Feykir


Feykir - 20.03.2002, Qupperneq 7

Feykir - 20.03.2002, Qupperneq 7
10/2002 FEYKIR 7 Hver er maðurinn? Engar upplýsingar fengust urn myndimar sem birtar voru í síðasta myndaþætti. Nú eru birtar fjórar myndir sem bárust safiiinu úr búi Indriða G. Þorsteinssonar rithöíúndar. Þeir sem þekkja myndimar em vinsamlegast beðin um að hafa samband við Héraðsskjalasafn Skagfirðinga í síma 453 6640. Úti ævin- týri í körfii- boltanum Úti er ævintýri hjá Tinda- stólsmönnum í úrslitakeppni Epsondeildarinnar í körfú- bolta. Þeir náðu aldrei upp sömu stemningunni og fleytti þeim svo langt í keppninni í fyrra og féllu út fyrir Grinvík- ingum í 8-liða úrslitum með fremur slakri frammistöðu. Töpuðu fyrri leiknum með 10 stigamun á Króknum og þeim seinni með 21 stigi i Grinda- vík. Ljóst er að framundan er einhver uppstokkun í herbúð- Nr. 394. um Tindastóls, til að mynda mjög líklegt að Valur Ingi- mundarson þjálfari muni ekki þjálfa liðið næsta vetur. Þá má búast við einhveijum breyting- um í leikmannahópnum en vonandi mæta Tindastólsmenn sterkir til leika aftur að hausti. ískappreiðar á Tjarnartjörn Hér fara á eftir úrslit frá Vetrarmóti Stíganda, Léttfeta og Svaða sem haldið var á Tjamartjörn við félagssvæði Léttfeta laugardaginn 9 mars sl. Keppnin var með firma- keppnisformi og var keppt í 3 flokkum auk lOOm skeiðs, alls um 70 skráningar. Efst urðu: í Barna og ung- lingaflokki, Ásta Björk Páls- dóttir og Hugi ffá Flugumýri. í áhugamannaflokki Hjörtur I. Magnússon og Snót ffá Þverá og í atvinnumannaflokki Skafti Steinbjömsson og Ilm- ur ffá Hafsteinsstöðum og í lOOmetra skeiði Gunnlaugur Jónsson og Fjölnir. Böm og unglingar: 1. Ásta Björk Pálsdóttir og Hugi 7v. jarpur. 2. Þórey E. Magnúsdóttir og Hekla 7v. rauðblesótt. 3. Sæunn K. Þórólfsdóttir og Spói lOv.jarpur. 4. Anna L. Guðmundsdóttir og Spegill 6v. rauðblesóttur. 5. Hannes B. Sigurgeirsson og Flosi 19v. móálóttur. Áhugamenn: 1. Hjörtur I. Magnússon og Snót 8v. rauð. 2. Páll Friðriksson og Kvistur 8v. rauður. 3. Rósa M. Vésteinsdóttir og Amor 8v. rauður. 4. Búi Vilhjálmsson og Skíði 7v. rauður. 5. Brynjólfur Jónsson og Grett- ir 6v. grár. Atvinnumenn: 1. Skaffi Steinbjömsson og Ilmur 5v. grár. 2. Páll B. Pálsson og Kormák- ur lOv.jarpur. 3. Jóhann Þorsteinsson og Skári 5v. brúnskjóttur. 4. Bjami Jónasson og Þyrill 8v. grár. 5. Bergur Gunnarsson og Skuggi 6v. dökkjarpur. 1 OOm skeið: 1. Gunnlaugur Jónsson og Fjölnir 1 lv. brúnskjóttur. 2. Ragnar Eiríksson og Spói 9v. rauður. 3. Jóhann Þorsteinsson og Al- vari 6v. móálóttur. 4. Bjami Jónasson og Tópas - brúnn. 5. Jakob Einarsson og Gjafar 9v. brúnn. Smáauglýsingar \™í?ÁT,„or»árg '91, breyttur. Upplýsingar í síma 453 5785. Feykir .......ljós punktur í tilverunni Félagsvist! Félagsvist verður spiluð í Höfðaborg á Hofsósi fimmtudaginn 21. mars og 4. apríl. Góð verðlaun- kaffiveitingar. Félag eldri borgara Hofshreppi. Þú verður ekki straumlaus með Data-rafgeymi í bílnum OLÍS - umboðið Verslun Haraldar Júlíussonar Nr. 395. Skagafjörður Um breytingar á aðalskipulagi Varmahlíðar í Skagafirði 1995-2015, og tillaga að deiliskipulagi frístundabyggðar vestan Reykjarhóls í Varmahlíð í Skagafirði. Samkvæmt 1. mgr. 21.gr. skipulags og byggingarlaga nr. 73/1997, er hér með lýst eftir athugasemdum við breytingum á aðalskipulagi /armahlíðar í Skagafirði 1995-2015. Breytingarnar felast í eftirfarandi: 1. Opið svæði til sérstakra nota, breytist í land undir frístundabyggð (ca. 5,5 ha.). 2. Svæði undir frístundabyggð stækkar (verður ca. 20 ha.) og opið óbyggt svæði verður opið svæði, til sérstakra nota. Ennfremur fellur vegur (gegnum svæðið út. 3. Opið svæði til sérstakra nota og land undir íbúðir eftir lok skipulagstímabils, breytist í land undir frístundabyggð (ca. 5,0 ha.). 4. Land undir íbúðir, eftir lok skipulagstímabils breytist í opið svæði til sérstakra nota. Jafnframt erauglýst tillaga að deiliskipulagi frístundabyggðar skv. 1. mgr 25 gr. sömu laga vestan Beykjarhóls. Skipulagstillögur liggja frammi á skrifstofu Skagafjarðar við Faxatorg á Sauðárkróki, íanddyri sundlaugarinnar í Varmahiíð og hjá þjónustufulltrúa á skrifstofunni í Miðgarði frá W.mars til 22. apríl 2002. Athugasemdum við skipulagstillögurnar skal skila á skrifstofu Skagafjarðar fyrir 7. maí2001 og skulu þær vera skriflegar. Þeirsem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests teljast samþykkir tillögunni. Skipulagsfulltrúi Skagafjarðar Skagafjörður Útboð Sveitarfélagið Skagafjörður óskar eftir tilboðum í gatnagerð og lagnir í Iðutún og Forsæti, Sauðárkróki. Helstu magntölur eru : Gröftur 3850 m\ neðra burðarlag 4900 m \ steinlagnir 900 m. Útboðsgögn verða seld hjá Stoð ehf. verkfræðistofu aðAðalgötu 21 Sauðárkróki, frá og með föstudeginum 22. mars nk. gegn 2.500.- kr. gjaldi. Frestur til að skila tilboðum er til kl. 1100 föstudaginn 3. apríl nk. á skrifstofu Skagafjarðar við Faxatorg Sauðárkróki. Verklok eru áætluð 21. júní 2002.

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.