Feykir


Feykir - 16.06.1993, Blaðsíða 7

Feykir - 16.06.1993, Blaðsíða 7
22/1993 FEYKIR7 Hinn nýi þjálfari Tindastóls Peter Jelic í miðið, ásamt Páli Kolbeinssyni íþróttafulltrúa og leikmanni Tindastóls til vinstri og Slavko Bambir þjálfara kvennalandsliðsins til hægri. Eg vil að strákarnir spili nær körfunni og nýti tímann betur" segir nýi körfuboltaþjálfarinn frá Króatíu „Mér líst vel á þann hóp sem Tindastóll hefúr yfir að ráða. Þetta eru ágætlcga tcknlskir lcik- mcnn, cn hæðin mætti að vísu vera mciri. Ég fæ það verkcfni nú að útvcga stóran og sterkan miðherja til liðsins”, segir Petcr Jclic scm ráðinn hefur vcrið þjálfari mcistaraflokks Tinda- stóls í körfubolta. Pctcr hcl’ur skoðað niyndbands- upptökur frá Icikjum Tindastóls á liðnum vetri. Hann segir að bæta verði leik liðsins á þann vcg, að leikur liðsins færist nær körfunni í sóknarleiknum og tíminn í sóknun- um verói nýtturbctur. „Eg hcf trú á því að viö getum bætt okkar stöðu í deildinni frá því síðast”, segir þessi geðþekki 48 ára gamli þjálf- ari frá Sagrcb í Júgóslavíu. Hann hefur þjálfað marga af frægustu körfuboltamönnum Júgóslava, m.a. sjálfan Petrovitsh sem lést í bílslysi í liðinni viku. Peter Jeliv mun koma aftur til landsins 24. júlí nk. Æfingar munu hefjast tveim dögum síðar. Veróur æft daglega og að auki mun leik- mönnum gefast kostur á aukaæf- ingum, þar sem skot og fleiri tækni- leg atriði verða æfö. Það cr ljóst að Peter er staðráðinn í aó undirbúa Tindastólsliðið vel fyrir keppnis- tímabilið. Tindastólstap á Akureyri „Hugarfarið vcrður að breyt- ast hjá okkur. Mcr finnst mcnn Hvatarmcnn lialda lörustunni í Norðurlandsriðli Ijórðu dcildar eftir stórsigur á Dagsbrún í Eyjafirðinum um hclgina, 11:1. KS sigraði Neista 3:2 á Siglulirði og Þrymur vann HSÞ b með sömu markatolu á Króknum. Dagsbrún virðist vcra mcð lakasta lið riðilsins og þeir uröu Hvöt cngin fyrirstaða. Hvatarmenn höfðu skorað þrjú mörk þcgar Dagsbrún tókst að klóra í bakkann. Staðan var 4:1 í lcikhlci og rnörk Hvatar urðu síðan sjö í seinni hálllciknum. Þcir Axcl Rúnar Guömundsson og Hallsteinn Traustason skoruöu 3 mörk hvor lyrir Hvöt og |x;ir síðan sitthvort markió: Kristinn Guðmundsson, Orri Baldursson, Hcrmann Arason, Ari Guöundsson og Asgcir Valgarðsson. Ncisti náði foustunni á Siglulirði mcö marki Magnúsar Jóhanncssonar þcgttr urn 10 mínútur voru liðnar af lcik. Hclgi Torfason jafnaði l'yrir KS um miðjan hálflcikinn og skömmu scinna kom Baldur Bcnónýsson heimaliðinu ylir. Rctt fyrir lcikhlc handlck síðan einn KS-ingur btiltann inni í tcig, og úr vítinu jafnaði Mitsa mctin. ekki gefa sig nægjanlega í leik- inn. Það cr cins og sigurviljann Strax á upphafsmínútu seinni hálfleiks skoraði síðan Helgi Torfason annað mark fyrir KS og reyndist það sigurmark lciksins. Siglfirðingar þóttu sterkari aðilinn í Ieiknunt og sigur þcirra sanngjam. Lcikur Þryms og HSÞ b á Króknum átti sér dramatískan endi. Þrymsmenn náðu fljótlega forystunni í leiknum, cr Bjöm Sverrisson skoraði eftir homspymu. Skömmu síðan fengu Þrymarar vítaspymu, en skotið lenti í stöng. Stuttu seinna jöfnuðu síðan gestimir og hal'öi markið legið í loftinu um tíma. I upphali scinni hálflciks komust síóan Þrymarar y lir að nýju er Atli Freyr Sveinsson komst á auðan sjó og skoraði ömgglcga. Þingeyingamir létu mótlætió fara í skapið á sér og fcngu tvcir þeirra að líta rauða spjaldið þannig að tveimur færri virtust þcim allar bjargir bannaðar. Svo var þó ekki þar sem að þeim tókst að jafna þrem mínútum fyrir lcikslok. Þrymsmcnn neituöu hinsvcgar að sætta sig viö skiptan hlut, og