Feykir


Feykir - 11.07.1995, Page 1

Feykir - 11.07.1995, Page 1
© rafsjá hf RAFVERKTAKAR SÉRVERSLUN MEÐ RAFTÆKI SÆMUNDARGÖTU 1 SAUÐÁRKRÓKI Gerð landnýtingaráætlunar fyrir Skagafjörð hafin Nýlega er hafin vinna við gerð landnýtingaráætlunar fyrir heimalönd allra jarða í Skaga- firði, sem eiga upprekstrarrétt á Eyvindarstaðaheiði, Silfra- staðaafrétt og Kolbeinsdalsaf- rétt Það er Búnaðarsamband Skagafjarðar sem stendur að gerð þessa gróðurmats á beit- arlandi jarðanna í samvinnu við Landgræðslu ríkisins, með fjárstuðningi frá Framleiðni- sjóði landbúnaðarins og sveit- arstjórnum á þeim svæðum sem gróðurmatið fer fram. Stærstur hluti kostnaðar vegna þessa verkefnis, sem áætlað er að Ijúki á árinu 1997, er greiddur af Land- græðslu ríkisins. Að sögn Sveins Runólfssonar landgræðslustjóra er hér um Sláttur er hafinn fyrir nokkru í graskögglaverksmiðjunni Vallhólmi, en gengur seinna en oft áður vegna lítillar sprettu. Að sögn Péturs Stef- ánssonar verksmiðjustjóra er einungis búið að afla rúmra 100 tonna en á sama tíma tímamót í gróðurvemd og land- græðslu aó ræða, að gerðar séu landnýtingaráætlanir varðandi beitarlönd í byggð, og hefur Búnaðarsamband Skagafjarðar með Egil Bjamason ráðunaut í broddi fylkingar haft frumkvæði í þessu máli. Að sögn Egils Bjamasonar er ástæðan fyrir því að ráðist er í þetta verkefni, sú umræða sem orðið hefur um landnýtingu og ofbeit, og með þessu verki er verið að afla grunngagna til að unnið verði á raunhæfan hátt að vemdun landsins og réttri nýt- ingu beitarlands. Unnið er eftir loftmyndum og um þessar mundir er einmitt starfsmaður BS að vinna að því að koma myndunum í tölvutækt form. Beitarlöndin veróa grand- hafa oft verið komin á þriðja hundrað tonn í skemmuna. Stefnt er að tvöföldun fram- leiðslu Vallhólma miðað við síðasta ár, en allar birgðir seldust upp á liðnum vetri. A síðasta ári vom framleidd 750 tonn af graskögglum og 400 skoðuð og metin hve stór hluti þeirra sé gróinn, gróðursamsetn- ing á hverju svæði einnig skoó- uð, og hversu stóran hluta ógró- ins lands sé unnt að græða. Út ffá þessari vitneskju er ætlunin að vinna gerð landnýtingaráætl- ana. „Slík áætlun felst í því að skipuleggja notkun á landinu eins og það er í dag og gera áætl- anir um uppgræðslu ógróins lands. Þannig að notkun beitar- lands verði með eðlilegum hætti og notagildi landsins aukist í stað þess að það rými. Það má líta á þetta verkefni sem 1. áfanga í landnýtingaráætlun fyrir allt héraðið. Þetta er kostnaðar- samt verkefhi og vonandi tekst okkur að fjármagna það ffá ári til árs“, segir Egill Bjamason. til muna tonn af ferskgrasi. Salan gekk mjög vel og t.d. var hægt aö selja mun meira magn á erlend- an markað en verksmiðjan gat annað. I fyrra seldust t.d. 200 tonn af graskögglum erlendis sem er það langmesta til þessa. Bæói ferskgrasið og kögglamir frá Vallahólma hafa vakið at- hygli á sýningum erlendis. Þykir hreint ótrúlegt hvað grasgræni liturinn haldist vel í ffamleiðsl- unni og aðrir eiginleikar hrá- efhisins varðveitisL Erfitt tíðarfar á liðnum vetri ferði það að verkum aó sala á kögglum og annarri fóðurvöm var mikil. Það sannaðist því enn einu sinni aó það er mikið ör- yggisatriði fyrir Skagafjöró og nærliggjandi byggöir að hafa grasfóóurverksmiðju á svæðinu. Stefht er að tvöföldun framleiðslu Vallhólma á þessu ári. Graskögglaverksmiðjan í Vallhólmi: Framleiðslan aukin Það var nóg að gera hjá börnunum á starfsvelli Sauðárkróks- bæjar við Sauðána þegar ljósmyndari Feykis var þar á ferð fyrir helgina. Auk húsasmíðanna sinna krakkarnir garðyrkju- störfum í skólagörðunum sem eru þarna við hliðina, en ró- legra hefur verið þar að undanfomu þar sem að rigningarskúrir flesta daga hafa tekið ómakið af krökkunum að vökva beðin. Sjólinn kemur í dag Frystiskipið Sjóli sem Skagfirð- ingur hf keypti af Sjólastöðinni í Hafnarfirði og var afhentur nýjum eigendum um síðustu áramót, kemur í fyrsta sinn til Sauðárkróks í dag , þriðjudag- inn 11. júlí. Skipið, sem reynd- ar hefur verið gefið nafnið Málmey SK-1, verður almenn- ingi til sýnist frá kl. 17-22. Fyrir þessa veiðiferð, eða 26. maí, var Málmeyjan búin að fiska 3000 tonn frá áramótum á 127 úthaldsdögum og aflaverð- mætið var rúmar 202 milljónir. Málmeyjan landar í dag u.þ.b. 210 tonnum af afúrðum, sem ger- ir 420 tonn upp úr sjó. Fram til þessa hefur skipið landað í Hafh- arfirði. Að sögn Gísla Svans Einars- son útgerðarstjóra Skagfirðings hefur Málmeyjan aflað betur en áætlanir gerðu ráð fyrir. Skipið var til að mynda aflahæst ís- lenskra togara í maímánuði. Þá var Málmeyjan með 1405 tonn, og í seinni veiðiferó skipsins í þeim mánuði var afli á úthalds- dag 44 tonn, sem er trúlega meó því mesta sem um getur á frysti- togara. Suma dagana í þeirri veiðiferð fóm í lestina 30 tonn af frystum afurðum, sem er svipað magn og stærstu frystitogarnir afla á sólarhring. —KTengil! Npf— Aðalgötu 24 Skr. sími 453 5519, bflas. 853 1419, fax 453 6019 Almenn verktakaþjónusta, Frysti- og kœliþjónusta, Bíla- og skiparafmagn, Véla- og verkfœraþjónusta bílaverkstæði Sími 453 5141 Sœmundargötu 16 Sauöárkróki fax: 453 6140 Bíloviðgerðir Hjólbarðaverkstœði Réttingar Sprautun

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.