Feykir


Feykir - 02.06.1993, Page 8

Feykir - 02.06.1993, Page 8
2. júní 1993, 20. tölublað 13. árgangur. Sterkur auglýsingamiðill Það var Iítið vcrk að rífa Blöndu með stórvirkum vinnuvélum. Blanda rifin Gamla bakhúsið við Hótel Blönduós, sem jafnan gekk undir nafninu Blanda, var rif- ið fyrir fáum dögum. I þessu húsi hafa margir gist og eiga sínar Ijúfú endurminningar frá verunni þar. Þarna var oft mannmargt t.d. þcgar Húnavaka var haldin og mörg dæmi voru um fólk sem tók hcrbcrgi í Blöndu á lcigu yfir alla Húnavökuna sem oft stóð í heila viku á árum áður. Nú sam- þykktu brunamálayfirvöld ckki lengur þetta sögufræga hús sem gististað og því ákveðið aó láta fjarlægja það. Með þessari ffamkvæmd verð- ur mun rýmra kringum Hótcl Blönduós og fagurt útsýni opnast út á Húnaflóa, sérstaklega á sól- björtum vorkvöldum. MO. „Sjálfsalinn" brá sér úr bænum Einhverjir munu hafa gleymt fyrirhyggjunni nú fyrir hvíta- sunnuna og ekki áttað sig á því fyrr en á sunnudag að allar bcns- ínstöðvar voru lokaðar á slíkum hátíðisdegi. K'gar bíllinn er nær tómur og ætlunin er kannski að skreppa aðcins út úr bænum eru góð ráð dýr, því cnginn iK'nsín- sjálfsali er í bænum og vekur það óneitanlega upp spurningar um þjónustu oliufélaganna, hvort eðli- legt sé að enginn bcnsínsjálfsali sé á svo stóru þjónustusvæði sem Sauðárkrókur og nágrenni er. Guðlaug Gunnarsdóttir á Abæ umboösmaöur Olíufclagsins sagði aó væntanlega mundi ckki líða á löngu þar til sjálfsali yröi scttur upp. Hún vissi til þess að þaö mál væri á dagskrá, cn sjálfsalamir væru mjög dýrir og hcfði t.d. liðið á annað ár frá því að ný bcnsínstöð ESSO í Borgamesi víu' tckin í notk- un og þar til sjálfsala var komið upp. Guölaug sagði að Ábær væri íutcins lokaður limm daga á ári og hún ætlaöi sér að halda því, cn hinsvegar væri aíltaf um cinstök til- vik að ræða scm bcnsín væri af- grcitt þcssa daga og hún sæi til þcss aö lyklar væm alltaf til staðar ef slík tilfelli kæmu upp. „Við opnum hcr klukkan átta á morgnana og teljum okkur vcita þá bcstu þjónstu sem hægt cr", sagði Lauga á Ábæ. Vitað cr til þess að þeir aóilar scm sjá unt bcnsín og olíuafgreiöslu á Sauðárkróki hafa vcrið mjög iipr- ir vió fólk sem nauósynlega hefur vantað cldsneyti á þessum fimm dögum scm stöövamar eru lokaö- ar yfir árió, þótt þeim bcri cngin skylda til þcss, hvort hcldur cr á Ábæ, Bláfelli cða hjá Verslun fhu'- aldar Júlíussonar. Trúlega hcfur verió hvað ónæðissamast hjá um- boðsmanni OLIS hvað þctta varð- ar, cn hann býr í sama húsi. Segja má að Bjami Haraldsson hafi til þessa því gcgnt hlutverki „sjálfsal- ans” á Króknum. En Feykir frcgn- aöi af því að á sunnudag hafi „sjálfsalinn" eða „gamli btínusinn” cins og hann hefur kallaó sig upp á síðkastið ckki vcriö í bænum. Og þá vom góð ráð dýr, því fólk vcigr- ar sér við að þvæla bensínaf- greióslufólki milli húsa á cinum hclgasta frídcgi ársins. Einkareikningur, framtíðarávísun á góða ávöxtun, ódýran yfirdrátt og víðtæka viðskiptaþjónustu! Sími35353 Landsbanki íslands Banki allra landsmanna Alþingi kannar stofnun safns þjóðminja tengda kirkjusögu Frá sólríkunt degi í garði Hóladómkirkju. Alþingi samþykkti nú í lok þings frumvarp þess efnls að fela ríkis- stjórninni að kanna möguleika á stofnun safns þjóðminja á Hól- um í Hjaltadal er verði einkum helgað kirkjusögu landsins. Flutningsmenn tillögunnar voru Sjálfstæðisþingmennirnir Pálmi Jónsson og Tómas Ingi Olrieh. Hún var einnig llutt á síðasta þingi þá af Tómasi og Hjálmari Jónssyni en fékk þá ekki af- greiðslu. Menntamálancfnd Alþingis fjallaði um tillöguna og fékk um hana umsögn frá ráðuneytum menntamála, landbúnaðar og fjár- ntála, vígslubiskupanna Jónasar Gíslasonar í Skálholti og Bolla Gústavssonar á Hólum, sem jafn- framt er formaður Hólanefndar. Fé- lagi íslenska safnamanna, Fcrða- Riða stað- fest í Gröf fjárlaust á fimm bæjum í V.