Feykir


Feykir - 02.10.2002, Qupperneq 2

Feykir - 02.10.2002, Qupperneq 2
2 FEYKIR 33/2002 Orlofshús afhent í Varmahlíð Æfingar á haustverkefni Leikfélags Sauðárkróks eru komnar vel af stað. Það er barnaleikri- tið Blái hrötturinn, gert eftir sögu Andra Snæs Magnasonar, sem fékk á sínum tíma íslensku bókmenntaverðlaunin, í tlokki barnabóka, og hefur sagan öðlast frægð út um lönd og fengið þar verðlaun. Leikritið var sýnt við miklar vinsældir í Þjóðleikhúsinu. Það er Þröstur Guðbjartsson sem leikstýrir hjá LS. Frumsýning er á döfinni 19. október. Þret- tán leikarar taka þátt í sýningunni og hópur fólks sem vinnur að uppfærslunni. Nánar verður vikið aö Bláa hnettinum hjá LS þcgar líður að frumsýningu.. Iðnsveinafélag Skagafjarðar er fyrsta stéttarfélagið sem kaup- ir hús í nýja orlofshúsahverfinu í Varmahlíð. Húsið sem er annað tveggja er reist hafa verið í ný- skipulögðu hverfi í landi Reykj- arhóls var afhent sl. laugardag. Páll Sighvatsson formaður Iðnsveinafélagsins tók við lyklunum úr hendi Knúts Aad- negaard framkvæmdastjóra Orl- fofshúsa í Varmahlíð, sem er fé- lag nokkurrar byggingarfyrir- tækja á Sauðárkróki sem byggja húsin. Páll sagði að þrennar á- stæður væru fyrir því að félagið réðst í kaupin. í fyrsta lagi að gefa félagsmönnum kost á því að eyða fríum við orlofsdvöl á heimaslóðum, í öðru lagi að sfyðja við uppbyggingu orlofs- húsabyggðar í Skagafirði og síð- ast en ekki síst þá nytu félags- menn þessa ffamtaks með því að hafa atvinnu af uppbyggingu or- lofshúsanna. í leiðinni kom Páll á ffamfæri þakklæti til allra þeirra sem komið hafa að málinu. Byggð voru fjögur orlofshús í sumar og þrjú á síðasta ári. Fimm húsanna eru á skipulögðu svæði neðan Víðimels. Knútur Aadnegaard sagði að fullur hug- ur væri í mönnum að halda upp- byggingunni áffam næsta sumar og verið væri að kanna mögu- leika til fjármögnunar frekari ffamkvæmda. Orlofshúsin í Varmahlíð eru mjög vönduð, rúm og góð, og aðstaða öll hin besta, meira að segja heitur pottur við húsin. Tjaldstæðismál endurvakin Stjórn Iðnsveinafélags Skagafjarðar ásamt þeini Snorra Birni Sigurðssyni og Knúti Aadnegaard frá Orlofshúsum til hægri. Frá vinstri talið: Páll Sighvatsson, Guömundur Svav- arsson, Hjörtur Elefsen og Björgvin Sveinsson. Raflagnir við Sauðárkrókshöfn Tilboð langt undir kostnaðaráætlun Tjaldstæðismál á Sauðár- króki hafa off borið á góma, einkum vegna kvartana sem borist hafa ffá gestum sökum ó- næðis af umferð á Skagfirð- ingabraut. Ein hugmynd hefúr kannski komið upp oftar en aðr- ar varðandi nýtt tjaldstæði, þaö er staðsetning þess við Áshildar- holtsvatn og var þessi hugmynd m.a. nefnd í ffamtíðarhugmynd- um um Sauðárkrók sem festar voru á blað á affnælisári. Gunn- ar Bragi Sveinsson oddviti ffamsóknarmanna í sveitar- stjórn bryddaði upp á þessu máli að nýju á fúndi skipulags- og bygginganefndar nýlega. Tillaga Gunnar Braga er eft- irfarandi: „Tæknideild Sveitar- félagsins Skagafjarðar verði falið að undirbúa hönnun og gera verkáætlun að nýju tjald- svæði við Áshildarholtsvatn við Sauðárkrók. Samhliða hönnun og gerð áætlana vegna tjald- svæðis við Sauðárkrók verði lagt mat á nauðsynlegar fram- kvæmdir við önnur tjaldsvæði í Skagafirði og þeim raðað í ffamkvæmdaröð”. Með tillögunni lagði Gunn- ars Braga ffam efúrfarandi greinargerð. „Lengi hefúr verið rætt um það óffemdarástand sem er varðandi tjaldsvæði á og við