Feykir


Feykir - 16.06.1993, Blaðsíða 8

Feykir - 16.06.1993, Blaðsíða 8
Einkareikningur, framtíðarávísun á góða ávöxtun, ódýran yfirdrátt og víðtæka viðskiptaþjónustu! 16. júní 1993, 22. tölublað 13. árgangur. Sterkur auglýsingamiðill iJ Skagaströnd: Nýir aðilar taka við Hótel Dagsbrún Sími 35353 L Landsbanki íslands Banki ailra landsmanna Frá fundinum sem Oceka NH gekkst fSrir á Króknum með viðskipavinum sínum hér á landi. KS hefur milligöngu um beinan innflutning á fjölda hafna „I>að hefur verið mikið að gera þessa fyrstu daga og við erum að vona að þannig verði það áfram. I>etta verður mjög spenn- andi verkefni“, sagði Bryndís Gunnarsdóttir sem nýlega hefur tekið við rekstri Hótels Dags- brúnar á Skagaströnd ásamt Sigríði Björk Sveinsdóttur. I>ær stöllur, sem báðar eru Skag- strendingar, slógu til og ætla að láta reyna á það hvort hótel- rekstur standi undir sér á Skagaströnd, en það hefur hann ekki gert hingað til. Aðspuró sagði Bryndís að væntanlega myndu þær brydda upp á cinhvcrjum nýjungum. Fast- mótaðar hugmyndir lægju þó ekki fyrir, cn þær yrðu kynntar þegar þar aö kænti. „Til að byrja mcó munum við leggja áhcrslu á veit- ingasöluna og rcyna aó laða fcrða- mcnnina til okkttr. Að sjálfsögðu mununt við líka sinna gistingunni, cn hcrbcrgin cru aóeins fjögur þannig að það er eiginlega vissara týrir fólk að panta ntcó fýrirvara", sagði Bryndís. Hún sagði að ntik- iö hefói vcriö að gera í kringum sjómttnnadaginn. Þcgar togaram- ir væru í höfn fylgdi því alltaf tals- verð þjónusta. Þá væri rnikið unt að gamlir Skagstrendingar vitjuðu heintahaganna á sjóntannadaginn, enda væri hann mesti hátíðisdagur ársins á staðnum, og i raun væri haldið upp á 17. júní í leiðinni, en þá væri frcmur lítið urn að vera á Ströndinni. Það er Skagstrcndingur hf sem er aðaleigandi Hótel Dagsbrúnar og er það til húsa í stjómsýslu- húsinu svokallaða á Skagaströnd. Þar cnt cinnig skrifstofur Skag- strendings, Höfðahrepps, Hólancss og útibú Búnaðarbankans. Kaupfélag Skagfirðinga hefur um nokkurt skeið staðið fyrir heinum vöruinnflutningi. Þegar hann hófst gerðist KS umboðs- aðili fyrir danska dreifingarfyr- irtækið Oceka/NH sem dreifir Super-vörunum og fleiri þckkt- um vörumerkjum. I upphafi var innflutningurinn einungls hugs- aður fyrir verlsanir KS, en fljót- lega fóru aðilar vítt og breytt um londið að sýna viðskiptunum áhuga. Hafa hlutirnir þróast þannig að í dag vcrsla um 35 að- ilar vítt og breitt um landið við danska dreiflngarfyrirtækið með milligöngu KS. Hafsteinn Eiríksson hcl'ur ann- ast innliutninginn fyrir KS. „Við fómm í þetta á sínum tíma í þcim tilgangi að losna við millilióakostn- aðinn, til lækkunar vömvcrós, og væntanlega geta viðskiptavinir okkar vitnað um að það haf'i tekist. Fljótlcga fóm aóilar vítt og breitt um landið að sýna þessu áhuga, bæði kaupfélög og kaupmenn, og þar sem að okkar tækni bauð upp á að við gætum haft ntilligöngu unt vióskiptin sáum við því ekkert til fyrirstöðu. Vió cmm samt engir heildarsalar, heldur sjáum um toll- og verðútreikinga fyrir þcssa aðila vítt og breitt um landið, og varan cr flutt bcint á viókomandi hafnir. Þctta eru unt 35 aóilar í dag og þcim fer hcldur fjölgandi, cn cg reikna mcó að um 55-60 vcrslanir njóti viðskiptanna í dag". Að sögn Hafstcins nær innllutn- ingurinn til dagvöru mcstmegnis, matvöm- og hrcinlætisvöm, cn einnig lítilsháttar til snyrtivöru. Danska umboðsfyrirtækið stóð fyr- ir tveggja daga fundi mcð við- skiptaaðilum sínum hér á landi ný- lega, og var fundurinn haldinn á Sauóárkróki. A fundinum kynnti danski aóilinn nt.a. þær nýjungar sem em á markaðnum í dag, cn um 1000 vömtcgundir cm í boöi. 50 ára fermingarsystkini Um síðustu helgi kom saman á Sauðárkróki hópur fermingar- systkina sem séra Helgi Konráðsson fermdi í Sauðárkrókskirkju í maímánuöi árió 1943. Þau voru 24 bömin sem séra Helgi fermdi þetta vor og voru 15 þeirra saman komin á Króknum nú. Þau eru í efri röð frá vinstri talið: Páll Óskarsson, Hjalti Guó- mundsson, Sveinn Brynjólfsson, Ámi Blöndal, Alda Bjama- dóttir, Jón Eiríksson, Aðalheióur Ámadóttir, Þormar Guó- jónsson og Gunnar Helgason. Neðri röó frá vinstri: Soffía V. Ólafsdóttir, Ólína R. Jónsdóttir, Rósa Petra Jensdóttir, Sigurlaug Jónsdóttir, Sigríður Þorvaldsdóttir og Sigurlaug G. Pálsdóttir. ■Á ,,,*’** K'' 4 r-H Æj c ■ Hk " m p ak ■■Qf Æ. n HUm * ■ kM'Á 1 fp ■ - 1 ♦ Jkjm Útibú KS í Varmahlíð: Nýbyggingin tekin í notkun Nýlega var tekin í notkun við- bygging við útibú Kaupfélags Skagfirðinga í Varmahlíð, 250 fermetra húsnæði sem byggt var vestan úr kaupfclagshúsinu. Nokkrar breytingar voru gerðar á eldra húsnæðinu og til að mynda komið fyrir grillstað í suðurenda byggingarinnar. Er með þessu komið til móts við þarfir ferðamannsins. Geta nú fcrðamcnn um Varmahlíð fengið sína hantborgara og grillrétti um leið og þcir taka eldsncyti og ann- an vaming til fcróalagsins, að sögn Sofliu Kristjánsdóttur aðstoðarúti- bússtjóra. Mcð tilkomu nýja húsnæðisins var skipulagi verslunarinnar brcytt talsvert. Verslunarplássiö sjálft var að mestu flutt í nýbygginguna og snyrtingar færðar til, cn grilliö cr staðsett þar scm þær voru áður. Sjoppa og bensínafgreiðsla cru samt á sama staö og áóur. Þcss má gcta að nú í vor voru liöin 25 ár frá því að Kauplclag Skagfiróinga opnaði útibú í Varmahlíð. Gæðaframköllun BÓKABIto BRYÍETAES

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.