Feykir - 19.11.1997, Blaðsíða 8
19. nóvember 1997,40. tölublað, 17. árgangur.
Sterkur auglýsingamiðill
I
— — - sTTMnn
þjónustar þig allann sólahringinn!
Landsbanki
íslands
í forystu tll framtíðar
Útibúlð á Sauðárkrókl - S: 453 5353
Það er líf og fjör í ævintýrinu Trítíll sem verður frumsýnt í Bifröst á föstudagkvöldið.
Frumsamið ævintýri með
söngvum frumsýnt í Bifröst
Undanfarið hafa staðið yfir æfingar hjá Leikfé-
lagi Sauðárkróks á ævintýrinu Trítill sem er eftir
hjónin og gleðigjafana Hilmi Jóhannesson og
Huldu Jónsdóttir við tónlist eftir son þeirra Eirík.
Nú er komið að frumsýningu er verður í Bifföst nk.
föstudagskvöld kl. 20.
Ingunn Ásdísardóttir leikstýrir Trítli. Leikendur
eru rúmlega 30 talsins, flestir ungir að árum og að
stíga sín fyrstu spor á leiksviði. Stjómandi 7 manna
hljómsveitar er Rögnvaldur Valbergsson.
Trítill er ævintýri með söngvum fyrir alla fjöl-
skylduna. Það voru ærsl og læti í Bifröst þegar
blaðamaður Feykis leit þar inn í fyrrakvöld. Greini-
legt er að hér er skemmtileg sýning í uppsiglingu.
Auk frumsýningar verður sýnt á laugardag og
sunnudag um helgina.
Karlakór Bólstaðahliðarhrepps
Nýi geisladiskurinn kominn
Karlakór Bólstaðahlíðarhrepps
sendi nýlega frá sér geisladisk og
snældu með 20 lögum. Norð-
lenskar nætur heitir diskurinn og
F L I S A R
EFNI
T I L
FLÍSA
Aðalsteinn J. Maríusson
Víðihlíð 35.
s: 453 5591
Fars: 853 0391
kl. 17-19 eöa
samkomulagi
r-' '
Umboð fyrir
V, Traustar Flísar
Múrvið-
gerðarefni
- flotgólf o.fl.
er þetta önnur hljóðritunin sem
kemur frá kómum, en platan
„Tónar í tómstundum” kom út
1985. Karlakór Bólstaðahlíðar-
hrepps var stofnaður árið 1925.
Fyrstu áratugina var kórinn nær
eingöngu skipaður bændum úr
hreppnum, en við batnandi sam-
göngur bættust Svínvetningar og
fleiri nágrannar í hópinn.
Það er Sveinn Ámason á
Víðimel sem hefur stjómað
kómum síðustu árin og undir-
leikari erTómas Higgerson. Ein-
söngvarar kórsins em Sigfús
Guðmundsson og Svavar Jó-
hannsson. Á Norðlenskum
nóttum syngja einnig einsöng
Jóna Fanney dóttir Svavars, og er
þetta í fyrsta sinn sem hún syng-
ur á hljómplötu, og Jóhann Már
Jóhannsson, sem er sem kunnugt
er Konnari eins og þau feðginin.
Margt kunnra og skemmti-
lega laga er á þessum nýja geisla-
diski. Auk titillagsins sem þeir
Sigfús og Svavar syngja má
nefna: Hvert liggja mín spor,
Sunnudagur selstúlkunnar sem
Jóna Fanney syngur, Hóladans
sem Jóhann Már syngur, Osísis
og Osíris úr Töfraflautunni sem
Sigurður Ingvi Bjömsson syngur,
Sprettur, Nótt, Kveðja farmanns-
ins, Blökkustúlkan (Mandalei)
,íslandslag og Til vorsins, lag
Þorvaldar G. Oskarssonar, þar
sem þeir syngja þrísöng Brynj-
ólfur Friðriksson, Halldór Mar-
íusson og Þorleifur Ingvarsson.
Þá syngur Sigfús Guðmundsson
lagið „I öræfadal” sem kórinn
fékk í afmælisgjöf frá höfundun-
um Eiríki Jónssyni og Sigurði
Hansen.