Sauðárkrók. Hefúr það ver- ið álit flestra að núverandi stað- setning henti ekki. Því er lagt til í tillögu þessari að tjaldstæðinu verði fundinn nýr staður í fal- legu umhverfi við Áshildar- holtsvatn. Lagt er til að undir- búningur verði þegar hafinn svo unnt sé að taka tillit til þessa verkefnis við gerð fjárhagsáætl- unar. í aðalskipulagi er gert ráð fyrir tjaldsvæði á fyrmefndu svæði svo ekki er verið að hverfa ffá gerðum samþykktum. Ekki þarf að fjölyrða um þær kröfúr sem nútímaferðamað- urinn gerir en meðal þess setn bestu tjaldsvæði landsins bjóða uppá er þjónusta fyrir húsbíla; rafinagn, losun sorps oþh„ bað- aðstaða, þvottaaðstaða ásamt aðstöðu til að elda mat (grilla) og þvo leirtau. Einnig verður krafan um fallegt og ffiðsamt umhverfi með afþreyingu fyrir böm og fúllorðna sífellt hávær- ari. Þá er nauðsynlegt að leggja mat á ffamkvæmdaþörf við önnur tjaldsvæði í Skagafirði því það hlýtur að vera markmið okkar að bjóða uppá fyrsta flokks aðstöðu og vera þannig þátttakendur í samkeppninni um ferðamanninn.” Tillögunni var vísað til gerðar fjárhagsáætlun- ar. Á fúndi samgöngunefndar sl. föstudag voru opnuð tilboð í raflagnir við Sauðárkrókshöfn. Tvö tilboð bámst, ffá Rafsjá og Tengli. Tilboð lægstbjóðanda, Rafsjár, var aðeins 63% af áætlun og tilboð Tengils litlu hærra Kostnaðaráætlun var ríflega 4,4 millj. og vekur athygli hve bæði tilboðin voru langt undir kostnaðaráætlun. Endurspeglar það kannski ekkert alltof bjart útlit í atvinnumálum iðnað- armanna á svæðinu. Þá kom fram á fúndinum tillaga um að snjómokstur á safn- og tengivegum í héraðinu verði með sama hætti og á síðasta ári. Nýjar lánareglur hjá Byggðastofnun Á fúndi Byggðastofnunar 19. ágúst sl. voru samþykktar nýjar lánareglur stofn- unarinnar. Þær felast í því að stjórn Byggðastofnunar hefúr veitt forstjóra og lánanefúd undir forsæti hans umboð til að fjalla um og afgreiða lánaerindi, fjárhags- legar beiðnir og önnur fyrirgreiðsluerindi. Lánanefnd er skipuð forstjóra, for- stöðumanni fyrirtækjasviðs, forstöðu- manni lögffæðisviðs og þeim starfsmanni sem fjallaði um viðkomandi erindi. Auk lánamála fjallar lánanefúd um erindi sem varða sfyrki, hlutafé, veð, skuldbreyting- ar, niðurfellingar, fymingar og um niður- fellingu afgreiðsluloforða og innheimtu- mál. Lánanefnd gætir þess að öll erindi sem hún fær til umfjöllunar hljóti með- ferð í samræmi við lög, reglur og góða stjómsýsluhætti. Lánanefnd afgreiðir erindi allt að 30 milljónir króna, enda krefjist erindi vara- sjóðsframlags sem ekki er hærra en 12 millj. kr. Lánanefúd hefúr einnig heimild til að ákveða endanlega afgreiðslu erind- is. Umsækjenda er heimilt að skjóta á- kvörðun lánanefúdar til stjómar. Lána- nefndin gerir tillögur til stjómar í stærri lánamálum. JL ö ááð fréttablað á Norðurh indi vestra Kemur út á miðvikudögum. Útgefandi Feykir hf. Hermannsson, SigiuðurÁgiistssonogStefánÁmason. Skrifstofa: Ægisstíg 10, Sauðárkróki. Póstfang: Box4. Áskriftarverð 190 krónur hvert tölublað með vsk. 550 Sauðárkróki. Símar: 453 5757 og 453 6703. Lausasöluverð: 200 krónur með vsk. Setning og Farsími 854 6207. Netfang: feykir @ krokur. is. umbrot: Feykir. Prentun: Hvítt & Svart hf. Feykir á Ritstjóri: Þórhallur Ásmundsson. Blaðstjóm: Jón F. aðild að Samtökum bæja- og héraösf réttablaða. Hjartarson, Guðbrandur Þ. Guðbrandsson, Sæmundur

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.