Feykir


Feykir - 16.03.1994, Blaðsíða 6

Feykir - 16.03.1994, Blaðsíða 6
6FEYKIR 11/1994 veminga hafa unnið þarfara verk. Hann Þegar Rúnar heyrói sagt frá í fréttum ¦ri A^ m fll' * ¦ j hagyröingaþattur 160 yrkir svo. Heiðurfá oft mœtir menn sem margan leysa vanda. hinu sviplega fráfalli hins vinsæla utanrík-isráðherra þeirra Norðmann varð til eftir-farandi vísa. Heilir og sælir lesendur góðir. Það er halda vísnagerðinni og sjá um pistilinn í Ami Jón Eyþórsson á Bálkastöðum í næsta þætti. Þá kemur vetrarvísa eftír Þór- Bólar lítt á orðu enn Holst er dáinn, harma ber Hrútafírði sem sér um pistilinn að þessu arinn Bjarnason járnsmið. Ólafi til handa. hann víst meira en lítið. sinni. Hann yrkir svo veturinn 1990, en þá En Jón á lífi ennþá er. voru eins og margir eflaust muna víóa Hranna skvaldur heyristþrátt Kristján Stefánsson frá Gilhaga erhöf- Ó hvað margt er skrýtið. mikil snjóþyngsli. hrímiðfaldar serki, undur að næstu vísu. vetur baldinn hreykir hátt í síðasta þætti tókst ekki vel til með Varasöm og vond er tíð, húmsins skjaldarmerki. Finnst mér hlýða aðfjalla um ást birtingu á vísu Jóns S. Bergmanns. Með verkumfyrir tefur. þvíflesta tíðin gleður. vitlausu orði í fyrstu hendinguni eyðilagð- Alla daga ofan hríð Friðrik Hansen á Sauðárkróki mun Frost og þýða saman sjást ist hringhendan eins og glöggir lesendur alveg látlaust skefur. vera höfundur að þessari. samt er blíðu veður. hafa séð. Það má orða svona synd, Sendið hingað sólskin inn Rúnar Kristjánsson á Skagaströnd Skrefagreiður gekk égfrá sjástei veðrakaflar. sumardagar Ijósir, hlustaði á umræður um EES-málin og var geislabreiðum degi. Hart er stál afhörðum vind, vetur grófá gluggann minn ekki mjög hrifinn af því sem hann heyrði Þú varst leiðarljósið þá himna ná til skaftar. gráar hélurósir. þar, eftir þessum vísum hans aö dæma. langa heiðarvegi. Um tamningarfola yrkir Ámi svo. Þá langar mig að fá upplýsingar um Lýðveldinu grið ei gaf Þá koma hér að síðustu tvær vísur eft- höfund eftirfarandi vísu, ef lesendur kann- gróðaklíkan mikla. ir Sveinbjöm Beinteinsson. Fetar spenntur,finn ég bál. ast við hana. Seldi hún yfir austurhaf Fara um mig straumar. okkar frelsislykla. Heimsins vegur hulinn er Mín ífína síast sál Ei erfölnuðfrostsins rún huga manns og vilja, svona rœtast draumar. fönn er enn íspori. Þjóðarsóma kom á kné enginn þarfað œtla sér en yfir vetrar ygglibrún kolröng pólitíkin, örlög sín að skilja. Næstu vísu mun Arni hafa ort er hann erþó bjarmi afvori. sleikti aðframan EBE, eins og fleiri beið eftir sl. vori sem reynd- aftan Bandaríkin. Trúin hrein og hugsun djörf ar kom ekki fyrr en í september. Bráttfer hér helvítis horið Margir hafa eflaust heyrt um það fjaðrafok sem varð er fjáreigandi á Blönduósi skaut hund er hafói það sér til Oft er býsnast yfir hvað bandarískar fjölskyldur séu hlynntar náttúruvernd. hjálpa mest í raunum, þakkir fyrir Jb'gur störf flyt ég þér að launum. að herja um alla sveit. Aumt erþað andskotans vorið dægradvalar að elta fé hans á túninu. Erlendur Hansen á Sauðárkróki er höf- Eftirfarandi mynd dró Rúnar upp í hugan-um af einni kjarnafjölskyldu þar vestra. Veriði