Feykir


Feykir - 24.09.1997, Síða 3

Feykir - 24.09.1997, Síða 3
32/1997 FEYKIR 3 Kirkjukór Sauðár- króks til Edinborgar Kirkjukór Sauðárkróks fer í messuheimsókn til Skotlands í næsta mánuði og syngur í Edinborgarkirkju sunnu- daginn 12. október nk. Þetta er í annað sinn sem Kirkjukór Sauðárkróks syngur utan landsteinanna, en farið var í söngferð til Norðurlandanna fyrir allmörgum árum. Að sögn Huldu Jónsdóttur formanns kirkjukórsins er ferð- in til Skotlands farin í tilefni 45 ára afmælis kórsins. „Við kór- félagamir emm líka að verð- launa okkur svolítið. Erum búin að safna fyrir ferðinni og borg- um hana sjálf. Fengum að vísu 100 þúsund króna styrk frá Kirkjukórasambandi íslands en það er eini styrkurinn sem við höfum sótt um”, segir Hulda. Kórfélagar fara ásamt mök- um til Glasgow 10. október, 54 manna hópur. Að loknum söngnum í Edinborgarkirkju verður síðan haldið í skoðunar- og skemmtiferð upp í Hálöndin á mánudeginum. Ekki hefur gengið neitt sér- lega vel að fá fólk úl að syngja í kirkjukómum undanfarin ár, sérstaklega hefur vantað í karlaraddimar. Hulda var spurð að því hvort það hafi eitthvað lagast eftir að fréttist að kórinn væri að fara í utanlandsferð. „Ekki sem ég veit þess vegna. Hugsanlegt samframboð a-flokkanna í biðstöðu vegna sameiningarkosningu , Jætta hefur verið rætt innan beggja flokkanna og í mínum flokki var tekið jákvætt í að ræða það opnum huga. Hins vegar er með þetta mál eins og mörg önnur að þau em í bið- stöðu fram að 15. nóvember og sameiningarmálin verða útkljáð. Niðurstaðan þar skiptir svo miklu á mörgum sviðum”, seg- ir Bjöm Sigurbjömsson bæjar- fulltrúi Alþýðuflokks þegar hann var spurður að því hvort eitthvað væri farið að vinna að sameginlegu framboði A-flokk- anna til sveitarstjómarkosning- anna að vori. Anna Kristín Gunnarsdóttir bæjarfulltrúi Alþýðubandalags- ins lýsti því yfir í sumar að skólamálin yrðu kosningamál að vori. Aðspurður sagði Bjöm Sigurbjömsson að það yrði sér algjörlega reiðilaust og hann sæi ekki að það mundi koma í veg fyrir sameiginlegt framboð flokkanna. „Hins vegar finnst mér ómaklegt að persónugera skólamálin. Þetta eru mikilvæg mál og menn vilja vanda sig. Þess vegna hafa þau ekki geng- ið hraðar fyrir sig”, segir Bjöm sem jafnframt er skólastjóri Gagnfræðaskólans, en samein- ing gmnnskólanna hefur off ver- ið nefnd sem liður í lausn skóla- málanna. Jóhann Svavarsson for- maður Alþýðubandalagsfélags Sauðárkróks segir mikla geijun í flokksmálunum um þessar mundir. Hugsanlegt samffamboð a-flokkanna hafí ekki verið rætt af alvöru enn sem komið er, enda bíði menn eftir því hvað komið út úr kosningum um sameiningu 15. nóvember. Kveðja til hjónanna í Laugarhvammi Kveðja til hjónanna í Laugarhvammi, Sigríðar Magn- úsdóttur og Friðriks Ingólfsson- ar á gullbrúðkaupsdegi þeirra 20. september 1997. í Skagafjörð efskunda vil og skermntun hafa ífranuni finnst mér gott að fara til Friðriks í Laugarhvanuni. Frúna hann á, - eða frúin hatui, frúin Sigga heitir, orðrœðum á ektamann hún ósparlega beitir. Þess vegna sér skapar skjól í skermnu úti á hlaði og smella lœtur smíðatól smiðurinn vísnaglaði. Sigga mestan sœkiryl í söngsins blíðu hljóma ogfimust erað finna til ífagrar körfur blónw. Þó að haustið Guðs um geim gjörvalt norðrið spanni, endast láti auðnan þeim yndi í sínum ranni. Ingi Heiðmar Jónsson Kirkjukór Sauðárkróks syngur við messu í kirkju í Edinborg 12. október nk. Það hefur að vísu einn karlmað- viss um að hann kom vegna syngja með okkur”, sagði ur bæst við, en ég er nokkuð þess að hann langaði til að Hulda. PTíJTTTTTTffl FÖSTUDAGfJVN 26. SEPT. ý • isetf oG ALtJI aora oi^' ^ 4 NO NAME snyrtivörukynning ^LU kexkynning ^ KELLOG S dagur 4p. BRAUÐkynning . FANTA kynning og tilboð ^KAFFIkynníng j^FRÁBÆR TILBOÐ í kjötborði 4p. Grillaður kjúklingur & franskar ^ ORA síld - kynning ^ PORITOS snakk - tilboð ^ SPORTVÖRUTILBOÐ 20% afsl DINKIE DINO tölvu gæludýrið ^ o. fl. o. fl. Honnun: HVlTTSSVART

x

Feykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.