Feykir - 02.06.1993, Blaðsíða 6
6FEYKIR 20/1993
hagyrðingaþáttur 142
Hcilir og sælir lcscndur góöir. Áskor-
un úr síðasta þætti svarar Torfi Sveinsson
frá Hóli ntcð eftirfarandi vísu.
Ellibrelliir illa góðar
af mér stundwn taka ráðin.
En þegar Egill á mig Ijóðar
ekki má ég slíta þráðinn.
Þegar óskað var eftir upplýsingum um
framhaldið kcmur þcssi vísa hjá Torfa.
Forðwn Ijóðsins fræða sjóður
flestum stytti langa vöku.
Prófasturinn gœða góður
gefitr okkur næstu stöku.
Gott innlcgg frá Torfa í vísnasjóðinn
og þá væntanlcga heyrum við frá séra
Hjálmari í næsta þætti. Þá skal það lciðrétt
frá síðasta þætti að fyrsta hendingin í upp-
hafsvísu þáttarins cftir Egil Hclgason hcf-
ur ekki prcntast rétt, cn cr þannig: Eg mun
hrcyfa óðar pál. Þá kemur hér vorvísa eft-
ir Egil.
Kveð ég rómi kátum enn
kvikt nú Ijómar vorið.
Ljúft vill góma lánið senn
ci lagst í dróma erþorið.
I 140. þættinum birti ég vísuna: Ljóma
á þitt lífsstarf brá o.s.frv. Hcf ég nú fcng-
ið grcinargóðar upplýsingar um hana,
scm ég vil þakka fyrir. Mun hún vcra cft-
ir Einar K;irl Sigvaldason bónda á Fljóts-
bakka í Þingcyjarsýslu og vera gerð um
nágranna hans, Þórhall Bjömsson bónda
og smíðakcnnara á Ljósavatni. Þá hcf ég
einnig fengið þær upplýsingar nú nýlega
að vísan, Fann ég eigi orðin þá, o.s.frv.
scm fjallað hcfur vcrið talsvcrt um áður
hér í þættinum, muni vera eftir Rögnvald
Þórðarson. Mun hann hafa verið Hún-
vetningur en starfaði ámm saman sem
verkamaður í Reykjavík. Einhverju sinni
orti hann svo.
Þótt þér virðist lífið leitt
og leiðin hál um foldu,
vertu rór, því alltsem eitt
endarjafnt ímoldu.
Þá kcmur hringhcnda scrn ég veit ckki
höfund að.
Flögrar tjaldur út við ey,
örn að skvaldri liyggur,
gjálfrar alda geigarfley
gráð ífaldi liggur.
Þrátt fyrir að störfum alþingismanna
scm að þinghaldi snúa, hafi nú lokið fyr-
ir nokkm af talsvcrðri skyndingu, cm
cnnþá til upprifjunar með hagyrðingum
glefsur úr frægri ræðu Áma alþingis-
manns úr Eyjum. Það er Oddur Júlíusson
í Eyjum sem yrkir svo cftir að hafa heyrt
úr ræðu gítarlcikarans.
Stórum orða stýrir her,
stundum líka virtur.
Ýmislegt þó ætli sér
umhverfinu firrtur.
Þá hcfur eftirfarandi limra komist á
krcik, cignuð Þingcyingnum Aðalsteini á
VíðivöIIunt.
Arni varð umhverfisfirrtur
ekki hæst þó virtur.
Mcð rugl sitt og þrugl
wn vorn frægasta fugl,
fannst mér niðrum sig girtur.
Eins og áður hcfur komið frant, hcfur
hávaði sá er orðið hefur syðra í svokölluð-
um Hrafnsmálum orðið mörgum að yrk-
isefni. Komist hcfur á krcik syrpa cftir
Hákon Aðalsteinsson sem kölluð er
Kmmmavísur. Skal orðið við óskum lcs-
enda um að fá þær birtar hér í þættinum.
Yfir liafið kólgukalt
kom að Islandsströndum
hrafii sem liafði etið allt
upp á Norðurlöndum.
Fcginn krummi landið leit
sem lá við heimsskautsbauginn,
flaug hann beint ísína sveit
og settist þar á hauginn.
En hveifid cr liin stóra stund,
stutt var krutnma gleði,
því klerkur einn með úfna lund
yfir haugmim réði.
Klerkur með sitt breiða bak
brá upp köldum augum,
byrstur krununa brátt hann rak
burt afsínum haugum.
Krwnmi skjáninn krunkar á
kalt er í hans bóli.
„Hrakinn var ég haugnumfrá,
hjálpaðu mér Oli! “
Brattur Oli bænum við
bregður léttuni fæti.
