Feykir


Feykir - 24.03.1999, Blaðsíða 4

Feykir - 24.03.1999, Blaðsíða 4
4 FEYKIR 11/1999 Sjötíu ár frá upphafi skátastarfs á Krók Nafni skátafélagsins Andvara var seinna breytt í Skátafélagið Eylífsbúa, en Eylífurer annað nafn á Tindastóli. Myndin er af ungliðum í félaginu þegar 60 ára skátastarfs var minnst. Eylífsbúar munu minnast afmælisins á mikilli hátíð sem haldin verður 1. maí í vor. Núverandi skátaforingi er Björn Sighvatsson. Sl. mánudag, 22. mars, vom 70 ár liðin frá upphafi skáta- starfs á Sauðárkróki. Þennan mánaðardag árið 1922 héldu 19 unglingar frá Sauðárkróki í kassabíl til Vamiithlíðar þar sem nýliðapróf var þreytt í Reykjar- hólnum. Franch Michelsen úr- smiður var einn þessara ung- menna og hann átti eftir að koma mikið við sögu skáta- starfsins á næstu árum og ára- tugum. „Skátafélagið Andvarar hóf starf á einhverjum mestu erfiðleikatímum í sögu Sauðár- króks og átti sinn þátt í því að eyða deyfð og dmnga, hættuleg- um fylgikvillum atvinnuleysis og örbirgðar. Andvarar eygðu „hin vorgrænu lönd”,” segir Kristmundur Bjamason í Sögu Sauðárkróks. Aðalhvatamaður að stofnun skátafélagsins var Jónas Krist- jánsson læknir. Fyrsti skátafor- ingi var Kristján C. Magnússon, en hann gengdi starfmu aðeins í rúmt ár, og tók Franck Michel- sen þá við hans starfi. Stofnend- unum 19 var skipt í þijá flokka: Fálka, Þresti og Svani. í sögu Sauðárkróks segir nt.a.: „Félagsstíirf Andvara var íjömgt fyrstu árin, og gengu margir í sveitina. Þegar voraði og snjóa leysti árið 1929, vom útifundir haldnir og gönguferðir famar. Þetta sumar vtu' og farið í ljallgöngu, Tindastóll klifinn, og tóku nær allir skátamir þátt í henni. Eftir ljallgönguna orti Friðrik Flansen kvæði um félag- ið undir lagboðanum Öxar við ána: Andvcirinn líður Ijúfur og þýður blessar og hressir um dali og strönd. Fram upp til Jjalla fossamir kalla, finnið og skoðið hin vorgrœnu lönd. Afram, Andvarar glaðir. Afram, klífið Tmdastól. Fylkið, fjallagestir, Fálkar, Svanir, Þrestir, þétt og djarft með sumri og sól. Nokkm síðar heiðraði Gunn- ar Einarsson frá Varmalandi í Sæmundarhlíð, seinna kenndur við nýbýli sitt Bergskála í Skef- ilsstaðahreppi, félagið með ljóðakveðju, er hann nefndi Skátasöng (Andvaraljóð) við lagaboða: Upp með seglin. „Andvarar”, þú œskulýðui; ykkur fjalladrottning býður dýrðarveldi sitt að sjá. Líðið „Svanir” létt um geiminn! Ljóðið „Þrestir” kannið heiminn! „Fálkar” skoðið fjölHn há! Fram til heiða, hátt tilfjalla hlýjar raddir laða, kalla: Kannið okkar undralönd. Sjáum móðurfaðminn fríða! Finnum blœinn Ijúfa, þýða! Afram! Sli'tum efans bönd. Þróttur eykst og andinn stœkkar eftirþví, semfjallið hœkkar. Esta brúnin brosir við. Hér er lind og blómabrekka. Blátœrt vatn er hollt að drekka. Bráðum verður breitt um svið. Andvömm þótti vænt unt kvæðin og sungu ferðugt á göngum sínum”. Eins og fyrr segir var Franch Michelsen helsti stjómandi skátafélagsins frantan af og Franch hefur komið mikið við sögu í skátastarfinu í landinu. Var forgöngumaður og ritstjóri Skátablaðsins sem hóf göngu sína á Króknum 1934, en And- varar gáfu síðan útgáfuréttinn til Bandalags íslenskra skáta og hefur blaðið komið út á þess vegum síðan. Franch er fyrsti og eini Islendingurinn til þessa sem gengið hefur í skátaskóla, gerði það meðan hann dvaldist við nán í Danmörku 1937-’40. Hann innleiddi síðan sérstaka foringjaþjálfun í íslenska skáta- hreyfingu og hefur lagt þar unnið mörg afrek, þ.á.m.: a) Skapað nýjung á sviði á- hættufjármögnunar í Skagafirði sem væri í fullu samræmi við það nýjasta sem er að gerast í þeim efnum í landinu. b) Byggt upp samstarf og samstöðu við marga aðila um að sameina krafta sína með skipu- lögðum hætti. c) Sett á fót félag sem yrði sett markmið á grundvelli arð- semissjónarmiða sem er einmitt einhver árangursríkasta leið sem völ er á til uppbyggingar á var- anlegu og heilbrigðu atvinnulífi. d) Skapað frá upphafi faglega öflugt og fjárhagslega sterkt fé- lag enda verði tryggt að margir aðilarkomi að stofnun og rekstri félagsins. e) Myndað stöðu til að sækj- ast eftir að sinna umsýslu á framlögum Byggðastofnunar til fjáifcstingíirfclaga á landsbyggð- inni samkvæmt stefnumörkun ríkisstjómarinnar. Markmið þessarar tillögu er því í raun margþætt og má þar nefna eftirfarandi þætti: 1. Sveitarfélagið hleypir af stað atburðarás er skapar mögu- leika í nýsköpun samfélagsins í Skagafirði. 