Feykir - 12.12.2001, Síða 8
12. desember 2001, 43. tölublað, 20. árgangur.
Sterkur auglýsingamiðill
KJORBOK
Vinsœlasti sérkjarareikningur íslendinga
- með hœstu ávöxtun í áratug!
Landsbanki
fslands _
í forystu til framtíðar
Utibúið á Sauðárkróki - S: 453 5353
Fylgt eftir samningi
vegna riðuveiki
Héraðsdýralæknirinn í
Húnaþingi vestra hefur eftir ár-
angurslausar tilraunir til að
fylgja eftir samningi vegna rið-
uniðurskurðar á bæ einum í
héraðinu, skotið málinu til
byggðaráðs og jarðasjóðs
Húnaþings vestra. Skorar Egill
Gunnlaugsson héraðslæknir á
sveitarstjórn að beita sér fyrir
hreinsun fjárhúsa á bænum og
umhverfi þeirra og lagfæringu
á girðingu, sem ábúendur hafa
í engu sinnt, þrátt fyrir samning
sem gerður var við niðurskurð
sauðfjár 1999.
Jarðasjóður fer með ráðstöf-
un og umsjón með jörðinni og
hefúr stjórnannönnum jarðar-
sjóðsins verið gert viðvart um
þetta mál. Erindi Egils var sent
stjóm sjóðsins til efhislegrar
meðferðar. Áður hafði hérað-
dýralæknir gert alvarlegar at-
hugasemdir við búskaparhætti
á umræddum bæ. Byggðarráð
lýsir áhyggjum af ástandi mála
á bænum og þeirri staðreynd að
sleifarlag í búskap þar er farið
að skemma fyrir búskap á
næstu jörðum. Hvetur meiri-
hluti byggðarráðs stjóm Jarða-
sjóðs til að framkvæma úttekt á
jörðinni.
Fulltrúar samningsaðila að lokinni undirskrift. Á myndinni eru, talið frá vinstri: Guðmund-
ur Haukur Sigurðsson framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Hvammstanga, Brynjólfur
Gíslason sveitarstjóri Húnaþings vestra, Björn Elísson kaupfélgasstjóri KVH, Rögnvaldur
Guðmundsson framkvæmdastjóri Skríns ehf. og Unnar Þór Lárusson tækni- og þjónustu-
stjóri Skríns ehf.
Stígahæstu Imitarnir
á Syðra - Skörðugili
Öflugt tölvusamband til
fyrirtækja á Hvammstanga
Nú liggja fyrir niðurstöður úr
lambaskoðun í Skagafirði í
haust. Var þátttaka sú mesta til
þessa enda mikið af sæðings-
lömbum í ár og bændur leggja
jafnan áherslu á að fá dóm á þau.
Stigahæðstu hrútamir reyndust
nú koma frá Syðra-Skörðugili.
Það kom ekki á óvart því undan-
farin ár hafa hrútar þar jafnan
verið í fremstu röð yfir héraðið.
Af veturuömlum lirútum var
innhrútur frá Brúnastöðum i
Fljótum var annar í röðun með
86 stig. Alls vom ómmældar og
stigaðar 4626 gimbrar að þessu
sinni sem er mikil aukning frá
fyrra ári. Á Syðri Hofdölum mæld-
ist gimbur með 36 mm í bak-
vöðva sem er mun rneira en all-
ir hrútamir höfðu. Er þessi mikli
bakvöðvi að líkindum héraðsmet
og hugsanlega landsmet. ÖÞ.
Á dögunum var undirritaður
samningur um tölvussamband
og Intemetþjónustu milli Skríns
ehf. á Akureyri, Kaupfélags
Vestur-Húnvetninga, Heilbrigð-
isstofnunar Hvammstanga og
sveitarfélagsins Húnaþings
vestra. Með samningnum verður
umtalsverð framför í tölvuteng-
ingum fyrir þessar stofnanir og
grunnskóla á svæðinu, jafhffamt
því sem samningurinn bætir
möguleika íbúanna á svæðinu til
tengingar við umheiminn og þar
með til atvinnusóknar á sviði
fjarvinnslu.