„Eg skal gjarnan Ijá þér lið
og leita þér að æti.
Kollóttan ég kæri mig,
þó klerkur þessi nijálmi,
frelsislausnin fyrir þig
felst í Davíðssálmi.
Eg skal áfram Ijá þér lið
og lina hungurverkinn,
sálmafrelsis syngjum við
og sigrum með því klerkinn “.
Kátur til hans krummi flaug,
kunni gott að meta,
„finndu aðeins hærri haug
harnla mér að éta “.
Glóir á lians geislabaug,
geri aðrir betur,
menningar á háum haug,
hreykir sér og étur.
Ekki vcröur því ncitað að þar cm á
fcrli haglcga gcrðar vísur, þrátt fyrir held-
ur lciðinlcgt tilcfni. Mun hér mcð vcra
mál að láta staðar numið og gott cr að
leita til Bjama frá Gröf rncð lokavísuna.
Fuglar syngjafriðarbæn,
fræin vakna úr dái,
fagnar vori grundin græn,
guð er á hverju strái.
Vcriði þar mcð sæl að sinni.
Guðmundur Valtýsson,
Eiríksstöðum.
541 Blönduósi s: 95-27154
Knattspyrna 2. deild:
Tindastóll náði stigi fyrir austan
Hvöt lagði SM létt
Þrymur og Neisti deildu stigum
Tindastólsmenn lentu í kröppum
dansi austur á Norðfirði sl. laug-
ardag, þegar þeir öttu kappi við
Þrótt í annarri deild íslands-
mófsins í knattspyrnu. Nobbar-
arnir sýndu takmarkaða gest-
risni og máttu Tindastólsmenn
kallast g(>ðir að ná einu stigi hcim
með sér. Þá bar það til tíðinda í
lciknum að Pétri Péturssyni var
vikið afleikvelli og verður hann
því væntanlega í leikbanni þegar
Iæiltursmenn koma í heimsókn á
föstudagskvöldið. Er þar skarð
fyrir skildi.
Grcinilcgt var strax í upphali
lciks að Þróttarar ætluðu aö selja
sig mjög dýrt í lciknum og virtust
koma mun ákveðnari til leiks en
gestimir. Lcikurinn þróaðist strax
upp í talsverða hörku, sem slakur
dómari tók ckki nægjanlcga fast á.
Þróttaramir náðu fomstunni þegar
um 25 mínútur vom liðnaraflcikn-
um. Skömmu síðar var svo Pctur
Pétursson rckinn af vclli cftir að
hafa danglað í lcikmann Þróttíir, cn
Pctur hal'ði skömmu áður l'cngið
aðvömn l'yrir kjafthátt cr hann taldi
Þróttara lá að komast upp mcð of
mikla hörku. Útlitið var því hcint
ckki gott fyrir Tindastólsmcnn cn
þrátt l'yrir að vcra cinum l'ærri tókst
þcim samt að jafna Icikinn og átti
Stcbbi Lísu hciðurinn af því. Tókst
honum meö harðfylgi aö pota bolt-
anum fyrir markió þar sem Svcrrir
var nærstaddur og þurfti lítið annaó
en ýta knettinum inn fyrir línuna.
Þctta gerðist á 43. mínútu, cða 10
mínútum f'yrir lcikhlc cn fyrri hálf-
leikurinn var óvanalcga langur á
Norðllröi. Skömmu fyrir lcikhlé
var einum vam;trmanni ÞrótUir vik-
ið af leikvelli og var þájafnt á kom-
ið í liðunum.
I’róttítrar vom áfram heldur bctri
aðilinn í seinni hálfleiknum og cr
um korter v;tr liðið náði Guðbjartur
Magnason forystunni fyrir þá.
Tindastólsmcnn lögóu ckki árar í
bát, cn það var samt nokkuð gcgn
gangi leiksins þcgar Sigurjóni Inga
Sigurðssyni tókst að jal'na fyrir
Tindastól rétt upp úr miðjum hálf-
lciknum með glæsilcgu banana-
skoti af 25 metra færi. Eftir þctta
var um nær látlausa sókn Þróttara
að ræða cn vöm Tindstóls mcð
Bjöm Sigtryggsson, Guóbjart sem
„sópara" og Gísla í stuði í markinu
tókst að halda í horfinu og úrslitin
uróu því jafntefli 2:2.
Leikurinn á Noröfirói fór fram á
möl og eins og fiestir vita cr ákaf-
lega sjaldgæft að góð knattspyma
sé lcikin við slíkar aðstæður. Á
föstudagskvöld verður hinsvegar
leikió á grasi á Króknunt. Væntan-
lega veróur um hörkubaráttu að
ræða þegar Tindastóll og Lciftur
mætast í derbíslag.
