Feykir


Feykir - 24.03.1999, Blaðsíða 1

Feykir - 24.03.1999, Blaðsíða 1
rafsjá hf RAFVERKTAKAR SÉRVERSLUN MEÐ RAFTÆKI SÆMUNDARGÖTU 1 SAUÐÁRKRÓKI Sveitarst)ómir og útgerðir við Húnaflóa Vilja fá skerðingu í iimijarðarrækju bætta með þorskkvóta Þátttaka var mikil í skíðagöngukennslu sem haldin var nú eftir helgina á Sauðárkróki. Bæði skólanemum og fullorðnum var boðið upp á ókeypis kennslu, og munu alls á fjórða hundrað manns hafa lært að ganga á skíðum, núna síðustu dagana og einnig fyrr í vetur þegar kennt var. Innfjarðarrækjan á Skagafírði Svipaður kvóti og undanfarin ár Sveitarstjómir þéttbýlisstaða við Húnaflóa hafa beint þeini áskorun til sjávarútvegsráðherra að ráðuneytið bæti þá miklu skerðingu sem orðið hefur í afla- heimildum í innfjarðarrækju á undanfömum ámm með tíma- bundinni úthlutun þorksveiði- heimilda. Forsvarsmenn sveitar- félaganna funduðu með ráðherra nýlega. Magnús B. Jónsson sveitarstjóri á Skagaströnd segir að ráðherra hafi tekið erindinu vel og muni væntanlega skoða hvaða möguleikar séu í stöðunni. í greinargerð til ráðherra var þess getið að veiðar á innfjarðar- Tóku með sér myndimar Gestum sem koniu á KafTi Krók um helgina leist greini- iega mjög vel á myndir sem þar skreyta veggi, því þeir höfðu nokkar þeirra á brott með sér. Bjöm Mikaelsson yfirlög- regluþjónn á Sauðárkróki segir að málið sé í rannsókn og lög- reglan hafi ákveðna aðila grun- aða. „Það er eins og Dagur sagði alltaf í gamla daga, og vakti mikla ánægju meðal Akureyr- inga. Utanbæjarmenn koma þama við sögu”. Þá urðu vegfarendur á fólks- bfl á leið um Blönduhlíð á sunnudagskvöld íyrir því óhappi að fá gijót í framrúðuna frá flutn- ingabfl eru þeir mættu. Rúðan mölbrotnaði en óhappið olli ekki meiðslum á fólki. rækju í Húnaflóa hafi verið meg- inuppistaða nokkurra útgerða við Flóann í allt að 30 ár. Aflaheim- ildimar hafa verið að meðaltali 1800 tonn á ári þótt nokkrar sveiflur hafi verið í mældri stofnstærð milli ára. Aflaheim- ildir yfirstandandi ftskveiðiárs vom á liðnu hausti ákveðnar 1000 tonn en vom síðan skertar í 500 tonn. Veiðiheimildir hafi verið skertar um 25% að meðal- tali frá útgefnu leyft að haustinu á undanfömum ámm. Sveitarstjómimar fara þess á leit við sjávarútvegsráðhena að hann beiti heimildarákvæði í 9. grein laga um stjóm ftskveiða og bæti útgerðunum skerðinguna í rækjunni með tímabundnum heimildum til þorskveiða í Fló- anum. „Ljóst er að þessi mikla skerðing í innfjarðarrækjunni er að koma mjög hart niður á út- gerðum bátanna og jafnframt að hafa veruleg áhrif á rækjuvinnsl- una og þá sem hafa afkomu sína af henni. Það verður því að bregðast skjótt við og leita allra leiða úl að rétta hlut þessara aðila að öðmnt kosti má búast við að þeir verði að gera eignabreyting- ar sem ekki yrði snúið til baka með þegar stofn innfjarðarrækju réttir við. Það er álit hrepps- nefndar að nú reyni vemlega á hvort 9. grein laga um stjóm fisk- veiða þjóni markmiði sínu um að rétta hlut þeirra sem verða fyrir áföllum vegna vemlegra breyt- inga á aflamarki einstakra teg- unda”, segir í áskomn hrepps- nefndar Höfðahrepps vegna málsins. Sjávarútvegsráðuneytíð veittí nýlega 200 tonna viðbótar- kvóta til veiða á innfjarðar- rækju á Skagafírði. Er heild- arkvóti vertíðarinnar þá kominn í 1000 tonn eða svip- að magn og leyft hefur verið að veiða úr firðinum undan- farin ár. Agúst Guðmundsson fram- kvæmdastjóri rækjuvinnslunnar Dögunar á Sauðárkróki segir að 750 tonn af innfjarðarrækju- kvótanum komi til vinnslu hjá Dögun, af þremur Sauðárkróks- bátum: Jökli, Sandvík og Þóri. Fjórði báturinn sem stundar veiðamar, ffá Hofsósi, landar annarsstaðar. „Veiðamar hafa gengið vel og við emm ánægðir með að fá að veiða þetta mikið, en hins- vegar kunna að vera blikur á lofti, þar sem að vart hefúr ver- ið við mikla fiskgengd að und- anfömu. Það er því spuming hvemig mæling á rækju næsta haust kemur út’’, segir Ágúst í Dögun. Aðspurður hvemig liti út með hráefnisöflun í sumar, sagði hann að útlitið væri svo sem ekki gott með hráefni af Is- landsmiðum en Röstin yrðu þó gerð út í sumar. Dögun fær einnig rækju ffá Kanada og Á- gúst sagðist vonast til þess að þetta mundi sleppa til eins og síðasta sumar, en þá hafi ekki farið sérlega mikið magn í gegn hjá Dögun. Á launaskár hjá fyr- irtækinu í dag er um 15 manns, þar með talin áhöfh Rastarinnar. VGbirtir listann Framboðslisú Vinstri hreyf- ingarinnar - Græns framboðs var ákveðinn á félagsfundi í Miðgarði í Skagafirði í gær- kveldi. Jón Bjamason skóla- stjóri Hólaskóla skipar efsta sæti listans. I öðm sætinu er Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri Hvammstanga, 3. Magnús Jósefsson bóndi Steinnesi A.- Hún„ 4. Svanhildur Harpa Kristinsdóttir leikskólastjóri Hofsósi, 5. Freyr Rögnvalds- son nemi Flugumýrarhvammi, 6. Hannes Baldvinsson fyrrv,. varaþingmaður Siglufirði, 7. Bjamftíður Hjartardótúr verka- kona Sauðárkróki, 8. Sigur- björg Geirsdóttir bóndi og hjúkrunarff. Búrfelli Húnaþingi vestra, 9. Lúter Olgeirsson bóndi Forsæludal A.-Hún„ 10. Kolbeinn Friðbjamarson fyrrv. formaður verkal.f. Vöku Siglufirði. —ICfcH£Í!! chjDI— Aðalgötu 24 Skr. sími 453 5519, fax 453 6019 • ALMENN RAFTÆKJAÞJÓNUSTA • FRYSTI- OG KÆLIÞJÓNUSTA • BÍLA- OG SKIPARAFMAGN • VÉLA- OG VERKFÆRAÞJÓNUSTA Æa bílaverkstæði Simi: 453 5141 Sæmundargala Ib 550 Sauðárkrókur Fax:453 6140 jfcBílaviðgerðir O Hjólbarðaviðgerðir 0 fíéttingar Sprautun

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.