Feykir


Feykir - 28.08.1996, Side 2

Feykir - 28.08.1996, Side 2
2FEYKIR 27/1996 Bændur bjóða heim: Á annað hundrað manns komu að Ytri-Reykjum Á annað hundrað manns komu að Ytri-Reykjum í VW Golf 2000 GTI 12 venúa, árg. 92., ekinn 73 þús. km. Verð 1.260.000. Fallegurbfll. Hyundai Accent 1500 GLSI, H/B, árg. '95, ekinn 26 þús. km.Verð 1.050.000. ■*, » t « • •• . VW Golf 1400 GL, árg. '91, ekinn 5 þús. km. Verð 1.350.000. Nýrbfll. Toyota double Cab disel turbo intercool áig. 91, ekinn 112 þús. km.Veið 1.590.000. Mazda 323 1600 Wagon 4X4, áig. 93, ekinn 57 þús. km. Verð 1.040.000. BÍLASALA/BÍLALEIGA SKAGAFJARÐAR SE Löggild bílasala Borgarflöt 5, Sauðárkróki, sími 453 6050 og 453 6399. Heimasími sölumanns 453 5410. Vestur-Húnavatnssýslu á dögunum „þegar bændur buðu heim“, en heimilisfólk á bænum tók þá þátt í þessu kynningarátaki bændasam- takanna í fyrsta sinn. l>að var auðheyrt á gestum á Ytri- Reykjum að þeir kunna vel að meta móttökurnar sem þeir fengu hjá heimilisfólki. Gerður Ólafsdóttir bóndi tók á móti gestum og afhenti þeim merki og bæklinga varðandi kynningarátakið. Þar vom einnig að finna greinagóðar upplýsingar varðandi jöróina, búskap, um- hverfi o.fl. Þá var gengið um úti- hús á jörðinni og litið á svín, hross og sauðfé og þvínæst haldið í íbúðarhúsið og það skoðað hátt og lágt. Á eftir var svo gestum boðið að smakka á framleiðslu- Það fjölgar á Króknum um næstu helgi þegar nemendur Fjölbrautaskólans mæta að loknu sumarleyfi. Skólastarf hefst á mánudagsmorgun með því að nýnemar koma í skól- ann og fá afhentar stunda- skrár. Kennsla hefst síðan að fullu á þriðjudagsmorgun. Tæplega 450 nemendur stunda nám við skólann á haustönn. Fimm nýir kennar- ar koma til starfa við Fjöl- brautaskóla Norðurlands vestra í haust. Aó sögn Jóns F. Hjartarsonar skólameistara er um aó ræða venjubundna fjölgun nemenda í heimavist og þurfti að útvega mörgum húsnæði úti í bæ, m.a. tók skólinn Hótel Torg á.leigu. Alls sóttu um 230 nemendur um á heimavist en hægt var að verða við umsóknum 184, þar af tekur heimavistin vió skólann 140. Um þessar mundir er á vegum menntamálaráðuneytisins unnið að úttekt á þörf fyrir heimavistar- rými við framhaldsskóla á lands- byggðinni, og segir Jón Hjartar- son skólameistari að vonir standi til þess að framkvæmdir hefjist vörum búsins. Þar var á boð- stólum grillað lamba- og svína- kjöt ásamt grænmeti. I lokin voru svo gestir leistir út með rabbabarasultu sem að sjálf- sögðu var heimaframleiðsla. Gerður Ólafsdóttir sagðist vera nokkuð ánægö með hvemig til hefði tekist. Hún hefði ekki tekið þátt í þessu áður og því ekki vitað nákvæmlega hvað hún var að fara útí. Hún sagðist telja að það markmið bændasam- takanna að gefa þéttbýlisfólki kost á að komast í snertingu við náttúruna og lífió í sveitinni hefði tekist. Hún sagðist hafa heyrt á fólki að það teldi jákvætt og áhugavert aö eiga þess kost að heimsækja sveitabýli og kynnast þeirri starfsemi sem þar fer fram. ÖÞ. við viðbyggingu heimavistarinn- ar á næsta ári. Þetta er hún Árdís Elva Guðmundsdóttir. Þótt hún sé aðeins 5 ára safnaði hún nýlega 1.650 krónum og gaf Rauða krossinum. Fjölbrautaskólinn byrjar eftir helgina Grísirnir vöktu forvitni yngstu gestanna. Gestgjafninn Gerður Ólafsdóttir fylgist með. Útibússtjóraskipti hjá Landsbankanum Nýlega urðu útibússtjóra- skipti hjá Landsbankanum á Sauðárkróki. Sigmundur Guðmundsson iét þá af störfúm, en hann er að flytja ásamt fjölskyldu sinni til Akureyrar og mun starfa þar áfram hjá Landsbankanum. Við starfi Sigmundar á Króknum tók Þröstur Frið- finnsson sem verið hefur útbibússtjóri á Kópaskeri firá ársbyrjun 1989. Þröstur er fæddur á Húsavík og er 35 ára gamall. Hann er stúdent frá Samvinnuskólanum á Bifröst og starfaði um skeið hjá Samvinnubankanum sáluga og Samvinnulífeyrissjóðnum. Aðspurður hvemig sér litist á nýja starfið á Króknum, sagði Þröstur að það væri spennandi. Sín biði það verkefni að efla og Guðmundur Vilhelmsson Sævarlandi, Valgeir Bjarnason Hólum og Bjarni Ragnar Brynjólfsson Sauðárkróki íhugulir á þingi SSNV. Þröstur Friðfinnson nýr útibússtjóri á Sauðárkróki. treysta rekstur útibúsins. Sambýliskona Þrastar er Elín Sigurðardóttir frá Akureyri. Kemur út á miðvikudögum. Útgefandi Feykir hf. Skrifstofa Aðalgötu 2, Sauðárkróki. Póstfang: Pósthólf 4, 550 Sauðárkróki. Sími 45 35757. Myndsími 45 36703. Ritstjóri Þór- hallur Ásmundsson. Fréttaritarar: Eggert Antonsson og Óm Þórarinsson. Blaðstjóm: Jón F. Hjartarson, Guðbrandur Þ. Guðbrandsson, Sæmundur ^Hcrmannsson, Sigurður Ágústsson og Stefán Ámason. Áskriftarverð 160 krónur hvert tölublað m/vsk. Lausasöluverð 180 kr. m/vsk. Setning og umbrot Feykir. Prentun Sást hf. Feykir á aðild að Samtökum bæja- og héraðsfréttablaða.

x

Feykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.