Feykir


Feykir - 02.09.1998, Side 4

Feykir - 02.09.1998, Side 4
4FEYKIR 29/1998 Það þekkja allar konur í Skagafirði hana Fjólu Fjóla Þorleifsdóttir ljósmóðir hélt upp á 70 ára afmælið í Skagaseli Fjóla Þorleifsdóttir fyrrverandi ljósmóðir á Sauðárkróki varð sjötug þann 20. ágúst sl. Fjóla hélt upp á þessi tímamót ásamt vinum og kunningjum föstudagskvöldið 21. ágúst í félagsheimilinu Skagaseli í Skefilsstaðahreppi. Það var fullt hús í afmælinu hjá Fjólu og margar ræður haldnar afmælis- baminu til heiðurs. Um ástæðu þess að hún kaus að halda upp á afmælið sitt á Skaganum, sagði Fjóla í samtali við Feyki: „Skaginn var mitt lyrsta umdæmi eftir að ég gerðist ljósmóðir og þess vegna fannst mér vel við hæfi að halda upp á afmælið héma”. Fjóla hóf ljósmóðurstöri' árið 1955 og að sjálfsögðu var stödd í afmælinu konan sem átti fyrsta bamið sem hún tók á móti sem nýútskrifuð ljósmóðir, en það er vinkona hennar Sigrún Clausen. „Það var reyndar mun fyrr en ég byijaði á Skaganum, eða 1949. Þannig var að þá bjuggum við saman vinkonurnar ásamt kærustunum, báðar nýtrúlofaðar og bambóléttar, upp við Vatns- enda í Reykjavík, í sumarbúa- stað sem okkur var lánaður með- an við biðum eftir húsnæði í bænum. Fæðingin fór fram við lampaljós og það voru notuð bellabönd til binda fyrir nafla- streninginn, eins og við reyndar gerðum mjög lengi þangað til klemmumar komu”, sagði Fjóla. Aðspurð segist hún ekki hafa hugmynd um hvað hún væri bú- inn að taka á móti mörgum böm- um. Ftún hafi ekki komið því í verk að taka það saman, en þau séu mörg. Það var Hilmir Jóhannesson sem var veislustjórinn í Skagaseli og fór að sjálfsögðu með gaman- mál, en það var’Guðmundur Öm Ingólfsson sonur Fjólu sem kom með aðalræðu kvöldsins og fékk Feykir heimild til að birta góða kafla úr þessari skemmtilegu hugleiðiningu hans. Á stundum sem þessum verð- ur mér alltaf hugsað til tímans. Þegar við segjum „tími” þá meinum við tvennt. Við eigum við eitthvað óbreytanlegt. Ragnhildur dóttir séra Helga Konráðssonar flutti nokkur orð til gömlu nágrannako- nunnar. (heimavist Landsspítalans) árið 1949. Þá fór af stað mikið ferli sem hefur ekki látið neitt okkar sem hér em ósnortið. I skjóli NA-stórhríðar og vetrarmyrkurs var honum smyglað inn á her- bergi á deildinni. Þegar gæslu- konan kom voru góð ráð dýr. Ásta var notið, boðorð hafði ver- ið brotið. Dómurinn var brott- rekstur ef upp komst. Til að bjarga sæmd unnustunnar stökk 01 li út um gluggann á annarri hæð, ofan í þykkan mjúkan skaflinn. Á eftir flugu buxur, vesti, brók og skór og þeyttust um eins og skæðadrífa í óveðr- inu. Hér var ekki aftur snúið. Þor- leifur fæddist ári síðar (sennilega ekki fyrirhyggjan þar). Ég kom Mamma þú ert enn sú sama og ól mig og okkur bræður af sér. Þú ert ættmóðirin. Þú ert óbreytan- leikinn. heimum og á Þorbjargarstöðum voru alltaf nálæg. Þá var flutt á Hólaveginn og þar kom stóri litli bróðir minn hann Jóhann í heim- inn (sennilega fyrirhyggjan þar). Hólavegurinn var aldrei heimili hljóðlætisins og meðal- mennskunnar. Bæði voru þau mamma og pabbi manneskjur mikilla skapsmuna og mikillar ástar. Það var ást sem náði ekki aðeins yfir okkur bræðuma, held- ur einnig yfir allt það fólk sem samferða var. Hólavegurinn var líka heilt