þar með sæl að sinni. að eiga ekki hlýju og beit. undur eftirfarandi vísu, og hefur hann lát- Sonurinnfagnandi senunni stal ið í ljósi það álit sitt að fjáreigandinn Ólaf- sá vildifréttina kynna. Guðmundur Valtýsson, Eiríksstöðum Og Arni Jón skorar á Magnús Guð- ur Sigurjónsson eigi heiður skilið fyrir Amma er búin að œttleiða hval 541 Blönduósi, sími 95-27154. mundsson bónda Staðarbakka II að við- þetta framtak. Telur Erlendur fáa Hún- þó afi sé hœttur að vinna. Tap í tveimur heimaleikjum En Tindastólsmenn þurfa samt vart að óttast fallið Tindastólsmenn hafa ekki átt velgengni að fagna í tveim síð- ustu leikjum sínum í Úrvals- deildinni, sem báðir hafa farið fram í Sfldnu, og báðir tapast Fyrir Njarðvík í gærkveldi, 79:98, og fyrir KR á fóstudags- kvöldið, 86:93. TindastóU á eftir einn leik í deildinni, gegn Grindavík syðra. Á sama tíma leika Valsmenn og Keilavík í K cila vík. Valsmenn unnu Skalla- grím í gærkveldi og eru því með jammörg stíg og Tindastóll, 14, en Tindastóll stendur betur með sigur í báðum innbyrðisviður- eignunum. Skallagrímsmenn eru neðstir með 12 stig. Þeir mæta Skagamönnum í Borgarnesi. Njarðvíkingar unnu öruggan sigur á Tindastóli á Króknum í gærkvöldi og eygja því enn mögu- leika á efsta sæti riðilsins í kepn- inni við Grindavík um það sæti. Fljótlega varð ljóst hvert stefhdi í leiknum og Njarðvíkingar náðu fyrir miðjan fyrri hálfleik góðri forystu sem þeir létu ekki af hendi. Staðan í leikhléi var 44:59 og loka- tölururðu 79:98. Hinrik Gunnarsson var besti maður Tindastóls í leiknum og þeir Páll Kolbeinsson og Róbert Buntic áttu þokkalegan dag. Hjá NjarðvQc var Rondey Robertsson bestur. Friðrik Rúnarsson átti einnig mjög góðan leik og í heild lék Njarðvíkurliðið vel. Stig Tindastóls: Páll Kolbeins- son 18, Róbert Buntic 18, Hinrik Gunnarsson 10, IngvarOrmarsson 10, Lárus D. Pálsson 9, Ingi Þór Rúnarsson 8, Ómar Sigmarsson 2, Garðar Halldórsson 2 og Baldur Einarsson 2. Stigigahæstir í Njarðvíkur- liðinu voru þeir Rondey Robins- son með 27 stig og Friðrik Rún- arssonmeð 19. KR-ingar hafa seiglast áfram á baráttunni í undanfömum leikjum og náð að vinna sæta sigra. Svo var einnig upp á teningnum er þeir heimsóttu Tindastólsmenn í Síkið á föstudagskvöldið. Heimamenn eygðu með sigri í leiknum von um að skilja Vals- menn og Skallagrím kyrfilega eftir á botni deildarinnar. Fram eftir fyrri hálfleik leit út fyrir að þeim ætlaði að takast það. Tindastóll byrjaði betur og var kominn í 12 stiga mun uppúr miðjum fyrri hálfleik, en þá kom kafli sem baráttan og einbeitingin virtíst ekki nægjanleg. Staðan í leikhléi var 46:40 fyrir Tindastól. KR-ingar komu mjög grimmir til seinni hálfleiks og náðu fljót- lega að jafha og komast yfir, mest 13 stig. Tindastólsmenn héldu haus. Þeir náðu góðum leikkafia undir lokin og minnkuðu þá muninn allt niður í eitt stig, en KRingar léku skynsamlega og sannfærandi sigur þeirra var staðreynd, 86:93. Hjá Tindastóli var Páll besti maður liósins. Hinrik var mjög sterkur í vöminni og þeir Ingvar og Róbert áttu þokkalegan dag. Stig Tindastóls: Róbert Buntic 27, Páll Kolbeinsson 24, Ingvar Ormarsson 13, Hinrik Gunnarsson 