Feykir


Feykir - 02.09.1998, Page 5

Feykir - 02.09.1998, Page 5
29/1998 FEYKIR 5 Kjósendur í Skagafirði hljóta að eiga heimtingu að fá að vita meira Nú eru um þn'r mánuðir liðn- ir frá sveitarstjómarkosningun- um í vor. Mikið var lagt undir í þeim kosningum. Ibúar 11 sveitarfélaga höfðu ákveðið að sameinast í eitt öflugt sveitarfé- lag. Miklar vonir vom bundnar við að sameinaðir Skagfirðing- ar gætu tekið á málum á nýjan og uppbyggilegan hátt. Vonir urn betra samfélag með nýjum áherslum. Ekki síst var með þessari sameiningu vonast til að sterkt sveitarfélag gæti betur ráðið við atvinnuleysið, fækkun íbúa og aðra óáran. Komið að nýju af stað öflugri uppbygg- ingu í héraðinu. Eins og Skagfírðingum er kunnugt mynduðu fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Framsókn- arflokks meirihluta í hinni nýju sveitarstjóm. Nú ætti að vera komin nokkur reynsla á sam- starf þessara flokka í sveitar- stjóminni. Áberandi hefur ver- ið að fulltrúar meirihlutans hafa oftast beðið um biðlund, meiri tíma eða einfaldlega þagað, þeg- ar þeir em spurðir um áform sín, hugmyndir um breytingar eða hvemig vilji þeirra standi til mála. Orðmargir hafa þeir ekki verið. Tillögur þeirra hafa held- ur ekki verið margar. Vandamál okkar sem störf- um í svetarstjóminni og allra þeirra sem áhuga hafa á fram- gangi samfélagsins í Skagafirði er því í hnotskum, að það er af- skaplega lítið til að taka á sem frá meirihlutanum kemur. Sam- starfssamningur meirihlutans er líka afskaplega rýr. Hann hefur ekki verið birtur í skriflegu formi heldur einungis verið les- inn upp einu sinni. Eg tek mér því það bessaleyfi hér að birta hann. Hann hljóðar svo og var undirritaður 27. maí: Að vera sammála um að vinna saman á jafréttisgmnni. Að leggja tillögur þriggja drengja um stjómsýslu til grundvallar stjómsýslu og nefndarskipan í sveitarfélaginu. Að ráða Snorra Bjöm Sig- urðsson sem sveitarstjóra til tveggja ára. Að halda áfram að vinna að málefnasamningi. Meira var það nú ekki. Spumingar um framhald mál- efnasamningsins var svarað á sveitarstjómarfundi þannig af fulltrúum meirihlutans að hann yrði ekki sýndur eða gerður í heyrandahljóði og um hann fékkst ekki umræða. Utfærðan málefnasamning virðist því ekki eiga að gera og því síður að birta hann eða hafa hann til umfjöll- unar eða sýnis. Allt í lagi með það af minni hálfu, en það hlýt- ur að vera skrýtið fyrir stuðn- ingsmenn og kjósendur þessara sömu flokka að hafa litla sem Hvöt komst ekki upp Skemmdir ábílum Nýlega voru unnar skemmdir á sjö bifreiðum í iðnaðarhverfinu. Skemmd- irnar fólust aðallega í því að ljósaskermar bifreið- anna voru brotnir. Talið er að börn hafi þarna verið á ferðinni, að sögn lögreglu. Hvatarmenn verða að gera sér að góðu að leika í þriðju deiidinni næsta sumar, en voru óheppnir í Ieikjum sínum gegn Sindra í undan- úrslitunum. Hvöt tapaði fyrri leiknum sem fram fór á Blönduósi sl. sunnudag, 1:2. Þeir voru óheppnir að fá dæmda á sig vítaspymu í fýrri hálfleiknum og nýttu illa fjölmörg marktækifæri í leiknum. Jafntefli var síðan í síðari leik liðanna fyrir austan í gær, 1:1, og það var því Sindri sem fór upp ásamt Létti. Vöruflutningar Sauðárkrókur - Skagafjörður Hef flutt afgreiðsluna í Reykjavík til Aðalflutninga Héðinsgötu 2 Sími 581 3030 Bjarni Haraldsson sími 453 5124. enga hugmynd um það hvað flokkamir ætla að gera í sveitar- stjóm í fjögur ár. Þeir töluðu nú dulítið x kross fyrir kosningar. Kjósendur í Skagafirði