-Hún. Nýlega var staðfest riða í tveim kindum frá bænum Gröf í Þor- kelshólshreppi Vestur - Húna- vatnssýslu. Um 480 tjár er á búi tveggja bræðra sem búa í Gröf og var sauðburður kominn vel á veg þegar riðan var staðfest. Var sú ákvörðun tekin að farga öllu fénu ásamt vorlömbum. Nokkur dæmi eru um riðutil- felli eins og það í Gröf, sem upp koma á sauðburði, og þykja þau afar erfið í framkvæmd og til- linnanleg fyrir þá sem fyrir slíku tjóni verða. Firnm bæir cm nú fjárlausir í Vestur - Húnavatnssýslu vcgna riðuniðurskurðar, cn á tvcim þcirra má taka fé aó nýju á næsta hausti. Svo virðist sem riða hali brciðst út í sýslunni á undanföm- um árum, var áóur mjög sjaldgæf á sama tíma og hún lét að sér kveða rétt vió sýslumörkin. í Vatnsdalnum. Að sögn Egils Gunnlaugsson- ar dýralæknis er í athugun að skcra niður fé á t\'cim næstu bæj- um viö Gröf, Enniskoti og Miö- hópi. Bændur á þcssunt bæjum væru jákvæðir fyrir því cn ckki liggur cnn fyrir hvort ljárvciting fæst til niðurskuröarins. málaráði Islands, Þór Magnússyni þjóðminjaverði og Héraósncfnd Skagfirðinga. Gert er ráð fyrir að safnið yröi að uppistöóu til gamla Hólaprcntið sjálft, sem að mcstu lór fram í tíð Guðbrandar Þorlákssonar. en þá voru prcntuð unt 90 rit á Hólurn. Margir aðrir munir cm varóveittir á Hólum m.a.fágæt hebresk biblía, en hún er aðeins eldri en Guó- brandsbiblían. Þá scgir Bolli Gúst- avsson vígslubiskup vel koma til greina aó færa í Hóla mcrka muni úr öómm kirkjum, t.d. í Hólastifti, ogjafnvcl muni af Þjóðminjasafni cn allt yrði þetta að vinnast eftir samkontulagi Frumvarpið sem saniþykkt var nú í þinglok mióarcinnig aó því að efia það merka uppbyggingarstarf sem unnið hefúr verið að Hólum í kirkju- skóla- og menningarmálum. Einnig að eflingu ferðaþjónustu á landsbyggóinni. virkja í hcnnar þágu þann ntikla menningaráhuga Gunnar Baldvinsson vöruflutn- ingabflstjóri á Hofsósi lenti illilcga í því á þriðjudagsmorgninuni í síðustu viku. Var hann að sturta af palli bfls síns þegar loftslanga gaf sig og þegar Gunnar gáði að slöngunni Icnti pallurinn ofan á handlegg hans þannig að hann mátti sig hvergi hræra. Lán var að Árni Bjarkason, sem staddur var þarna rétt hjá, heyrði hljóðin í Gunnari og náði hann í lyftara frystihússins og lyflti palli vöru- bílsins. sem fram kemur í starfsemi minja- safna víða um landið og stuðla jafnframt aó markvissri uppbygg- ingu safnanna mcó því að sérhæfa þau í samræmi við hlutverk og vægi sögustíióa. I grcinítrgeró mcó tillögunni scg- ir að Hólar sé cinn mcrkasti sögu- staður Islcndinga. Auk þcss að biskupsstóll hafi vcriö þar irá 1106 og fram cftir öldum hall annað af tveimur höfuómcnntasctrum þjóð- arinnar vcrið á Hólunt frá upphali 12. aldar til 1802. Þar var vagga ís- lenskrar prentlistar og bókaútgáfu, og lagöur grunnur að cndurrcisn norrænna fræöa. Hólar vom höfuö- vígi íslcnskrar sjálfstæðisbaráttu unt sióaskipti. Þíu- stcndur citt merkasta minnismcrki unt húsagerðarlist á landinu. Hóladómkirkja, sú fjórða frá dögum Jóns hclga Ogmunds- sonar. Aö Hólum vítr stofnaður ítnn- arelsti búnaóarskóli á Islandi og cr Bændaskólinn á Hólum nú clsti starfandi búnaðarskóli á landinu. Það má nærri gcta að Gunnari hafi fundist stundin lengi að líða scm hann var fastur undir vöru- bílspallinum, cn hann var mcð mcövitund allan tímann. Gunnar var lluttur mcö sjúkrabíl á Sauðárkrók og þaóan mcð llugvcl suöur á Landsspítala. I Ijós kom að handleggurinn var mölbrotinn cn cngu að síöur cru ntcstur líkur á að hann niuni nýtast Gunnari til lulln- ustu í framtíðinni, cn Baldvinsson cr nú oröinn 67 ára. Hann cr á góðum hatavcgi. Festi handlegginn undir vörubílspalli Gæðaframköllun JtöKABgg) BKYJSTdARS

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.