Feykir


Feykir - 02.09.1998, Qupperneq 7

Feykir - 02.09.1998, Qupperneq 7
29/1998 FEYKIR 7 Frábær frammistaða UMSS A Okeypis smáar lykill af innidyraskrá. Upp- lýsingar í síma 453 5124 og í versluninni. íbúð til sölu Vinur minn Óskar Kristinsson á Skagaströnd, bátsmaður á Arnari, hefur mjög gaman af mótorhjólum og á þau nokkur, líklega ein fimm talsins, og þau ekki að verri gerðinni, m.a. eitt Harley Davidson. I sumar birtist hann á þessu flunkunýja og skemmtilega hjóli, Yamaha YZF 1000 R, kraftmiklu og miklu mótorhjóli. Mynd Sigurður Kr. Jónsson Tilboð óskast í fbúðina Víðigrund 2, Sauðárkróki, 3. hæð til vinstri. Ibúðin er 4ra herbergja og 98,4 m2 að stærð. Brunabótamat er kr. 7.132.000 og fasteignamat kr. 4.010.000. íbúðin verður til sýnis í samráði við Birgi Gunnarsson í síma 455 4000. Nánari upplýsingar um eignina eru gefnar hjá Ríkiskaupum og hjá ofangreindum aðila. Tilboðseyðiblöð liggja frammi á sömu stöðum. Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 14 þann 15. september 1998 þar sem þau verða opnuð í viðurvist bjóðenda er þess óska. Til sölu! Til sölu iyrsta kálfskvíga. Á að bera seinna í þessum mánuði. Upplýsingar í síma 453 8081. Til sölu og sýnis í Hestinum söðlasmíðaverkstæði á Sauðár- króki, hnakkur, Hrafn. Vel með farinn. Upplýsingar í síma 453 5325. Tapað - fundið? IVerslun Haraldar Júlíus- sonar er í óskilum blár vinnujakki með smekklyklum í vasa. Einnig lykill af Subam og Húsnæði til leigu! Til leigu stórt og gott einbýlishús í nágrenni Sauðárkróks. Upplýsingarí síma 453 5558. Til leigu fjögurra herbergja íbúð á Sauðárkróki. Laus strax. Upplýsingar í síma 453 5995. Til leigu samkomusalurinn í Sjálfsbjaigarhúsinu Sauðárkróki. Huntugur fyrir minni samkomur og fundi. Upplýsingar gefur Anna í síma 453 5316. Útboð 1000 metra boðhlaupssveit UMSS. Frá vinstri: Davíð Harðarson, Sigurður Karlsson, Theódór Karlsson og Arnar Björnsson. Sveinn Margeirsson tekur við verðlaunum. stig. Keppnisharka Sveins Mar- geirssonar vakti mikla athygli. Hann setti nýtt Bikarmet í 1500 metra hlaupi, hljóp á 3:58,75 mín. og varð fyrstur. Hann sigr- aði einnig í 3000 metra hindr- unarhlaupi og 5000 metra hlaupi. Þá varð hann fjórði í 800 metra hlaupi. Það krefst mikils þreks að keppa í fjórum erfiðum hlaupa- greinum á tveim dögum. Þeir Sveinn og Bjöm á Mælifellsá em mestu hlauparaefni sem Is- lendingar hafa eignast síðustu áratugi. Bjöm er nú kominn til náms og æfinga í Bandaríkjun- um. Jón Amar sigraði í lang- stökki með 7,41 metra, stanga- stökki 4,70 metra, í 200 metra hlaupi á 21,67 sek. og í 110 metra grindarhlaupi á tímanum 14.62 sek. (mótvindur). Þá varð Jón 2. í 100 metra hlaupi á 10.63 sek. hing. íslandspóstur hf. óskar eftir tilboðum í landpóstþjónustu frá Hofsósi. Póstleið er frá Hofsósi um Hofshrepp og hluta Hólahrepps. Dreifing mun fara fram þrisvar sinnum í viku. Aflrending útboðsgagna fer fram hjá stöðvarstjóra, íslandspósts hf. á Hofsósi, frá og með 24. ágúst 1998 gegn 2000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað á sama stað eigi síðar en 22. september 1998 kl. 1300. Tilboð verða opnuð sama dag kl. 1305 í húsakynnum íslandspósts að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Réttur er áskilinn til að taka hvað tilboði sem er eða hafna öllum. Afmæliskveðja Mig langar að nota þetta ágæta blað til að senda góðum vini í Blönduhlíð afmæliskveðju. Rögnvaldur Jónsson fyrrum bóndi, kennari og organisti varð níræður laugardaginn 29. ágúst. Ég vil þakka Rögnvaldi hans stóra þátt í að ég tókst á hendur organistastarf í tveimur kirkjum þar í Hlíðinni. Þaðan minnist ég margra góðra stunda með honum og öðrum kórfélögum. Þeir sem hafa heimsótt þau hjónin Rögnvald og Ebbu í Flugumýrarhvamm vita hvað hlýtt er að koma í stofuna til þeirra. Þarerekki eingöngu ofna- hiti. Þessum pistli skal ljúka með vísu sem Jói í Stapa gerði á dög- unurn og verður hún nú kveðja til þeirra hjónanna: Aldrei verða erfið spor eða langar nœtur þeim sem eiga eilíft vor inn við hjartarœtur. JG Ingi Heiðmar Jónsson. íslandspóstur hf MM■ ) Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki í Bikarkeppni FRÍ FH-ingar stóðu efstir í karla- greinum með 127 stig. UMSS var í öðru sæti með 118 stig, ÍR-ingar þriðju með 115 stig. Kvennasveit UMSS varð í 5. sæti með 73 stig. I samanlögð- um karla- og kvennagreinum sigmðu FH-ingar með 236 stig- um, ÍR-ingar vom með 226 stig, Skarphéðinn (HSK) með 200 stig, UMSS með 191 stig, Ármenningar hlutu 180,5 stig, UMSE/UFA fengu 124,5 stig og Borgfirðingar (UMSB) 122

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.