Ami Friöriksson skoraði úrslitamarkið með liggjandi skalla á lokamínútu venjulcga leiktíma. vanti og menn hafi ekki trú á því að við getum unnið leikina”, sagði Pétur Pétursson þjálfari Tindastóls eftir að liðið hafði beðið lægri hlut fyrir KA á Ak- ureyri sl. laugardag. Tindastólslið- ið fór seint í gang í lciknum. KA-menn byrjuðu vel í lciknum og náðu að skora þegar um 10 mín- útur vom liðnar af lcik. Skömmu áður fékk Tindastóll gott færi sem ckki nýttist. KA-liðið var mun ákveðnari og betri aðilinn í fyrri hálfleiknum og sóknartilraunir gestanna vom fremur máttlausar. Tindastóll fékk mjög gott færi í upphafi seinni hálflciks, cr Bjarki komst á auðan sjó en féll í teignum og jaðraði þar við vítaspymu. I næstu sókn bættu síðan KA-mcnn við öðm marki sínu í leiknum. Eft- ir markið lifnaði yfir lcik Tinda- stólsmanna og sýndu þcir nú mun meiri baráttu en fyrr í lciknum. Um miðjan hálfleikinn tókst þcim aó minnka muninn þcgar boltinn barst út úr teignum til Guðbjarts Haralds- sonar sem þmmaði honunt við- stöðulaust í markiö. Áfram héldu Króksamir að sækja en þrátt fyrir að þeir gerðu haróa hríö að marki KA-manna undir lokin varð tapið ekki umfiúið, 1:2. Enn virðist vanta neista í Tinda- stólsliðið og mcðan hann skortir er Ijóst að stigasöfnunin vcrður crfió. Næsti leikurveróurgegnGrindvík- ingum nk. löstudagskvöld. Hvöt heldur sínu striki Ókeypissmaar Hænuungar til sölu! Til sölu em hænuungar, hvítir Italir. Upplýsingar gefur Halldór í síma 36745 á kvöldin og um hádegið. Barnavagn til sölu! Til sölu vel með farinn Emmaljunga bamavagn. Upp- lýsingar í síma 35834. Óskast keypt! Óska eftir að kaupa lítið borð og stóla í bamaherbergi fyrir 3ja ára strák. Upplýsingar í síma 35914. Dráttarvél óskast! Ursus 300 dráttarvél óskast. Mótor þarf að vcra í lagi. Hringið í sínia 96-71054. Bíll til sölu! Til sölu Masda 626 GLX árgcrð 1987. Ekinn 51.000 krn. Mjög góður bíll. Upplýsingar í síma 35518 eða 35570. Hljómborð til sölu! Til sölu Jamaha PSR 18 hljómborð eins árs gamalt. Fætur og strumbreytir fylgja. Upplýs- ingar í sínia 38177. Leðurjakki! Mittislcðurjakki til sölu, með bclti, smellum og skárcnndum rennilás. Upplýsingar í síma 36125. Veiðileyfi til sölu! I Hópsvatni og Flókadalsá ncðri í Fljótum í nokkra daga í næstu viku. Upplýsingar gefa Stcfán í sínta 35000 vs. eða 35005 hs. cða Jónas í síma 35668. t Þökkum innilega samúð vegna fráfalls og jarðarfarar Pálu Pálsdóttur kennara frá Hofsósi Páll Þorsteinsson María H. Þorsteinsdóttir Dóra Þorsteinsdóttir Gestur Þorsteinsson Anna Pála Þorsteinsdóttir Þorsteinn Þorsteinsson Broddi Þorsteinsson Snorri Þorsteinsson Rósa Þorsteinsdóttir bamaböm og bamabamabam. Dröfn Pétursdóttir Sigurgeir Angantýsson Sóley Skarphéóinsdóttir Valur Ingólfsson Þórdís Viktorsdóttir Hjördís Þorgeirsdóttir Anne Hoffmeyer Guðni S. Oskarsson Sumarhús til sölu! 24 fermetra hús, hentugt sem veiðihús, er til sölu. Upplýsingar í síma 96-21828 á daginn og í 96-21559 á kvöldin. Sumarhús til leigu! Gangnamannahúsió aó Fjalli í Kolbeinsdal er laust í nokkrar vikur í sumar. Allar upplýsingar veitir Trausti í síma 95-36552. Tamning - þjálfun! Tökum hross í tamningu og þjálfun í sumar í Tamn- ingastöóina Húnaveri. Upplýsingar í síma 27110 á daginn eða hjá starfandi tamningamönnum Onnu Berg og Stefáni Hrafnkelssyni í síma 27172 í hádeginu og á kvöldin. íslandsmótið í knattspyrnu 2. deild Sauðárkróksvöllur Tindastóll - UMFG n.k. föstudagskvöld kl. 20,00 Komið og sjáið spennandi leik og hvetjið Tindastólsmenn til sigurs!

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.