samfélag með 20-30 bömum, frá Möggu og Bubba og suður úr. Gata nýbyggjanna. Þar ólumst við bræður einnig upp á vissu umferðartorgi þess sem nú í dag nefnist félagsmála- þjónusta. Þær eru margar minn- Fjóla hlýðir á Guðmund son sinn. Það var greinilegt að strákur kom henni að nokkru leyti á óvarL tveimur árum síðar úr móður- kviði í Húnavatnssýslunni (sennilega ekki lyrirhyggjan þar). Þá vom mamma og pabbi nýbú- in að mennta sig og vom á leið- inni norður á Krók til að stofna heimili og Áka. Við tóku átta ár á prestssetrinu með ómetanlega vini á efri hæð- inni, Jóhönnu, séra Helga og Ragnhildi. Afar og ömmur í Sól- Veislustjórinn Hilmir, kveður sér hljóðs. Bekkurinn var þéttskipaður í Skagaseii í afmælinu hennar Fjólu. ingamar um ungmeyjamar sem sátu á hljóðlátu skrafi við mömmu. Það var nú annað upp á teningnum ef pabbi rakst inn í kaffi. „Nú já, er það stropað?”. Ungmeyjarvanginn varð kafrjóð- ur. Þær vom komnar til að trúa mömmu fyrir því sem leyndar- máli að nýtt líf væri komið af stað og þær stóðu berskjaldaðar þegar slíkt fór ekki framhjá gegn- umlýsandi augum pabba. Þær vom margar sveitakon- umar sem voru heima síðustu dagana fyrir fæðingu og ófáar þeirra fóm aldrei lengra en inn í vesturherbergið til að fæða. Stofnanir vom ekki í miklum metum í þá daga. Sérstakur kafli í ljósmæðra- sögu mömmu em ferðir hennar með Friðriki lækni og Munda á tmkknum. Sögumar em margar. Mér þekktust er sú þegar lengi var búið að berjast um í ófærð og komið var að brú. „Stopp stopp”, sagði Friðrik. „Ut Fjóla út”. „Hvað gengur á maður?” „Sérðu ekki að það er fimm tonna há- marksþungi”. Sem vissulega stóð á skilti við brúna. En það var ekki bara tilurð lífsins sem var hennar starf, held- ur einnig ævilok, því mamma vann mörg ár á næturvakt á gjör- gæslunni yfir dauðvona fólki. Ég lýsti áðan Hólaveginum sem umferðartorgi félagsmála- þjónustunnai'. Það varð hlutskipti mitt eftir að hafa verið að heiman í 18 ár að koma aftur, alveg eins og pabbi í gamla daga, með hana Sísí, sem nú þjónustar Skagfirð- inga sem sálfræðingur. Ég hef upplifað í nútímanum einstakt trúnaðasamband á milli þeirra, þar sem Sfsi er að vinna að lausn mála hjá samtíðarfólkinu og leit- ar til mömmu sem kann glögg skil á allri félagslegri líðan síð- ustu þriggja ættliða. Mér dettur í hug þar sem Sísí, þá nýkomin, var í heimsókn út í sveit, að hún var spurð hverra manna hún væri. Greiningin barst að Gúnda, Fjólu og Olla. Sísí spurði hvort konan þekkti Fjólu. Svarið var: Allar konur í Skagafirði þekkja Fjólu, og það tel ég vera sannleikanum sam- kvæmt og í þeim sannleik tel ég m.a. vera falið það stolt sem ég ber til þess að vera sonur foreldra minna. Við eigum einnig við breyt- ingar að etja þegar við tölum um tímann. Þannig varð Sóley 10 ára fyrir þrem dögum. Þannig verður Dísa 20 ára eftir mánuð og nú ert þú orðin sjötug mamma. Það er aldurinn, hringrás lífsins, ferli breytinganna. Þegar mamma var 21, nýlega komin til Reykjavíkur, frá æsku- heimili sínu í Sólheimum, til að leita sér mennta sem Ijósmóðir, þá gerðist það. Bang. Á vegi hennar verður undur frítt ofur- menni, lærlingur í bifvélavirkjun, Drengurinn úr Dalnum. Það gerðist á Deildinni

x

Feykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.