, hcimilisfang, simanúmcr og kcnnitölu. I»cssi hók cr ómissandi fyrir stjórncndur og annaö starfsfólk íslcnskra fyrirtíckja ós, Hofi á Höfðaströnd, hjá Jóhanni Friógcirssyni bónda, scm rcyndar var ckki hcima. í Fljótunum vitjuðu )?cir fclagar, Pálmi og Sigurður, Símonar á Barði, Sigurbjöms í Langhúsum, Sigurðar á Ysta-Mói og Lúð- víks á Sigríðarstöðum. Margt flcira forvitnilcgt cr í ritinu. l'ppbygging bókarinnar cr þannig: I ) Kcnniiolm <>g simanúmcr lyriiLckja. 11 I \ riruckjaskrá. íi \<>m <>g þjnnusiuskrá K iular síöui». ii I inlxxYiskr.i ((íular síöur). 5) rillytjityclaskrá Kíular síöur). TSLENSH FVRIRTEHI1993 I nxói ht \rmúla IS. los Kcykjavik Vcrö bókar: - 1 cintak: Kr. 1.950,- - 2 cintok: Kr. *í.450,- pr. bók 3 cintök: Kr. 3-950,- pr. bók - 5 cintok: Kr. 3-450,- pr. bók FRODI Onissrndi T viðshiptum

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.