hljóta að eiga heimtingu á að fá að vita meira en þetta. Samkvæmt því sem ég hef séð af störfum meirihlutans þá fyllist ég ekki bjartsýni á að sveitarstjómin í Skagafirði áorki einhveiju sem máli skiptir fyrir framþróun í héraðinu á næstu ámm. Einhverju sem skilar Skagfirðingum betra lífi í fram- tíðinni. Reyndar er margt í verulegri hættu af því sem menn lögðu af stað með í upphafi sem gmnn að sameiningu sveitarfé- laganna ellefú. Verður samein- ingin yfirleitt til góðs?. Ég hef áhyggjur af þvf. Ég verð nú að segja það. Ég benti áðan á þá ijóra punkta sem málefnasamningur meirihlutans drepur á. Ef ég rek þessa íjóra punkta nánar og geri grein fyrir því sem gert hefur verið, þá er niðurstaðan þessi: Flokkamir vinna saman og hafa nokkum veginn náð helm- ingaskipta reglunni, - helminga- skiptastjóm er kominn á. Full- trúar í nefndum em nokkum veginn jafnmargir o.s.frv. Ekki er hægt að segja að hugmyndir um nýja stjómsýslu séu komnar fram. Efasemdar raddir úr meirihlutanum heyrast um fyrirliggjandi tillögur sem unnar vom fyrir kosningar. Meirihlutinn hefurekki enn lagt neina sýnilega vinnu í hugsun, umræðu eða uppbyggingu á nýju kerfi. Allt er í reynd miðað við kerfið á Sauðárkróki eins og það var fyrir sameiningu. Til- lögu Ingibjargar Hafstað í byggðaráði í síðustu viku um skipan nefndar þriggja manna um að fara yfir skipulag stjóm- sýslunnar og meta kostnað af nýju skipulagi var felld af meiri- hlutanum. I bókun Herdísar Sæmundardóttur til réttlætingar þessu er síðan vísað í vinnu sem ekki er til og hefúr ekki hafist. Ráðning Snorra Bjöms. Því miður, meirihlutinn hefur ekki enn getað ráðið Snorra Bjöm sem sveitarstjóra. Snorri Bjöm er að vísu að vinna íyrir sveitar- félagið og er titlaður sveitar- stjóri. En lögformlega er hann það ekki. Staða Snorra Bjöms sem einstaklings er þvi' aum og ástæða til að hafa samúð með honum. Að segjast vera sveitar- stjóri en vera það ekki að lögum eða rétti. Meirihlutinn segist ætla að ráða hann en getur það ekki. Svör við ítrekuðum ábendingum um þetta er svarað með axlayptingum. Annað hvort er ekki eining í meirihlut- anum um ráðningu nafna míns eða dug- og framkvæmdaleysið er svona algert af meirihlutan- um. Ég get ekkert sagt um áffarn- hald vinnu við málefnasamn- inginn. Til þess hefur ekkert sést af viðbótum við samning- inn. Það eina sem sést hefur er einstaklingsframtak nokkurra sveitarstjómarfulltrúa og nefnd- armanna. Framtak sem greini- lega er á skjön við lyrirliggjandi hugmyndir að stjómsýslu eða augljóslega veldur pirringi í meirihlutanum og hann á í vandræðum með að afgreiða. Því miður get ég ekki dregið aðra ályktun af fyrstu þremur mánuðum af starfi nýrrar sveit- arstjómar en að framtíðin sé óljós og mikil heppni má fylgja okkur ef fulltrúar Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks leiði Skag- firðinga ekki út í eitthvert mýr- arfen þar sem við sitjum síðan föst. Ég vona svo sannanlega að sú verði ekki raunin. Snorri Styrkársson fulltrúi í sveitarstjóm. BYOIÍN H h Melka MENSWEAR Haustlínan frá B*Y0U1\IG ...ódýr og glæsilegur kvenfatnaður Einnig ALLT iýrir herrana frá IVIELKA Skólaúlpurnar frá OZON ...vatnsþéttar, vindþéttar með öndun frábærar flíkur á GOÐU verði! Mý lína frá ADIDAS m.a. Flíspeysur • Airobicfatnaður Ulpur • Stakar buxur • Peysur • Bolir o.m.fl. »°r?i!lUniJynr ut frá k‘'■ l6r°StUda‘ 18 ílllar skolavörur faerdii í Skagfirdingabttd

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.