Alþýðublaðið - 27.10.1924, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 27.10.1924, Qupperneq 2
9 xxwmuutKBtm Um alþingi. Ymsar breytlngar verður að gera á skipun og störfum al- þlogis, eí íhaldið og jafnaðar- menn geta komlð tér saman um, að myljá Framsóknarflokk- inn á milli sín með réttlátri kjördæmaskipun. — Það kemur ekkl við eíni þessarar greinar, hvort aðallega verður farið eftir tlllögum H. Hafsteins, að kjósa hlutíaiiskosningum í 5 — 7 kjör- dæmum, eða hvort landið alt verður eitt kjördæqri, en það er heppilegra. Hvort tveggja að- terðin verður til þess að þing- mönnum verður fækkað, og nú- verandi landskjörnir þingmenn afnumdir. Ein deild. Þingmenn þurfa ekki að vera fleiri en 25 — 30 og þá á þlngið að eins að vera eln deild. Nú er ætlast til þess, að efri delld sé íhaldssamari, en sú ástæða feilur niður, þegar alt þingið er koslð með einu móti. Deiidar- skiftlng lengir þingið, eykur mas og málæði, skriifinsku ogkostn- að. Stundum getur hún reyndar orðið tll þess að vanda meðferð x málanna, en þeim árangri má ná með öðru móti. ÍMngstörfiu. Tillaga hefir komið frám um það, að sumar fastanefndir hefji störf sín á undan þingsetningu. Það er ætla .t tll að þetta styttl þingtfmann, vandl þingstörfin, dragi úr kostnaði. Þetta er rétt, en hví ekkl að ganga feti framar ? Heppiiegast og hagkvæmast er að haga þingstörfunnm á þessa lelð: Þegar þlng er sett, em- bættlsmenn þess og fastanefndlr kosnar, leggur stjórnin fram frumvörp sfn og 1. umræða um þau fer frara. Eins fer fram 1. umræða nm frumvörp flokksfor- ingja og eiostakra þingmánna. Frumvörpin þarf að birta nokkru fyrir þing Máiunum cr síðr n vfsað til fasta- ncínda. Þær stárfa f 3 — 4 vik- ur, en engir þingfucd'r eru haldn- ir á meðan. í þinghléinu sparast allur þ log- FráAHiýðubrauðgerðlnr. i. Normalbrauöin margviÖurkendu, úr ameríska rúgsigtimjö’inu, fást í aðalbúíum AlþýðubrauCgerðarinnar á Laugavegi 61 og Baidursgfttu 14. Einnig fást þau í ftilum útsölustöðum Alþýðubrauðgerðarmnar. K o n u r I Biðjlð um bezta viðbitlft: Smára-smjörljklð. Pappír alls konar. Pappírspokar. Kauplð þar, sem ódýrast er! Herluí Clsusen* * Síml 39. Kaupið >Manninn frá Suður- - Ameríkut. Kostar að eins kr. 6 00. Laufásvegl 15. Sfmi 1269. Alþýðublaðlð kemur út & hverjum virkum degi. Afgreiðala við Ingólfsstrseti — opin dag- lega frá kl. 9. árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) ópin kl. 9J/i-10Vi árd. og 8-9 síðd. Sí m a r: 638: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Ye r ð1ag: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 mm.eind. ft g ð ð I ! «111«1—gi> amka anmn int- —— »« .ra■« ■— «1 n ■ ko tnaður annar en káup þing- manna. Meira næðl er til neínd- arstarfa en nú. Máiin verða betur íhuguð. Margir þingmenn íorna við að verða sér tll skamm- ar roeð því, að bera frám trum- vörp, sem eru óskápnaður einn eðá vitleysa, eða aiga ekkert * erindL inn f þingsalinn. Þingið iosnar við mikið af frumvarpa* og breytingartiUagna-farganinu. Þegar þingfundir hefjast að nýju, verða þingmenn orðnir svo | kunnir málunum, að umræðar geta orðið stuttar og af meira viti en nú. Ef þessar breytingar ná fram að ganga, ef þingmenn verðá að eins 25 — 30, þingið ein mál- stofa og fastanefndir starfa elns og lýst hefir verið, sparast þlng- kostnaður stórkostlega. Lauslega hefír mér reiknast svo til, að hann verði J/8 af þvi sem hann er nú. Hins vegar verða öil störf þingt-ios betur unnin og melri menningarbragnr verður á oll- um umræðum. hæstáréttarritára um þjóðhátíð á Þlngvölium kemsttil framkvæmda er vel tll tallið að fyrsti þáttur þingsins fari þar fram. Það eru áð eins almennar umræður og stánda Ifklega yfír um vlkutfma. Menn verða á Þingvölium úr öllum héraðum landdns og þeim á að verða auðveldara að fylgj- ast sfðar með afgreiðslu málanna, þegar heim i héráð kemur, Forsetl verðar að eins einn. Best að hann sé ekki þingmaðar. Forseti á að vera óvllhallur, en hlns vegar er ekki rétt að svifta þiogmann átkvæðl sina. Þá eioa ættl að velja að íorseta, sem eru þektir um land alt og Djóta virð- ingar manna. O t væri líka hæg- ara að fá gott forsctaefni utan þings en innan. Mér dettur i hug Guðmundur Björncon lamjlækn- ir. Flestum kemur vfst saman um, að hann hafí verið bestl forseti sfðari ára, og eru þá aðrir ólastaðir. ?Ing á Þingvðllnm. Lítll von er til þess, áð Ef tillaga Björns Þórðarsonar . þingmenn þori að breyta

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.