Feykir - 19.06.2002, Blaðsíða 8
19. júní 2002, 22. tölublað, 22. árgangur.
Sterkur auglýsingamiðill
s: 453 6622
Þegar stúlkurnar í unglingavinnunni gróðursetja við Kirkjutorgið á Króknum finnst
mörgum að sumarið sé komið. Veðrið síðustu dagana hefur þó ekki undirstrikað það.
Fimm tófur skotnar í varp-
löndum í Haganesvík
Alltaf er talsvert um að tófa
og minkur vinni tjón í æðarvörp-
um í Skagafirði á vorin. A dög-
unum skaut Jón Númason refa-
skytta ffá Þrasastöðum í Fljót-
um, fimm tófúr og einn mink í
æðarvörpum við Haganesvík,
þrár tófur fyrri nóttina og tvær
þær seinni. Minkurinn varbúinn
að eyðileggja 31 hreiður og
Tvö alvarleg slys urðu í urn-
dæmi lögreglunnar á Blöndu-
ósi á þjóðhátíðardaginn, þar af
annað dauðaslys. Ökumaður
bíls á Kjalvegi missti stjórn á
bílnum þegar ekið var framhjá
Blöndulóninu, með þeim af-
leiðingum að bíllinn lenti út í
lóninu og fjórir af fimm í bíln-
um létust. 1 bílnum voru kín-
verskir borgar sem búið hafa
hér á landi í nokkur ár.
Þá varð bílvelta í Botna-
drepa sex kollur. Jón á Þrasa-
stöðum segir minkinn mun meiri
skaðvald en tófúna, drepa á einni
nóttu það sem tekur tófúna tvær
til þrjár nætur.
Jón er refaskytta á Haganes-
víkursvæðinu, inn að Stáfánni
og ffam á Flókadalsaffétt. Hann
segir að ekki sé útlit fyrir að meira
sé um tófú á svæðinu núna en
staðabrekkunni að morgni
þjóðhátíðardagsins. Ungt fólk á
suðurleið ók út af veginum,
með þeint afleiðingum að bíll-
inn valt út í skoming ofan veg-
ar. Talsverð slys urðu á fólki og
var tvennt flutt með sjúkrabíl
til Akureyrar.
Þá urðu um helgina tvö
önnur umferðaróhöpp í Langa-
dal, en í þeim urðu ekki alvar-
leg slys á fólki.
síðustu árin, og merkir það á því
að núna hefúr hann ekki fúndið
neina tófú á greni, er búin að
leita Bakkana við Reykjarhólinn
inn af Stáfánni, í Barðinu milli
Fljótadalanna og inn á Bmnnár-
dal, en á eftir að leita á afféttinni.
í fyrra vann Jón þrjú greni og
skaut þijú dýr í vörpunum.
Aðspurður segir Jón Núma-
son og vargurinn valdi alltaf
miklu tjóni í vörpunum en sem
betur fer hafi honum tekist að
halda minknum niðri við vörpin,
en hann hefúr minkahund sér til
aðstoðar við það.
„Það er mun meira af mink
en menn gera sér almennt grein
fyrir. Eg gekk t.d. niður með
Fljótaánni dagpart um daginn,
ffá Skeiðsfossvirkjun og niður
að Fljótabrúnni við Ketilás. Ég
vann á þessu svæði 22 dýr, þrjár
læður með hvolpa.” Jón segir
mjög misjafnt með fjölda dýra á
tilteknum svæðum. 1 Austur-
Fljótum hafi ekkert dýr unnist í
fyrra, en nú sé búið að vinna tvö
dýr og svæðið ekki fúllleitað.
Dauðaslys við Blöndu
Hitaveitulögn á
Blönduósi og Hólum
Á fyrsta fúndi bæjarstjómar
Blönduóss eftir kosningar,
þriðudaginn 11. júní, var geng-
ið frá útboðsverki, hitaveitu-
lögn í hesthúsahverfið Arnar-
gerði. Veitustjóm hafði fjallað
um málið fyrir kosningar og
þar skoraði meirihluti nefhdar-
innar á bæjarstjóm að ganga til
samninga við næstlægsta bjóð-
anda, með hagsmuni bæjarins í
huga. Bæjarstjóm tók ekki á-
skorunni og skaut málinu til
frekari umfjöllunar í bæjarráði.
