Feykir - 16.07.2003, Blaðsíða 7
25/2003 FEYKIR 7
Eitt ár í Landsmótið
Smáauglýsingar
Ýmislegt!
Upplýsingar í síma 864 8445.
Til sölu MMC Lancer
nýskráður sept. 2000, ekinn
39.000 km. Upplýsingar í síma
Um þessar mundir er ná-
kvæmlega eitt ár í 24. Lands-
mót UMFÍ sem haldið verð-
ur á Sauðárkróki dagana 8. -
ll.júlí 2004.
Landsmót UMFÍ er stærsta
íþróttahátíð sem haldin er á
landinu hveiju sinni og við
hana munu tengjast fjölmargir
viðburðir. Stefnt er að því að
hér verði fjölskylduhátíð þar
sem íþróttir verða i fyrirrúmi
en þar sem allir nrunu fmna
eitthvað við sitt hæfi í fjöl-
breyttri dagskrá afþreyingar og
skemmtunar.
Áætlanir ganga út frá því að
um 15.000 manns muni sækja
okkur heim. Þó svo að við
Skagfirðingar séum gestrisnir
og tökum ætíð vel á móti gest-
um okkar er þessi fjöldi svo
mikill að sérstakrar skipulagn-
ingar er þörf. Það þarf að
huga að mörgu, gistingu,
snyrtiaðstöðu, tjaldsvæði, bíla-
stæðum ( gert er ráð fyrir að
hingað komi urn 5000 bílar ),
matsölu, löggæslu, læknaþjón-
ustu, og svo að sjálfsögðu öll
íþrótta- og afþreyingardag-
skráin.
Landsmótið sjálft hefst á
fimmtudegi, en setningarat-
höfnin verður föstudagskvöld-
ið 9. júlí, áætlað er að mótinu
1
r & L
verði slitið um rniðjan dag á
sunnudegi.
Eins og ég sagði hér á und-
an er að miklu að hyggja þeg-
ar svo stór viðburður er
ffamundan og margar hendur
þurfa að koma að málum.
Landsmótsnefnd hefúr starfað
um nokkurt skeið en hana
skipa effirtaldir; Bjami Jóns-
son, formaður, Haraldur Þór
Jóhannsson, Páll Ragnarsson,
Hjalti Þórðarson, Svanhildur
Pálsdóttir, Hildur Aðalsteins-
dóttir, Sæmundur Runólfsson
og Bjöm B. Jónsson. Lands-
mótsnefnd hefúr opnað skrif-
stofú að Víðigrund 5 á Sauðár-
króki og er fólk hvatt til að líta
við og spjalla.
Keppnisgreinar á lands-
mótinu verða líkast til á milli
30 og 40 talsins og einnig
verða nokkrar sýningagreinar
sem ekki munu telja til stiga.
íþróttamannvúki okkar verða
fúllnýtt sem og skólar.
Landsmót sem þetta er ffá-
bær vettvangur til að kynna
Sauðárkrók og Skagafjörð all-
an og því er afar brýnt að
Skagfirðingar taki höndum
saman og vinni vel að því
verkefni sem framundan er.
Gerum 24. Landsmót
UMFÍ sem glæsilegast.
Ómar Bragi Stefánsson
framkvæmdastjóri.
Til sölu Nissan Sunny SLX 899 0924.
árg. ‘92, ekinn 57.000 km.
70 ára afmæli
Pálmi Jónsson verktaki Hásæti 7 b Sauðárkróki
verður sjötugur 20. júlí. Pálmi og Edda bjóða vinum
og vandamönnum til létts kvöldverðar í Ólafshúsi
laugardaginn 19. júlí kl. 20.00.
Áskrifendur góðir!
Munið að greiða seðlana fyrir
áskriftargj öldunum.
Sími Feykis er 453 5757
Frábær árangur hjá Gauta
Gauti Ásbjömsson úr Tindastóli setti
bæði drengja- og ungkarlamet í stangastökki
á Meistaramóti íslands í fijálsum íþróttum
sem ffam fór í Reykjavik um helgina. Gauti
tvíbætti metið, sem hann átti sjálfúr fyrir,
fyrst um átta sentimetra, í 4,20, og síðan í
4,32, og féll þá níu ára gamalt ungkarlamet.
Gauti sigraði einnig í tveimur öðrum
greinum á mótinu, hástökki og þrístökki, og
varð í öðru sæti í þrem greinum, 200 og 400
metra hlaupi og langstökki. Þetta er ffábær
árangur hjá Gauta og em nú augu manna far-
in að beinast að honum sem efnilegum tug-
þrautamianni. Aðspurður sagði Gauti að það
kæmi alveg til greina að hann reyndi fyrir sér
í þrautinni í ffamtíðinni, en hann er aðeins 18
ára gamall.
MARKAÐUR & BRYGGJUBALL Á KRÓKNUM
ÞAÐ VERÐUR HELLINGUR UM AÐ VERA LAUGARDAGINN 19. JÚLÍ Á SAUÐÁRKRÓKI
Föstudagur 18. júlí
SAFNAHÚS
kl. 20:30
Dagskrá um Sigurð málara
Guðmundsson
AÐALGATAN
Papamir á Sport-Bamum
Laugardagur 19. júlí
SAUÐÁRKRÓKSHÖFN
kl. 8:00
Fánar dregnir að húni
AÐALGATAN
kl. 14:00
Markaðsdagur á Sauðárkróki
Islandsmót í skutlukasti
Kaffi Krókur, Ólafshús,
Sport-Barinn og Hótel Tindastóll
með veitingar
Minjahúsið verður opið
Mini-golf á götunni, ýmsar
þrautir og skemmtiatriði
Á Kaffi Krók verður
Ijósmyndasýning og sagðar
verða sannar og hreyfðar sögur
af Króknum
SAUÐÁRKRÓKSHÖFN
kl. 18:00 -17:00
Dorgveiði - veglegir vinningar
Aldursskipt kapphlaup á
hafnargarði
Tívolí á bryggjunni
SAUÐÁRKRÓKSHÖFN
kl. 16:00
Dögun, Fiskiðjan Skagfirðingur
og Hólaskóli kynna starfssemi
sína og gefa gestum kost á að
smakka á framleiðslunni
SKAGAFJÖRÐUR
kl. 17:00
Skemmtisigling um Skagaljörð
með Eyjaskipum
SAUÐÁRKRÓKSHÖFN
kl. 20:00
Grillaö á höfninni
Bryggjuball með Sixties
og jafnvel fleimm
Dansaö með Loga
AÐALGATAN
kl. 22:00
Ljóðapartí Nýhils á Kaffi Krók
AÐALGATAN
Sixties á Kaffi Krók
Tónlist í Ólafshúsi
SAUÐÁRKRÓKSHÖFN
kl. 24:00
Flugeldasýning á miðnætti undir
heiðskýrum himni
id
SAUÐARKRÓKSHÖFN
Skagafirði 2003