Feykir


Feykir - 17.09.1997, Page 3

Feykir - 17.09.1997, Page 3
31/1997 I EYKIK 3 Frægir norskir skíða- göngugarpar á gæsa- veiðum í Húnaþingi Feykir sími 453 5757 Bjöm Delhi heimsmeistari. arhvammi em nú orðin 7, einu húsi var bætt við á liðnu vori. „Þau em mikið til upppöntuð írá júm og fram í september og það bætist við ár frá ári. Fólk kemur aftur og aftur og virðist lika vel. Við emm að reyna að lengja ferðamannatímann í báða enda, t.d. að ná fólki hingað yfir gæsa- veiðitímann. Húsin þykja mjög góð hjá okkur enda heitir pottar við sum þeirra og sánaböð”, sagði Hafþór. Sigurður Kr. Jónsson Ijósmyndari og helsta hjálparhella Feykis á Blönduósi lagði leið sína að venju í Skrapatungurétt sl. laugardag, enda strákur kunnugur í dalnum. Hann sagði að það hafi verið tilkomumikil sjón eins og jafnan áður að heyra jarmið í ánum þar sem þær mnnu niður dalinn og var smalað yfir ána í réttina. Það var margt fólk í réttunum, enda viðraði mjög vel þennan dag. Veðurspármenn á Dalvík Segjast munu standa við fyrirheit um rómantíska kaflann „Þeir gömlu héma brosa bara að því þegar yngra fólkið er að tala um hvort veturinn sé virkilega kominn. Þeir em alveg ákveðnir í því að seinni hluti mánaðarins verði góður og segjast munu standa við loforð- ið um góðu og rómantísku dag- ana sem þeir báðu fólk endilega að njóta”, segir Júlíus Júlíusson Ársþing SSNV á Laugarbakka Tók ekki afstöðu til málefna fatlaðara Ársþing SSNV sem haldið var á Laugarbakka nýlega taldi ekki efnislegar forsendur til að taka afstöðu til yfirtöku sveitar- félaga á málefnum fatlaðra 1. janúar 1997. Fram kom á þing- inu kvíði sveitarstjómarmanna fyrir því að of skammur tími væri til stefnu til að taka við svo vandmeðfömum málaflokki. Er það í takt við það sem er að ger- ast víða um land. Sveitastjóm- armenn virðast vilja fresta yfir- tökunni. Þing SSNV leggur áherslu á að landshlutanefnd sem, skipuð hefur verið af SSNV, hraði vinnu og geri þjónustuáætlun úl 10 ára og leggi mat á kostnað við verkefnið. Nefndin leggi niðurstöður sínar fram úl kynn- ingar íyrir næsta þing SSNV, úl þess að sveitarfélög á Norður- landi vestra geti tekið afstöðu úl málsins fyrir landsþing Sam- bands íslenskra sveitarfélaga haustið 1998. Húnvetnskir bændur byggja í sumar Mikið hefur verið að gera hjá bvggingarmönnuni á Blöndu- ósi í sumar og reyndar allt þetta ár. Meðal verkefha hjá IFésmiðjunni Súgandíi, stærsta byggingarverktakans á staðn- um, eru þrjár byggingar til sveita, en lítið hefur verið byggt í sveitum A.-Hún. sem og um landið undanfarin ár. Hafþór Sigurðsson hjá Stíg- anda segir gleðilegan þennan fjörkipp í byggingarfram- kvæmdum bænda nú í sumar. Ungir og bjartsýnir bændur í Syðri-Ey og Ytri-Ey í Vindhæl- ishreppi era báðir að byggja. í Ytri-Ey er verið að byggja fjár- hús og hlöðu og í Syðri-Ey við- byggingu við fjárhús. Þá er í Ár- holú á Ásum að rísa bygging sem mun hýsa kálfa eða hesta. talsmaður veðurklúbbsins á Dal- bæ dvalarheimili aldraðra á Dalvík. Júlíus segir að kannski verði einhver breyúng á veðurfarinu á þriðjudaginn (í gær) en þá sé nýtt tungl. „Hins vegar hefur spáin fyrir þennan mánuð geng- ið nokkum veginn eftir hingað úl. Það var talað um hvassar vestanáttir sem hafa komið og einnig að það gráni aðeins niður í hlíðar, eins og vissulega hefur gerst. En menn hér era þegar famir að tala um að október verði góður og sú spá kemur síðar í mánuðinum”. Þessa dagana geysist um veiðilendur í Húnaþingi hóp- ur ferðamanna frá Noregi. Eru þeir 11 talsins og í fylgd helstu gæsaskyttna Húnvetn- inga. Þarna eru m.a. frétta- og kvikmyndatökumenn frá Stöð 2 í Noregi og ljósmynd- arar frá Se og Hpr og sport- veiðiblaðinu Jager. Þá eru þarna í hópnum skíða- göngugarparnir kunnu Björn Delhi og Vegard Ulvgang og frjálsíþrótta- kappinn Vebjöm Rodal. Norðmennimirkomu hingað á mánudag á vegum Glaðheima hf. sem rekur sumarhúsin í Brautarhvammi. Hafþór Sig- urðsson á Blönduósi segir komu þeirra vera góða kynningu fyrir fyrirtækið, en úl stendur að sýna tvo þætti af þessu ferðalagi á Stöð 2 í Noregi auk þess sem væntanlega verður greint frá veiðiferðinni í Se og hpr og Jager einu víðlesnasta sport- veiðiblaði á Norðurlöndum. Ástæða komu Norðmann- anna má rekja til þess að Glað- heimar era í samstarfi við Norð- manninn Sigurð Kirkebö um rekstur Glaðheima og hér er á ferðinni veiðiklúbbur sem Kirkebö hefur tengsl við. Hafþór segir Glaðheima ganga mjög vel og sumarhúsin í Braut- Sauðárkróksbúar og nærsveitamenn! Dúndur útsalan er nýhafin! Fatnaður, vefnaðarvara og fleira. Líttu inn Það borgar sig Verslun Haraldar Júlíussonar Sauðárkróki, sími 453 5124

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.