8, Lárus D. Pálsson 7 og Ingi Þór Rúnarsson 6. David Grisson skor- aði34stigfyrirKR. Kvennalið Tindastóls í úrslitakeppnina Kvennalið Tindastóls í körfubolta gerði góða ferð tíl Grindavíkur um helgina. Stelpurnar unnu sig- ur á heimamönnum 70:67 í hörkuleik og tryggðu sér þar með sæti í úrslitakeppni fjögurra efstu liðanna sem hefsl í næstu viku. Þar mæta Tindastólsstúlkur verð- ugum andstæðfngum, íslands- meisturum Keflavíkur, sem eiga fyrsta leik á heimavelli og odda- leik einnig komi til hans. Tindastólsstúlkumar sýndu frá- bæran karakter og baráttu gegn Feykisbikarinn að byrja Fótboltinn er byrjaður að rúlla og fyrir nokkru hafa félögin hér á svæðinu sem annarstað- ar á landinu, hafið sinn undir- búining fyrir komandi keppn- istímahil. Feykisbikarinn æf- ingamót fyrir meistara- flokkslið í Norðurlandi vestra fer brátt að hefjast Fyrirhug- að var að fyrstu leikirnir færu iiam nk. laugardag, en af því getur ekki orðið sökum þess að vellir eru enn undir klaka og snjó. Vonir standa til að keppnin geti halist um aðra helgi. Feykisbikarinn var haldinn í fyrsta skipti síðasta vor. Þá kepptu fjögur lið. Hvatarmenn á Blönduósi, sem báru sigur úr býtum, Knattspymufélag Siglu- fjarðar, Neisti á Hofsósi og Þrymur á Sauðárkróki. Nú bæt- ast tvö lið í þennan hóp, Tinda- stóll á Sauðárkróki og Kormákur á Hvammstanga. Til stóð að nk. laugardag mættust á Sauðár- króksvelli Tindastóll og Neisti annarsvegar og KS og Hvöt hinsvegar. Þeim leikjum hefur verið frestað. Af þjálfaramálum félaganna er það að frétta að Ámi Stefáns- son mun þjálfa Tindastól í sum- ar, Hörður Júlíusson KS, Helgi Amarson Hvöt, Grétar Eggerts- son Kormák, Guðbrandur Guð- brandsson Þrym, en Neistí hefur enn sem komið er ekki gengið frá ráðningu þjálfara. Grindvíkingum. Heimamenn voru 13 stigum yfir í leikhléi, en með pressuvöm og gífurlegri baráttu tókst stelpunum að vinna þann mun upp og gott betur. Tindastóll komst 12 stigum yfir þegar um sjö mínútur voru til leiksloka. Þá fóru villuvand- ræði sem pressuvörnin skapaði að gera verulega vart við sig í herbúð- um Tindastóls og þær Kristín Magn- úsdóttir og Inga Dóra hurfu af leik- velli. Grindvíkingum tókst að minnka muninn, en ekki nægjan- lega, svo Tindastólssigur varð stað- reynd, 70:67. En glöggt stóð það, því þær Petrana og Bima voru komnar með fjórar villur og Sigrún Skarhéðinsdóttir þrjár. Stigahæstar í Tindastólsliðinu voru: Bima Val- garðsdóttir með 24 stig, Inga Dóra Magnúsdóttir 18 og Petrana Bunt- icll. Að sögn Magnúsar Svavarsson- ar bílstjóra liðsins og helsta forkólfs kvennakörfuboltans var þetta besti leikur Tindastóls í vetur og ef liðið nái svona leik á móti Keflvíkingum séu góðir möguleikar á sigri. „Mér leist ekkert á blikuna í hálfleik, en þetta var ótrúleg barátta í seinni hálf- leiknum", sagði Magnús. Ljóst er að hvemig svo sem leik- imir við Keflvíkingana fara öðlast hið unga lið Tindastóls dýrmæta reynslu með því að komast í úrslita- keppnina. Tindastóll hlaut 16 stig í deildarkeppninni og hafhaði í fjórða sæti. Það eru ÍBK, KR, Grindavík og Tindastóll sem leika til úrslita.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.