Feykir


Feykir - 02.07.1997, Síða 7

Feykir - 02.07.1997, Síða 7
24/1997 I EYKIR 7 Samruni sláturhúsa við Húnaflóa og Breiðafíörð Norðvesturbandalagið auglýsir eftir framkvæmdastjóra Félag um slátrun við Húnaflóa og Breiðafjörð, „Norðvesturbandalagið” hef- ur yfirtekið sláturhúsarekst- ur Kaupfélags Vestur-Hún- vetninga á Hvammstanga, Kaupfélags Hrútfirðinga á Borðeyri, Kaupfélags Stein- grímsfjarðar á Hólmavík og Afurðastöðvarinnar í Búðar- dal. Þessir aðilar eru jafn- framt aðaleigendur nýja fé- lagsins sem mun starfrækja 3 Flesta langar til að upplifa eitthvað sérstakt í sumarfninu og ferðalaginu, prófa eitthvað nýtt. Þannig var það tilkomið að und- irritaður brá sér á skíðanámskeið í Kerlingafjöll á liðnu sumri. Og hreint út sagt, það var stórkostleg upplifun að koma upp í fjöllin, bregða sér á skíði og njóta þess að leika sér í snjónum, á stuttbux- unum þegar best lét. Það er eng- in tilviljun að skíðalandslið ífá bestu þjóðum heims, sem komið hafa í æíingabúðir í Kerlingafjöli, segja að hvergi séu betri aðstæð- ur til að skíða að sumrinu en í Kerlingarfjöllum. Og ekkert jafn- ast á við draumabrekkuna, upp á Snækoll sjálfan, þar sem maður nýtur ferðarinnar bæði upp og niður, enda útsýnið ffábært. Kerlingarfjöll eru mjög vel staðsett gagnvart umferð bæði að norðan og sunnan yfir Kjöl. Það er einstaklega fallegt að aka suð- ur Kjöl inn að Hveravöllum og sjá Kerlingafjöllin blasa við. Og þegar ekið er suður af fanga jökl- amir auga ferðamannsins þar sem þeir skríða fram. Valdimar Ömólfsson og fé- lagar uppgötvuðu þessa útívistar- paradís í byrjun sjöunda áratug- arins og hafa síðan unnið að upp- byggingu skíðaskólans. Þeir hjá Skíðaskólanum í Kerlingafjöll- um státa af mjög góðri skíða- kennslu og að loknum leik í fjall- inu er unaðslegt að fara í heitan pott heim við skála. A kvöldin em svo kvöldvökumar með hinni landsþekkta Kerlingarfjalla- stemmingu. í sumar verður boðið upp á nýjungar í skíðaskólanum, s.s. bjargsig og ísklifur. Famar verða ferðir fyrir byijendur og lengra komna undir handleiðslu reyndra leiðsögumanna. Boðið verður upp á fyrsta flokks kennslu til skíðaiðkunar. Hægt verður að velja um eitt, tvö eða þijú nám- skeið á dag sem hvert um sig er um ein og hálf klukkustund. Á sláturhús: á Hvammstanga, Hólmavík og í Búðardal. Að- albækistövar félagsins verða á Hvammstanga. Viðræður þessara aðila höfðu staðið í nokkum tíma áður en samkomulag var undir- ritað fyrir skömmu. Gert er ráð fyrir að sameiningin hafa mikla hagræðingu í för með sér, félag- ið skili strax á fyrsta ári arði til eigenda sinna og verði auk þess til hagsbóta fyrir framleiðendur það við um skíðagöngu, tele- mark, svigskíði eða snjóbretti. Og þú þarf ekki endilega að vera skíðamaður til að hafa gam- an af því að skreppa upp í Kerl- ingafjöll. Þau em útivistarsvæði við allra hæfi. Lengri og skemmri gönguferðir em við og neytendur. Gert er ráð fyrir að fyrirtækið verði skráð á Verðbréfaþingi íslands. Ársvelta ,,Norðvesturbandalagsins” sem reyndar er vinnuheití fyrir félag- ið, verður um 600 milljónir króna. Félagið hefur nýlega auglýst eftir framkvæmdastjóra og ber að skila umsóknum tíl Ráðning- arþjónstu Hagvangs hf. fyrir 11. júlí nk. allra