Feykir


Feykir - 19.10.1994, Blaðsíða 5

Feykir - 19.10.1994, Blaðsíða 5
36/1992 FEYKIR5 „OKKAR VÖRUR“ SAMEIGINLEGT SÖLUÁTAK SLÁTURHÚSS OG KJÖTVINNSLU KS, MJÓLKURSAMLAGS KS OG VERSLANA KS Á annað hundrað manns í Skagafirði starfa beint að úrvinnslu landbúnaðar- framleiðslu, svo sem slátrun, mjólkurvinnslu, sútun skinna og kjötvinnslu. Að auki starfar fjöldi fólks við þjónustu við landbúnaðinn beint, svo sem flutninga allskonar, dýralækningar, viðgerðir og rekstrarvörudreifingu. Vió getum treyst atvinnu þessa fólks meö því að kaupa okkar vörur. „OKKAR VÖRUR“ ALLA DAGA Kaupfélag Skagfirðinga Daglega verða tilboð eða kynningar á hinum ýmsu vörum frá Kaupfélagi Skagfirðinga í verslunum okkar. Líttu til okkar og berðu saman okkar vörur við aðrar. Okkar vörur standast samanburð. Veldu okkar vörur. Markmiðið er að vekja okkur öll til umhugsunar um mikilvæipi greinarinnar fyrir atvinnulíf héraðsins og svo ekki síður að beina athyglinni að því, að þessar vörur eru mjög vel samkeppnisfærar hvað snertir verö og gæöi. Notum því okkar vörur.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.