Feykir - 19.06.2002, Blaðsíða 7
22/2002 FEYKIR 7
Frá afhcndingu lionsbol-
anna í Árskóla. Á efri mynd-
inni eru þeir Sigmundur
Pálsson og Sveinn Sverris-
son frá Lionsklúbbi Sauðár-
króks að afhenda nemend-
um boli og á neðri mynd-
inni er lionsfólkið í hópi
nemenda. Til vinstri eru þær
Aðalheiður Arnórsdóttir og
Margrét Guðmundsdóttir
frá Lionsklúbbnum Björk.
Smáauglýsingar
Vmislegt!
Til sölu tvær dráttarvélar að
gerðinni Zetor 4718 og 5245
4x4 og einnig tvær heytætlur.
Upplýs. i síma 453 6780 Jens,
453 6114 Ómar, eða í 899 2017.
Húsnæði!
Lítil íbúð eða gott herbergi
óskast frá og með 1. júní.
Upplýsingar i sima 862 2180,
íslandsmmótið 1. deild
Sauðárkróksvöllur
Tindastóll - HK
föstudagskvöld kl. 20
Allir á völlinn!
Lionsklúbbamir gefa
7. bekkingum boli
Lionsklúbbamir í Skagafirði og Búnaðarbankinn standa saman
að forvamarverkefni, með því að afhenda sjöundu bekkingum í
grunnskólum í Skagafirði fræðsluefni á margmiðlunardiskum og
einnig fær hver nemandi bol merktan þessu vímuvamarátaki.
Þetta er þriðja árið sem átakið stendur yfir og fer afhending bol-
anna fram á vorin í tengslum við vímuvamardag lions, sem er í
maí.
Mynimar em frá því þegar fulltrúar ffá Lionsklúbb Sauðárkróks
og Lionsklúbbnum Björk komu í heimsókn í Árskóla fyrir
skömmu og afhentu bolina, og var þeim vel tekið af nemendum.
Freestyle og funknámskeið
í sumar mun Yesmine Ols-
son dansari og líkamsræktar-
þjálfari halda námskeið í
Freestyle- og fúnkdansi um
land allt. Daganna 27. til 29.
júní verður hún með námskeið
í íþróttahúsinu Blönduósi.
Námskeiðið er ætlað fyrir böm
og unglinga en Yesmine hefur
áralanga reynslu sem dans-
kennari, dansari og danshöf-
undur bæði hér heima og er-
lendis.
Þátttakendum verður skipt í
tvo hópa og er miðað við börn
tólf ára og yngri og unglinga
þrettán ára og eldri.
Mun Yesmine einnig halda
fyrirlestur í íþróttahúsinu
fimmtudagskvöldið 27.júní kl.
20 þar sem hún ijallar um
hreyfingu, mataræði og hvatn-
ingar, allir em velkomnir á fyr-
irlesturinn og aðgangur er ó-
keypis.
Yesmine hefiir meðal annars
unnið fýrir heimsfræga lista-
menn eins og Backstreetboys,
Jonestown og Skatman John
ásamt því að hafa samið dans-
inn og dansað við lagið Angel
sem var framlag íslendinga í
Eurovision keppninni í fyrra.
Undanfarið hefur hún kennt
dans í Kramhúsinu, i World
Class og fyrir fimleikadeild
Armans í Reykjavík.
Allir þátttakendur fá gefins
bol. Skráning og allar nánari
upplýsingar í síma 692 1313.
(fréttatilkynning)
Bændur!
Tilboðsverð á girðingarstaurum.
Upplýsingar í síma 892 8012.
Vélaþjónustan Messuholti
Utboð
Skagafjörður
Firmakeppni Léttfeta
Hestamannafélagið Léttfeti
hélt sína árlegu firmakeppni
mánudaginn 20. maí. Alls tóku
44 fyrirtæki þátt í keppninni. Sá
háttur var hafður á í tilefni kosn-
inga að frambóðendur til sveitar-
stjómar í Skagafirði vom fengn-
ir til dómstarfa og fórst það vel
úr hendi. Þetta voru Gunnar
Bragi Sveinsson af b-lista, Gísli
Gunnarsson af d-lista, Pálmi
Sighvatsson af f-lista, Snorri
Styrkársson af S-lista og Guðrún
Sigurbjörg Guðmundsdóttir af
U-lista.
Helstu úrslit:
Barnaflokkur
1. Vinnuvélar Sigbj. Skarp.
Skapti Ragnar Skaptason á Nátt-
hrafiii 16 v.
2. Friðrik Jónsson sf. Þórey Elsa
Magnúsd. Pinna 8 v.
3. Ólafshús, Sigurlína Erla
Magnúsd. Hekla 9 v.
4. Tengill, Hallffiður Óladóttir,
Loftur 12 v.
5. Skagfirðingabúð, Ingunn
Kristjánsdóttir, Ylrækt 9 v.
Unglingaflokkur
1. K-Tak, Guðrún Kristjánsd.
Gunnar 11 v.
2. Hrossarætkarbú Símonar
Ketu, Bjöm J. Steinarsson, Prins
6 v.
3. VIS, Óskar I. Magnússon,
Prins 6 v.
4. Sjóvá-Almennar, Jón Kol-
beinn Jónsson, Grettir 6 v.
5. Suðurleiðir, Jónína Róberts-
dóttir, Hylling 7 v.
Kvennallokkur
1. Vélaverkstæði KS, Amdís
Brynjólfsd, ívan 12 v.
2. Steypusögun og kjamaborun
KO Viðvík, Aníta Margrét Ara-
dóttir, Sunna 9 v.
3. Steypustöð Skagafjarðar,
Hildur Cleassen, Muggur 8 v.
4. Fiskiðjan Skagfirðingur,
Camilla Sorensen, Nýjung 7 v.
5. Bifreiðaverkstæði KS, Inga
Valdís Magnúsd., Gjafar 7 v.
Karlaflokkur
1. Verslunin Eyri, Bjarni Jónas-
son, Þyrill 8 v.
2. Leiðbeiningamiðstöðin,
Magnús B. Magnússon, Stakkur
7 v.
3. Vélsmiðja Skr., Skapti Stein-
bjömsson, Spönn 7 v.
4. Bústaður, Páll Friðriksson,
Kistur 7 v.
5. Feykir, Helgi Friðriksson,
Léttfeti 14 v.
Norðurgarður - þekja og lagnir
Hafnarstjórn Skagafjarðar óskar eftir tilboðum í
steypu á þekju og rafbúnaðarhúsi á Norðurgarði ásamt
lagningu ídráttarröra og vatnslagna.
Helstu verkþættir eru:
Steypt þekja: 3200 m2,
ídráttarrör fyrir raflagnir: 340 m,
Vatnslagnir: 120 m,
Rafbúnarhús: 1 stk.
Verkinu skal lokið eigi síðar en 20. september 2002.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofú Skagafjarðar
og skrifstofú Siglingastofúunar, Vesturvör 2, Kópavogi,
frá miðvikudeginum 19. júní 2002, gegn 5.000 kr.
greiðslu.
Tilboð verða opnuð á sömu stöðum þriðjudaginn 2.
júlí 2002 kl. 11,00.
Hafnarstjórn Skagafjarðar.