Feykir - 12.12.2001, Síða 5
43/2001 FEYKIR 5
Í'ÆKEB-Jj
PRUGT 1
ýÖCKTAIL
-R*-»orapo1
- Rlidursudu-
tilboðin byrja
Frábært verð
í aðdraganda að sameiningu
ellefu sveitarfélaga í Skagafirði
var lögð þung áhersla á að
meginverkefni næsta kjörtíma-
bils væri að styrkja alla innviði
hins nýja sveitarfélags. Meðan
að því væri unnið skyldi farið
afar gætilega í því að láta
sveitarfélagið stofha til nýrra
fjárskuldbindinga og forðast
áhættu í ijárfestingum. Sá sem
hér ritar vann fyrir sameining-
arnefndina á þessum tíma og
lagði fram þá hugmynd að
oddvitar hinna gömlu hreppa,
og þeir sveitarstjómarmenn á
Sauðárkróki sem stóðu að
sameiningarferlinu tækju
beinan þátt í myndun fyrstu
sveitarstjómar hins nýja sveit-
arfélags. Milli þessara fulltrúa
hafði skapast trúnaður. Enn-
fremur var gert einskonar
heiðursmannasamkomulag um
ýmsa þætti í rekstri sveitarfé-
lagsins næstu misseri, sem
erfitt var að framselja til póli-
tiskt kjörinnar sveitarstjómar.
Því miður var sú leið ekki valin.
Keyrt upp á blindsker
Þegar litið er yfír farinn veg
er ljóst að sá meirihluti sem tók
við stjóm sveitarfélagsins að
loknum kosningum gerði röð
mistaka í ákvörðunum sínum
og fór óvarlega í fjármálum.
Skuldimar hlóðust upp og lítið
var gert til að treysta innviði
sveitarfélagsins og samstöðu
íbúanna. Enda fóm leikar svo
að meirihluti sveitarstjómar
sprakk á sl. sumri. Ekki verður
séð að öldurnar hafi lægt þó
nýr meirihluti hafi tekið við.
Og það jafnvel þótt verktaka-
fýrirtæki í Reykjavík hafi ver-
ið ráðið til þess að annast
sveitarstjómina.
Á kynningafúndum fyrir
sameininguna var t.d. lögð á-
hersla á að öflugar deildir hins
nýja sveitarfélags væm í Hofs-
ósi og Varmahlíð og þjónustu-
fúlltrúar víðar. Með því yrði
tryggð nálægðin við íbúana og
áfram stutt við smærri
byggðakjama í héraðinu. Þessu
hefur ekki verið fylgt eftir. Frá
sveitarstjóm hafa komið tillög-
ur um að loka gmnnskólum í
héraðinu eða skerða starfsemi
þeirra, sem gengu þvert á gef-
in fýrirheit fyrir sameininguna.
Sala Rafveitu Sauðárkróks
Hið nýjasta á vettvangi
sveitarstjómarmála Skaga-
fjarðar er sala á Rafveitu
Sauðárkróks. Samstaða var
um það innan sameiningar-
nefhdar sveitarfélaganna að
ekki stæði til að hrófla við Raf-
veitu Sauðárkróks. Rafveitan
hafði skilað Sauðárkróki
dijúgum tekjum og stutt við
Söfnuðu handa RKI
Þessir duglegu krakkar tóku sig til og héldu tombólu á dögunum
og létu ágóðann renna til Rauðakrossdeildar Skagfjarðar, annars
vegar 2.444 krónur og hinsvegar 5.196 krónur. Á stærri myndinni
eru þau Fannar Amarsson og Kristín Snorradóttir í effi röð og í
neðri röð: Steinunn Snorradóttir, Hjalti Amarsson og Halldór
Amarsson. Á þá mynd vantar þau Söru Rut, Guðjón Karl, Rúnar
Áka, Gísla Rúnar og Þengil Otra. Á minni myndinni em þeir
Fannar Amarsson og Stefán Sandholt.
starfsemi bæjarfélagsins með
ýmsum hætti. Það vom því all-
ar forsendur til þess að hún
yrði rekin áfram sem öflugt
fýrirtæki og sem skapaði sókn-
arfæri í orkubúskap og at-
vinnumálum vítt og breitt í
hinu nýja sveitarfélagi. Vita-
skuld var ekki hægt að útiloka
breytingar á rekstrarfýrirkomu-
lagi í ffamtíðinni, en samt óraði
fáa fýrir því að Rafveitan yrði
seld áður en eitt kjörtímabil
væri liðið ffá sameiningu
sveitarfélagsins.
Þegar svo Alþingi ákvað nú
á dögunum að láta Rarik fá
300 miljónir til að kaupa Raf-
veitu Sauðárkróks mótmæltu
nokkrir þingmenn sjálfstæðis-
manna og studdu eða sátu hjá
við tillögu Vinstri-grænna og
Frjálslyndaflokksins um að
hafha þessari leið. Miðað við
þá stöðu sem þessir þingmenn
Sjálfstæðisflokksins hafa
gagnvart ríkisstjóminni er lík-
legt að þeir hefðu getað stöðv-
að fjárveitinguna til Rarik
vegna kaupanna ef þeir hefðu
brugðist við í tíma og af fúllri
einurð. Ef fer sem horfir verð-
ur Rarik einkavætt og selt á
næstunni og getur eignarhaldið
farið til hvaða heimshluta sem
er.
Möguleikar Skagfirðinga til
að nýta sér orkuveitur sínar til
ffamfarasóknar eins og sveitar-
félögin á suðvestur hominu
hafa gert er nú verulega skert-
ur. Salan á Rafveitu Sauðár-
króks samrýmist ekki þeim yf-
irlýsingum sem gefnar vom
fýrir sameininguna. Ennffem-
ur er ffamtíð RafVeitunnar svo
mikilvægt mál að eðlilegt
hefði verið að leggja hana und-
ir dóm kjósenda í komandi
sveitarstjómarkosningum - og
taka síðan ákvörðun með end-
umýjuðu umboði nýrrar sveit-
arstjómar.
Framtíðin snýst um trúnað
Að sjálfsögðu verður sveit-
arstjómin á hveijum tíma að
taka ákvarðanir um rekstur
sveitarfélagsins. Sumar þeirra
geta verið sársaukafúllar. En
hún verður að hafa ffamtíðar-
sýn og vilja til þess að stýra
þróuninni í þá átt sem íbúamir
vilja stefna. Sú sveitarstjóm
sem tók við hinu nýja sveitar-
félagi eftir umdeildar samein-
ingarkosningar bar að virða
þann sameiningaranda sem í-
búarnir sýndu þegar þeir á-
kváðu að leggja stóran hluta
héraðsins saman í eitt sveitar-
félag. Henni bar að leggja höf-
uðáherslu á að byggja upp
trúnað og styrkja innviði hins
nýja sveitarfélags. Það hefur
hún því miður ekki gert sem
skyldi og þess vegna hlýtur það
mikilvæga verkefni að bíða
nýrrar sveitarstjómar, sem brátt
mun taka til starfa.
♦
*
Kodak 24 myndg 200 asa
ALAUGARDAG!
Hvaða vara verður seld á 1 kr. kg.?
Sala hefst kl. 14.00
ATH! Takmarkað magn
Gunni og Felix
skemmta
kl. 14 og kl. 17
þau fyrirheit sem gefin voru
Sveitarfélagið Skagafjörður og