2. Sveitarfélagið sýni djörf- ung og sóknarhug með róttæk- um nýjungum. 3. Sveitarfélagið greið- gjörva hönd á plóg, enda sáu forsvarsmenn skátahreyfingar- innar ástæðu til að sæma hann gullmerki á 85 ára afmæli hans á gamlárdeginum síðasta. Franch segir skátastarf hafa verið mjög blómlegt um tíma í Skagafirði og þá verið starfandi fjögur félög. Þar á meðal var fyrsta skátafélag sem stofnað var í sveit hér á landi. Það voru Andvaramenn sem gengust fyr- ir stofnun félags í Staðarhreppi. Fyrirliði hennai' var Sigurður Jónsson, alþingismanns Sig- urðssonar á Reynistað. i niður skuldir sínar með mynd- arlegum hætti 4. Sveitarfélagið tryggi á- framhaldandi tengsl heima- manna við hlut sveitarfélagsins í þessum fyrirtækjunum. Með þessari tillögu er því ætlunin að sækja fram. Ekki bara að selja eignir til að byggja skóla eða greiða niður skuldir eins og áætlun meirihlutans býð- ur uppá. Heldur ekki síður að hefja nýja sókn og nota okkur þá stöðu sem við þó höfum. Búatil viðspymu til framsóknar inn í nýja öld. Veldur hver á heldur. Sam- þykkt var að vísa þessari tillögu til umfjöllunar í nefndir sveitar- félagsins. Vonandi er nú að það taki ekki alltof langan tíma hjá fulltrúum meirihlutans að átta sig á mikilvægi málsins og hversu þessi tillaga í raun tekur á mörgum þeim þáttum sem tengj- ast þessu máli. Því á í raun ekki að þurfa að taka mikinn tíma til umfjöllunar um tillöguna. Það er búið að tala nóg um þessi mál. Tími til komin fyrir sveitar- stjómina til að bretta upp ermamar og fara að gera eitt- hvað raunhæft og af viti í þess- um málum. Nú er kominn tími fram- kvæmda - brettum upp ermar. Fulltrúar Skagafjarðarlistans Ingibjörg Hafstað og Snorri Styrkársson. Fjárfestíngarfélag Skagafjarðar Fátt er samfélagi okkar mik- ilvægara en traust og framsækið atvinnulíf. Fyrirtæki sem skapa velsæld og árangur í uppbygg- ingu samfélags okkar. I sveitar- stjómarkosningunum 1998 var margt skrafað og mörg loforðin gefin. Eitt þeirra var að setja á fót atvinnuþróunarsjóð eða fjár- festingarfélag í Skagafirði. Flestir frambjóðendanna kváðu þessa Lilju. Nú er liðið tæpt ár síðan loforðin vom kynnt. Skagaíjarðarlistinn lagði ffarn þá hugmynd í kosningunum að það hlutafé sem sveitafélagið ætti yrði lagt inn í slíkan sjóð eða félag. Við sem þetta skrifum, flutt- um í sveitastjóm í síðustu viku tillögu um stofnun Fjárfestingar- félags Skagafjarðar. Hugmynd okkar gengur út á að leggja nú- verandi hlutabréfaeign sveita- sjóðs í Steinullarverksmiðjunni og Fiskiðjunni Skagfirðingi fram í þetta nýja ljárfestingarfélag. Það er ljóst að sveitarfélagið Skagafjörður er skuldsett. Það verður að selja eignir og þar em umrædd hlutabréf nærtækust. Verðmæti þessara hlutabréfa er líklega um og yfir 400 milljónir króna. En skuldimar fjórfalt meiri. Hugmyndin gengur því út á að greiða niður skuldir sveitarfé- lagsins um allt að 300 milljónir króna. Hluti söluandvirðis hlutabréfanna yrði því einnig lagður fram sem eignarhluti sveitarfélagsins í hinu nýja fjár- festingarfélagi eða allt að 100 miljónir króna. Mikilvægasti hluti tillögunn- ar er samt sá að nota þessi hluta- bréf eða sölu þeirra til að skapa samfélagi okkar nýja vígstöðu í atvinnumálum. Þar gætum við Gleraugnaþ j ónusta! Verðum með gleraugnaþjónustu sem fyrr í Bókabúð Brynjars fimmtudaginn 25. janúar og föstudaginn 26. mars kl. 13-17 báða dagana. Gleraugu á eðlilegu verði Gleraugnaþjónustan Akureyri Karl Davíðsson sjóntækjafræðingur

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.