Það em Stjaman og Brciðablik
sem nú cm efst í 2. deildinni mcð
sex stig. Tindastóll og Þróttur N
hafa Ijögur og Lcil'tur þrjú stig.
Hvöt vann öruggan sigur á SM
þcgar liðin mættust í 4. dcildinni
á Bliinduósi á laugardag. Lyktir
lciksins urðu 4:1. Sania dag vann
HSÞ b stórsigur á Dagsbrún 6:1
og eru Þingeyingarnir því í cfsta
sæti riðilsins með fullt hús, sex
stig. Á löstudagskvöld dcildu
Þrymur og Neisti mcð sér stigum
á Króknum.
Hvöt var mun bctri aðilinn gegn
SM. Blönduósingamirskoruðu tvö
ntörk í sitt hvomm hálfieik og þaó
var ekki fyrr en rétt undir lokin sem
gestunum tókst að klóra í bakkann.
Ásgeir Valgarðsson og Hallstcinn
TrausUtson skomðu í fyrri hálf-
leiknunt og Axel Rúnar Guö-
mundsson bætti tveim mörkum
viö l'yrir Hvöt í seinni hálficiknum.
Blönduósingar virðast ciga á aó
skipa stcrku liði um þcssar ntund-
ir, sem án efa á eftir að láta mikið
að sér kveða í sumar. Margir spá
því að nú takist það scm Hvatar-
menn hafa vcrið svo nálægt undan-
farin haust, að tryggja scr sæti í 3.
dcild.
Ncistamcnn fcngu óskabyrjun
gegn Þrynt á Króknum sl. föstu-
dagskvöld. Strax í fyrstu sókninni
fengu þcir homspymu á silfurfati
og scndingin fyrir markið kqmst
greiðlega á höfuó Jóns Þórs Osk-
arssonar sem skallaði knöttinn af
öryggi í markið. Þ;tr með v;tr annað
mark þcssa straklings í Hofsósliðinu
í dcildinni í vor staðrcynd. Byrjun-
in virtist slá Þrymsmcnn út af lag-
inu og léku þcir fyrri hálfieikinn illa
þrátt fyrir að hafa vindinn í bakió.
Þaö var síðan allt annaö Þrymslið
sem kom inn á völlinn í scinni hálf-
leiknum og unt miójan hálllcikinn
tóks þeim að jafna. V;tr þar aó vcrki
Orri Hreinsson. Þrátt l'yrir að
heimaliðið væri öllu sterkari aðilinn
í lciknunt vcröa úrslitin að tcljast
sanngjörn. Ncistamcnn börðust vcl
og uppskám samkvæmt því.
Eins og áður scgir cr HSÞ b cl'st
í riólinum mcð 6 stig, Hvöt hcl'ur
4. Ncisti og Þrymur 2. KS 1 og
Dagsbrún og SM cm cnn án stiga.
Næsti lcikur cr SM og Þryrnur á
Mcluni annaðkvöld.
KA á Hofsós í bikarnum
Nelstamenn á Hofsósi eru ákal'-
lega hamingjusamir með drátt-
inn í annarri umferð Mjólkur-
bikarkeppninnar. Nesti fær þá
KA-menn í heimsókn og verður
Akureyrarliðið, sem hel'ur af ís-
landsmeistaratitli að státa,
stærsta nafnið sem Neistamenn
hafa leikið gegn. Frægðarsól
KA-manna rís þó ekki hátt
þessa dagana, þar sem að liðinu
hefur ekki tekist að ná í stig að
tveim umferðum loknum í 2.
dcildarkcppninni, og er því tals-
vert fyrir ncðan hin norðanliðin:
Tindastól og Lcillur.
Tindastólsmcnn vom að sama
skapi ckki heppnir. Þeir þurl'a að
fara til Húsavíkur ;innaö árið í rixf
og lcika gcgn Völsungum. Von-
andi gcngur Tindastóli bctur gcgn
Völsungi cn í fyrra. Þá töpuöu
Króksarar meö cinu marki, cftir að
hafa vcrið yfir mcstallan lcikinn.
Hvatarmcnn l'rá Blönduósi þurfa
að mæta KS á Siglufirði og verður
eflaust þ;tr um haröa vióurcign að
ræða. Állir þessir leikir fara fram
n.k. þriöjudagskvöld 8. júní.
I liðinni viku fóm fram þrír
leikir í Bikarkcppninni hcr Norð-
anlands. Tindastóll sigraði Dalvík
1:0 á Dalvík. Hvöt vann Magna á
Blönduósi, 4:2 cl'tir framlcngdan
lcik og Þiymur tapaði 0:4 fyrir
Völsungi á Húsavík.