Alþýðublaðið - 25.10.1924, Side 1

Alþýðublaðið - 25.10.1924, Side 1
it ',*»*H* N 1924 Laugardaglnn 25. október. 250. tölablað. Prestskosningin. ‘íSxzsŒSr 309, 1 1 ——- 1327, 1 1508, 1531, 1533. At vissum ástæðum verður Málverkasýning Freymððs Jðhannssonar oplu á morgun sunnudag 26. okt. frá kl. 10 árdegis tii kl. 8 BÍðdegÍs i Bárunni. Listakabarettinn. Prestskosningin hefst í barnaskólanum kl. 1 í dag, og stendur aö minsta kosti ti) kl. 8 síödegis. Kosiö veröur þar í 9 deildum. Á kjörseðlinum stendur nafn sóra Friðriks Hailgrímssonar, einsamalt. Peir, sem vilja kjósa hann, setja kross fyrir íraman nafn hans. feir, sem vilja hafna honum, skili seðlinum ómerktum. Odð.vltl eóknarnetndar. Skemtun fyrir börn { Iðnó sunnud. 26. þ. m. kl. 4. — Sungnir barnasöngvar, hljóð- færasláttur, upplestur með skuggamyndum o g fleira skemtllegt, sem ekki verður sagt fyrir fram. — Aðgöngu- miðar á 75 aura fást { Hljóð- færahúsinu og við innganglnn. JLelkfélag Reykjavikur. Storm a r verða leiknir í Iðnó á suni udagskvöld kl; 8. Aðgöngu- miðar seldir { dag kl. 4—7 og á morgun kl. 10—12 og 2—7. — Siml 12. Verkljfðsfélag ó Akranesi. Fyrir skömmu hefir verið stoín- að verkalýðsfélag á Akranesi og stóðu að þeirri féiagsstofnun nm 150 manns, karlar og konur. Þessir voru kosnir í stjórn fé- iagsins: Sæmnndur Friðriksson véiamaður, formaður; Oddur Sveinsson sjómaður, rltári; Eirík- ur Guðmundsson verkamaður, gjaldkeri; Agúst Asbjörnsson og Jörgen Hansen. í varastjóm voru kosnir: Sveinbjörn Oddsson, Jón- as Guðmundsson og Gfsli Gfsla- son. Félagið hefir samþykt að sækja um inntöku í alþýðusambandið. Samtök alþýðunnar ecu alt at að eflast. Bráðum verður alþýíu- íélag i hverju einasta kauptúni landsins, Hlutavelta húsbyggingarsjóðs verklýðsfélagaaná verðnr í Bárubúð kl. 5 sídd. sannadaglnn 26. október. Stærsta hlutavelta ársins. 1 einum drætti: Sykurtunna (200 pd.), ávísun á brauð handa stórri íjöiskyldu í þrjá rnánuði, stór veggklukka, mjög vönduð. — Meðai annara góðra muna má nefna: Mörg tonn af kolum, mörg hundruð kíló af salt- fiski, bflfar tll Garðsauka frám og aftur, karlmannafatnað, márga eigulega og verðmæta húsmuni, skrantmuni ýmlskonar, sem oflangt yrðl upp að telja. — Dráttur 50 aurar. — Iangangur 50 aurar. —■ Dam á eftivl Neíndin. Kvöldskðli verkamatma hefst 1. nóvember n. k. Námfgreinir verBa íslenzka, danska, enska, landafræíi, náttúrufræöi, sagu og reikningur. — Kenslan veröur ókeypis. — Væntanlegir neoendur sendi skriflega umsókn til fræöslustjórnar verklýÖsíélsganna, Bjargarstíg 2, fyrir 28. þ. m.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.