Samningurinn felur í sér að
Skrín mun reka öflugt IP-mpls
gagnasamband til Hvammstanga
og jafhffamt veita áðumefndum
aðilum aðgang að öflugum og
vel útbúnum tölvusal Skrín, auk
þess sem aðilamir þrír verða
sítengdir við Intemetið. „Samn-
ingurinn gefúr íbúum Húna-
þings vestra mikla möguleika á
því að takast á við stærri fjar-
vinnsluverkefni og nýta sér bet-
ur kosti Intemetsins og þeirrar
tækni sem tölvuheimurinn hefúr
upp á að bjóða,” segir Rögnvald-
ur Guðmundsson ffamkvæmda-
stjóri Skrins ehf.
Grunnskólamir á Hvamms-
tanga og Laugarbakka verða
tengdir saman með fastlínusam-
bandi og geta því nemendur og
kennarar haft auðveldari sam-
skipti sin á milli og við umheim-
inn.
„Með samningnum er fram
haldið þeirri stefnu Skrins ehf.
að nýta nýjustu upplýsingatækni
til að tengja saman dreiföa
byggðakjama og styrkja á þann
hátt forsendur byggðar í land-
inu”, segir Rögnvaldur hjá Skrin.
Óskað umsagnar um jarðgöng
BúUir afgerandi hæðstur með 87
stig. Næstir voru Kökkur frá
Stóru-Ökrum 1 og Svanur frá
Geirmundarstðum með 85 stig.
Alls voru dæmdir 138 vetur-
gamlir hrútar og fengu 74 1
verðlan A og 34 fengu 1 verð-
laun B. Veturgömluhrútarnir
vom nú að jafnaði 4 kg. léttari en
árið á undan. Alls vom skoðaðir
711 lambhrútar. Hæðst dæmda
lambið var ffá Syðra-Skörðugili
hlaut 86.5 stig. Þaðan var einnig
sá sem lenti þriðji í röðun með
86 stig, báðir undan sæðingar-
stöðvarhrútnum Prúð frá Lækj-
arhúsum í Suðursveit. Heimaal-
Umhverfisráðuneytið hefúr
óskað eftir umsögn ffá byggðar-
ráði Skagafjarðar um stjóm-
sýslukærur Guðjóns Jónssonar,
dags. 15. nóvember 2001 og
Trausta Sveinssonar, dags. 23.
nóvember 2001, vegna úrskurð-
ar Skipulagsstofnunar um mat á
umhverfisáhrifúm jarðgangna
og vegagerðar á norðanverðum
Tröllaskaga milli Siglufjarðar og
Ólafsfjarðar. Byggðarráð sam-
þykkti að vísa erindinu til um-
hverfis- og tækninefhdar.
Þessar kæmr munu í ein-
hveiju seinka fyrirhugðu útboði
á gerð jarðgangna bæði fyrir
norðan og austan, en samgöngu-
ráðherra hefúr áformað að bjóða
hana út í einu lagi. Trausti á
Bjamargili hefúr verið yfirlýstur
andstæðingur Héðinsfjarðaleið-
arinnar, en Guðjón þessi Jóns-
son ffá Fagurhólsmýri, sem ekki
hefur verið áberandi varðandi
málið fyrr, vill gera 15 km göng
úr Hólsdal í Siglufirði innarlega
í Skeggjabrekkjudal í Ólafsfirði,
með t-tenginu inn í Fljót ofan
við Brúnastaðahnjúka. Trausta á
Bjamargili lýst ekkert á þessa
hugmynd, segir hana slæma og
hann hafi leitað álits vegagerð-
armanna, sem séu sammála því
að erfitt myndi reynast að loff-
ræsta svo löng og dýr jarðgöng.
TOYOTA
VV y - tákn um gæði
<8>
TRYCCIIMCA-
MIÐSTÖÐIIM HF.
þegarmest á reynir!
...bílar, tiyggingar,
bækur, ritföng,
framköllun, rammar,
tímarit, ljósritun,
gjafavara...
BÓKABÚÐ
BRYNcJARS
SDÐURGÖTU 1 SÍMl 453 5950
Kodak Pictures
KODAK EXPRESS
BÍLASALAN /
FORNOS
BORGARFLÖT 2 • 550 SAUÐÁRKRÖKUR
SfMI 453 5200 • FAX 453 6201 • KT. 670600-2540 • VSK nr 67600
Sími
453 5200