□
Hlvsiávareldið Máki
Mildalaxstöðin þykir
í góðu ásigkomulagi
Tap á rekstri hlýsjávareldisins
Máka nam 3,5 milljónum á síð-
asta ári og er það litlu hærri
upphæð en vaxtakostnaður
fyrirtækLsins. Það ár sem senn
er liðið er fyrsta framleiðsluár-
ið hjá Máka. Tilraunasending-
ar hafa farið á markað frá
miðju sumri og þessa dagana
er sala á mörkuðum að fara í
gang af fullum krafti. Forráða-
menn Máka eru bjartsýnir á
gott skilaverð fyrir framleiðsl-
una sem þykir mjög góð. Frá
upphafi hafa ýmsir byrjun-
arörðugleikar komið upp í
barraeldinu, en líklegt er talið
að þeir hafi nú verið yflrstaðnir
og tæknilega séu allir mögu-
leikar til að framleiða hágæða
vöru með góðum ábata.
Skortur á fjármagni hefúr hins
vegar háð starfsemi Máka og á að-
alfundinum var samþykkt heimild
til stjómar um að bjóða til sölu
nýtt hlutafé fyrir 25 milljónir
króna. Þá var eitt af meginefnum
aðalfúndarins athugun á hlýsjávar-
eldi í Miklalaxstöðinni í Fljótum á
vegum Máka. Fram kom á fund-
inum að algjör forsenda þess að
eldið verði hagkvæmt við Mikla-
vatn, sé að borholan gefi í framtíð-
inni þá 17 sekúntulítra af heitu
vatni sem hún gefur í dag. Það
þyrfti að rannsaka betur og hefur
Byggðastofnun, eiganda stöðvar-
innar, verið kynnt sú staða máls-
ins. Aðalfundurinn veitti stjóm
Máka heimild til að vinna að
Mildalaxmálinu áffam, enda yrði
kallaður saman hluthafafundur ef
ákveðið yrði að ráðast í verkefnið.
Guðmundur Öm Ingólfsson
ffamkvæmdastjóri Máka segir að
margt bendi til þess að Miklalax-
dæmið sé mjög álitlegt, og joeim
áædunum sem þar liggja fyrir hafi
verið tekið sem umræðugmnd-
velli. Haraldur J. Haraldsson einn
stjómarmanna, betur þekktur sem
Haraldur í Andra, sagði stöðina
líta mjög vel út og hann hafi orð-
ið undrandi að sjá þessi mannvirki
og það væri mjög spennandi að
geta nýtt þau. Haraldur sagði ljóst
að ef ráðist yrði í eldi á þessum
stað, væri um gríðarlegt stökk að
ræða í barraeldinu. Eldið við
Freyjugötuna sé í ffemur smáum
stfl, en yrði komið á verksmiðju-
gmndvöll í Miklalaxstöðinni.
Áætlanir gera ráð fyrir að það
muni kosta 180 milljónir að breyta
seiðaeldisstöðinni og byggja yfir
helming matfiskeldisins og 350
milljónir að byggja yfir öll
eldiskör við Miklavatn.
Áárinu 1996vomþrír starfs-
menn í fullu starfi hjá Máka og
stöðugildi í árslok vom 4. Launa-
greiðslur námu 6,2 milljónum.
Fjárfestingar í tækjum, búnaði og
húsnæði vom upp á tæpar 20
milljónir á árinu. Hlutafé félags-
ins var í bytjun árs 1996 32,3
milljónir og skiptist á 82 hluthafa.
Á árinu var hlutafé aukið um 8,2
milljónir og nam í árslok 40,4
milljónum. Fjöldi hluthafa var þá
orðinn 91 og á einn þeirra, Hita-
veita Sauðárkróks, 22,9% hlut í
félaginu og er það eini hluthafínn
sem á yfir 10% eignarhlut í félag-
Samkeppni tengt átaki
Eitt af því sem bryddað er
upp á í tilefni umferðarátaks á
Sauðárkróki, er samkeppni í
gerð veggspjalda um umferðina
í bænum sem efnt er til í öllum
bekkjum gmnnskólans. Keppn-
in stendur út þennan mánuð og
verkin verða síðan til sýnis í
Safnahúsinu föstudaginn 5. og
laugardaginn 6. desember. Á
laugardeginum 6. des. kl. 14
verður tilkynnt val á bestu vegg-
spjöldum nemenda Bamaskól-
ans og Gagnfræðaskólans.
Gæðaframköllun
GÆÐAFRAMKOLLUN
BQKABÚÐ
BBmJARS