Endalok málsins urðu þau
að lægsta tilboðinu var tekið,
ffá Vinnuvélum Símonar
Skarphéðinssonar á Sauðár-
króki, að upphæð 1,735 millj-
ónir, sem er 62,22% af kostn-
aðaráætlun. Næstlægstir vom
Lagnaverk ehf./Eik elif. með
72,85% og Pípulagnaverktakar
buðu 3,333 milljónir eða
119,49%.
Símon Skarphéðinsson hef-
ur unnið mikið fyrir Hitaveitu
Skagafjarðar á undanförnum
árum, og er reyndur verktaki.
Hann var einnig með lægsta
tilboð í endumýjun hitaveitu-
lagnar ffá Reykjum í Hjaltadal
til Hóla, sem Hitaveita Hjalta-
dals bauð út. Sjö aðilar buðu í
og var tilboð Vinnuvéla Sím-
onar upp á rúmar fimm millj-
ónir eða rúmlega 60% af
kostnaðaráætlun. Næstlægsta
tilboð var ffá Steypustöð
Skagafjarðar um milljón hærra
en það lægsta.
Aðspurður sagði Símon
Skarphéðinsson að verkefna-
staðan væri allgóð i sumar hjá
fyrirtækinu. Hann áætlar þó
ekki lengri tíma í verkið í
Hjaltadalnum er þtjár vikur og
tvær vikur i að koma hitaveit-
unni í hesthúsahverfið á
Blönduósi.
Gott atvinnuásand og
bjart útlit við Blöndu
„Við lögðum i kostnaðar-
samar framkvæmdir á síðasta
kjörtímabili og þess vegna juk-
ust skuldimar eitthvað, auk þess
sem fólksfækkun orsakaði
minnkandi tekjur bæjarins. En
við höfúm verið að þrepa okkur
niður og bæta skuldastöðuna”,
segir Ágúst Þór Bragason forseti
bæjarstjómar Blönduóss. Að-
spurður sagði Ágúst Þór að at-
vinnuástandið á Blönduósi væri
gott. Atvinnuleysi nánast ekki til
og útlitið því nokkuð bjart.
Á fyrsta fundi bæjarstjómar
Blönduóss eftir kosningar var
tekinn fyrir ársreikningur
Blönduósbæjar fyrir síðasta ári.
Afs því tileftii lagði nýi meiri-
hlutaflokkurinn á Blönduósi
fram eftirfarandi bókun: ,Á-list-
inn lýsir yfir miklum vonbrigð-
um með hvemig fjármál
Blönduósbæjar hafa þróast á þvi
kjörtímabili, sem nú er að ljúka.
Á-listinn telur að taka þurfi upp
vandaðri vinnubrögð t.d. þegar
ráðist er í ffamkvæmdir á veg-
um bæjarfélagins. Þá er nauð-
synlegt að bæjarráð hafi góða
yfírsýn yfír ýmsar deildir bæjar-
félagsins, þannig að þær fari
ekki ffam úr fjárhagsáætlunum,
eins og þær em á hveijum tírna.
Á-listinn mun að fúllum heil-
indum taka þátt í þeirri vinnu á
nýju kjörtímabili”, segir í
bókunni sem Valdimar Guð-
mannsson lagði ffam fyrir hönd
Á-listans.
...bílar, tryggingar,
bækur, ritföng,
framköllun, rammar,
tímarit, ljósritun,
gjafavara...
BÓKABtJÐ
BRYWJABS
SUÐURGÖTU 1 SÍMI 453 5950
Kodak Pictures
Flísar, flotgólf
múrviðgerðarefni
Aðalsteinn J.
Maríusson
Sími: 453 5591
853 0391 893 0391