Feykir


Feykir - 16.06.1993, Blaðsíða 2

Feykir - 16.06.1993, Blaðsíða 2
2 FEYKIR 22/1993 Nýr vegur um Bólstaðahlíðarbrekku: Skipulag ríkisins samþykkti tillögu vegagerðarinnar Kemur út á mióvikudögum vikulega. Útgefandi Feykir hf. Skiifstofa: Aóalgata 2, Sauóárkróki. Póstfang: Pósthólf 4, 550 Sauðárkróki. Símar: 95-35757 og 95-36703. Myndsími 95-36703. Ritstjóri: Þórhallur Ásmundsson. Fréttaritarar: Magnús Olafsson Austur - Húnavatnssýslu og Eggert Antonsson Vestur - Húnavatnssýslu. Blaóstjórn: Jón F. Hjartarson, sr. Hjálmar Jónsson, Sæmundur Hermannsson, Sigurður Ágústsson og Stefán Ámason. Áskriftarverö 120 krónur hvert tölublað. Lausasöluveró: 130 krónur. Setning og umbrot: Feykir. Prentun: Sást sf. Feykir á aðUd að Samtökum bæja- og héraðsiréttablaða. Grænumýrarbóndinn byrjaður slátt Sláttur liófst í Grænumýri í Blönduhlíó sl. sunnudag. Það þykir samt ekkert sérlega snemmt þar á bæ og er þetta t.d. tveim dögum seinna en í fyrra. Eftir því sem Feykir hef- ur fregnað mun þess þó ekki að vænta að sláttur hcfjist al- mennt í héraðinu á næstu dög- um. Sérstaklega á þetta við um austanverðan Skagafjörð, þar sem tún líta óvenju illa út vegna kalskemmda. I Fljótum hefur til að mynda ekki verið lokið við að bera á tún á sunuim bæjum. „Ég bar snenima á í vor, var svo bjartýnn því þctta lcit svo Ijómandi vel út. Ég legg alltaf mikla áherslu á að slá snemma og ná kjamgóðu fóðri, slæ síðan hána í júlí og beiti svo á túnin seinnipart surnars. Ég sló á sunnudaginn unt fimm hektara sitthvorumegin við heimreiðina. Þctta er orðið ágætlega sprottið og ekki eftir neinu að bíða, þar sem að túnin hjá mér eru oróin gömul og því sutt í að punturinn komi í ljós“, sagöi Stefán Jónsson í Grænumýri. Hann sagði að oft væri heyskapartíð góð í júní og vonaðist til að fá góða þurrkatíð á næstunni. Annars eru bændur al- mcnnt á því að jörðin sé orðin of þurr og þarfnist því nauósynlega vætu. Skipulagsstjórn ríkisins sam- þykkti tillögu Vegagerðar ríkis- ins um legu nýs vegar um Ból- staðahlíöarbrckku, sem áformað er að hefja framkvæmdir við í sumar og ljúka í síðasta lagi haustið 1994. Umhverfisráðherr- ann nýi, Össur Skarphéðinsson, á eftir að leggja blessun sína yfir samþykkt skipulagsstjórnar áður cn framkvæmdir geta hafist Vcgageróin og sveitarstjóm Bólstaðahlíðarhrcpps hafa deilt um Sauðárkrókur: Vinabæjamót Norrænt vinabæjamót verður haldið á Sauðárkróki í næstu viku. Til mótsins koma forráða- mcnn vinabæja Sauðárkróks á Norðurliindunum, sem eru Kiige í Danmiirku, Kongsberg í Nor- cgi, KrLstjansstad í Svíþjóð og Esbo í Finnlandi. Mótið verður ekki fjölmcnnt, t.d. koma aðeins tveir finnskir fufltrúar en flestir koma gestirnir frá Svíþjóð og Danmörku, sex frá hvorum vinabæjanna. Mótsgestir koma til landsins fimmtudaginn 24. júní og hefst dagskrá vinabæjamótsins daginn eftir, með sctningu þess í Safnahús- inu kl. 10,00. Þar flytur Knútur Aadncgaard forseti bæjarstjómar á- varp. Fyrirlestur verður fyrir há- degið og síðan hádegisveröur snæddur í Hótel Áningu. Meginverkefni mótsins vcrður atvinnuleysi. Gylfi Ambjömsson hagfræðingur Alþýðusambands Is- lands fiytur fyrirlestur sem hcitir þátttaka sveitarfélaganna í atvinnu- lífinu. Umræður verða síðan um vegarstæðið. Tillaga vegagerðar fclur í sér að lega vegarins vcrði ofan Hlíóarréttar og þannig náist sem minnstur halli á veginn, eða um 6,5 gráöur. Svcitarstjómin telur hinsvcgar að þessi lega vegarins mun skapa slæma tcngingu við Svartárdalsvcg. auk jress scm tjár- rcttin verði illa staðsctt mcð til- komu