hæfi. Þá er boðið upp á skoðunarferðir um Hveradali, sem er eitt stærsta háhitasvæði landsins þar sem eldur og ís mæt- ast. Hvemig sem viðrar er lita- dýrðin og dulúðin þess virði að upplifa. ÞÁ. Okeypis smáar Til sölu! Til sölu gamall vel meðfarinn bamavagn. Verð kr. 10.000. Upplýsingar í síma 463 6100. Til sölu nýlegar 13” króm- felgur. Passam.a. undirToyota og MMC.Upplýsingar í síma 453 5777 eftir kl 19. Til sölu 120 eggja útungunarvél. Einnig á sama stað 67 lítra fiskibúr, með ljósi, 2 hreinsidælum og öðmm búnaði. Upplýsingar í síma 453 5274. Til sölu hjónarúm, breidd 1,50 m. Upplýsingar í síma 453 6627. Til sölu er hesthús fyrir 9 hross á Hofsósi. Upplýsingar í síma467 1041. Til sölu tvær dráttarvélar, Ford 4100 átg. ‘ 86 með ámokst- urstækjum, MF 362 árg. ‘91 4x4, einnig tveggja hesta kerra og 5 hesta álkerra. Upplýsingar í síma 453 8814 eða 854 5599. Húsnæði til leigu! Til leigu er fjögurra herbeigja íbúð að DrekahKð 4. Upplýs- ingar í síma 453 5055. Tíl leigu smáíbúð í Hlíða- hverfi með sérinngangi, fyrir einstakling eða nægjusamt par. Upplýsingar í síma 453 5632. Húsnæði óskast! Fjögurra manna Ijölskyldu ffá Isafirði vantar einbýlishús eða íbúð til leigu á Hofsósi eða Sauðárkróki í eitt ár, ffá og með 1. september nk. Upplýsingar í síma4564167. Ferðalög! Ferðafélag Skagfirðinga minnir á ferð um næstu helgi, á Molduxa föstudag kl. 18 og í Trölla laugardag kl. 10. Sjá nánar í götuauglýsingum Leiðsögn! Göguleiðir, merkisstaðir, náttúrufyrirbæri, sagan! Svæðis- leiðsögn um Sauðárkrók - Norðuriand vestra. Til þjónustu reiðubúinn. Valgeir Kárason sími 453 5632. Afinæli! Ámi Guðmundsson Hólma- grund 4, Sauðárkróki verður 70 ára á þriðjudaginn kemur, 8. júlí. Af því tileffii tekur hann á móti gestum í Sæborgu, félags- heimili sjálfstæðismanna kl. 17- 21. Til stóð að birta mynd af kappanum en myndin var þá komin í ökuskúteinið sem hann var aðendumýja. Jazz á Rróknum Jazztónleikar verða á Kaffi Krók nk. laugardagskvöld kl. 21,00. Þar leikur Tríó Sunnu Gunnlaugsdóttur, sem auk hennar er skipað bandarískum jazzleikurum. Á tónleikunum má búast við að heyra blöndu af þekktum djazzlögum, frumsömdu efni, og íslenskum og nor- rænum lögum í djazzútsetn- ingu. Tríó Sunnu Gunnlaugsdótt- ur hefur verið mjög virkt í New Jersey og New York undanfarin tvö ár. Samstarfið hófst meðan Sunna og meðleikarar hennar, Dan Fabricatorc bassaleikari og Scott Mclemore trommuleikari stunduðu nám við William Pa- terson Collige í New Jersey. Meðan á náminu stóð hlaut hún styrk úr minningarsjóði Karls J. Sighvatssonar, Lista og menn- ingarsjóði Seltjamamess, Námsmannalínu Búnaðarbank- ans auk styrkja frá WPC fyrir séstaklega góðan námsárangur. Nýlega afhenti Lionsklúbbur Skagafjarðar Hjúkrunar- og Dvalarheimili Sjúkrahúss Skagafjarðar að gjöf setubekk sem komið hefur verið fyrir við anddyri dvalarheimilisins. Myndin var tekin þegar bekkurinn var afhentur af stjórnar- mönnum klúbbsins. Jarð- borun Bændur Sveitarfélög Tek að mér borun eftir heitu og köldu vatni. Þórður Guðmundsson sími 466 2550 eða 853 4791,fax 466 4444. Kerlingafjöll, útivistar- paradís fyrir alla Á sólskinsdegi í Kerlingafjöllum.

x

Feykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.