hans. Lxggur hún til að veg- urinn vcrði lagður ncðan réttarinn- ar, cnda vcröi halli hans lítiö mciri cn tillaga vegargcrðarinnar fclur í í næstu viku hvcmig bmgðist cr við þcssum vá- gcsti í hverjum vinabæjanna. Um miðjan föstudaginn vcrður farið í skoöunarferð um bæinn og um kvöldió síöan haldið út í Skagasel þar sem snæddur verður kvöld- vcrður. Á laugardagsmorgun veröa al- mcnnar umræður á fundarstað í Safnahúsinu og fyrir hádcgið síóan haldið til Drangeyjar ef vcöur leyf- ir, clla orkuvcrið við Blöndu skoð- að. Vinabæjarmótinu lýkur svo mcö kvöldvcrði á Hótel Mælifelli um kvöldið. „Ég býst við aó á mótinu vcrði talsvert rætt um það hvcmig vina- bæjarsamstarfmu verði best komið. Við eigum talsverðan hlut að þess- um samskiptum nú á næstunni. Bráðlega koma hingað í hcimsókn skátar frá Köge í Danmörku og cinnig mun Sossa listakona sýna vcrk sín í vinabæjum Norðurland- anna, cn Sauðárkróksbær styrkir sýningu hennar", sagði Snorri Bjöm Sigurðsson bæjarstjóri. Skagfirðingar og Sauðkrækingar! Hótel 4£uing býður til morgunkajfís 17. júní milli klukkan 9.00 og 11,00. Hótelið verður gestum til sýnis. Vegna Rotaryþings getum við því miður ekki boðið til síðdegiskajfís í ár eins og vanalega. Laugardagskvöldið 19. júní skemmtir liinn frábœri Mánakvartett í koníaksstofunni: Jóhann Már Jóhannsson, Magnús Sigmundsson, Guðmundur Ragnarsson og Jón Gunnlaugsson við undirleik Heiðdísar Lilju Magnúsdóttur. Glcesilegur matseðill! Aning Hólum opnar 17. júní með kajfíhlaðborði milli klukkan 14,00 og 18,00. í tilefni opnunar bjóða Ashestar upp á hestvagnaferðir og hestaferðir fyrir börnin. Verið velkomin! feiing ferðaþjónusta sér, cða cinungis hálfri gráðu. Auk þcss feli þcssi tillaga í sér 10 millj- óna króna spamað fyrir vcgagcrö- ina. Samkvæmt samþykkt skipu- lagsstjómar má fastlega rcikna meó að tillaga vcgagerðarinnar vcröi ofan á. Vcgagcrðin hcfur boðist til að gcra göng undir vcginn hjá rétt- inni, þannig að fjárrckstur geti farið fram niöur dalinn í réttina cins og áður. Sumarið lítur vel út hjá Áningu „iJctta lítur ágætlega út hjá okkur í sumar, og grcinilegt að um einhverja aukningu verður að ræða, þrátt fyrir að talsvert hafi verið um afþantanir hjá þýskum férðahópum, en þar í landi virðLst vera talsverð kreppa um þessar mundir“, segir Birna Guðjónsdóttir hjá Hótel Áningu. Bima scgir að blómlegasti ferðamannatíminn fari nú í hönd og standi fram yfir mánaðamótin júlí - ágúsL I hvcrri viku koma 5- 7 hópar og gista ýmist í eina eða tvær nætur. Þá sagði hún vcra að aukast að hópar sem kæmu með skemmtiferðaskipum til landsins, stöldruðu hér við cina nótt. „Síð- an cr þaö lausatraffikin sem alltaf cr talsverö. Mér sýnist að þctta verói gott sumar hjá okkur, þrátt fyrir að krcppuástands í öðrum löndum gæti talsvcrt og við þurf- um að keppa við ódýra markaði, t.d. í autantjaldslöndunum. Þar stöndum við höllum fæti vcgna þcss hvc dýrt cr að komast hing- að til lands“, sagði Bima. Aóspurð sagði hún að sittlivað yrði um að vcra í Áningu cins og undanfarin sumur. Tónlistarfólk kæmi í hcimsókn og t.d. Jóhann Már og Sísa yróu á sínum stað í dagskránni. Tombóla Nýlega héldu þær stöllur Hildur Haraldsdóttir, til vinstri á myndinni, og Dagný Huld Gunnarsdóttir tombólu. Ágóöinn, sem varð 1605 krónur, var látinn rcnna til Hjúkrunar- og dvalarheimilisins. Forráðamcnn dvalarheimilisins höfðu santband við blaðið og vildu koma á frantfæri þökkum til stúlkn- anna fyrir framtak þcirra. Faxnúmer Feykis er 36703

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.