Feykir


Feykir - 19.11.2003, Page 1

Feykir - 19.11.2003, Page 1
rafsjá hf RAFVERKTAKAR SÉRVERSLUN MEÐ RAFTÆKI SÆMUNDARGÖTU 1 SAUÐÁRKRÓKI Úttekt á húshitunarkostnaði Sauðárkrókur og Laugarbakki koma vel út Hitaveitumar á Laugar- bakka og Sauðárkróki koma mjög vel út í samantekt sem Orkustofnun hefur gert á hús- hitunarkostnaði í landinu. Þar fínna sérfræðingar Orkustofn- unar hitunarkostnaðinn miðað við „staðlaðan” viðskiptavin og gildandi gjaldskrá hita- veitna. Viðmiðunin er 430 rúmmetra hús og stuðst við for- sendur orkuspámefndar til að finna orkuþörf við hitun húsa. Laugarás á Suðurlandi er lægstur í athuguninni með 16,7 þúsund á ári. Þar næst Laugar- bakki með 28,7 þús., þá Sel- tjamames með 29,7. Brautar- holt og Flúðir em næst á listan- um með rúmlega 35 þúsund og þá Olafsfjörður með 46,6 þús- und. Þvínæst Sauðárkrókur með 49,4, litlu lægri en Mos- fellsbær sem er með nákvæm- lega 50 þúsund. Orkuverð er enn sem komið er annað í Varmahlíð en á Sauðárkróki og á þessum lista, með 62,2 þúsund og í kringum miðju, á svipuðum slóðum og Akranes, Borgames og Húsa- vík. Hvammstangi er þar litlu ofar með 65,8 og þar nokkm ofar Blönduós með 80,4 þús- und. Siglufjörður er mjög ofar- lega á lista yfír dýmstu veitum- ar, með 91,5 þúsund. En það kostar rúmlega 200% meira að hita upp 150-200 fermetra hús á Siglufirði en á Seltjamamesi, sem eins og áður segir er ó- dýrasta kaupstaðaveita lands- ins. Sjöundu bekkingar í Árskóla lásu fyrir börnin á leikskólunum í tilefni dags íslenskrar tungu. Málþing um fískeldi í Skialdarhúsinu Á annað hundrað mættu Síðastliðinn mánudag var haldin fjölmenn ráðsteífia um framtíð fiskeldis á vegum Hóla- skóla og Fiskiðjunnar Skagfirð- ings. Eysteinn Jónsson aðstoð- N áttúrustofa Norðurlands vestra Stiómin secir af sér Stjóm Náttúmstofú Norður- lands vesta baðst lausnar á dög- unum vegna samstarfsörðug- leika við fostöðumanninn Þor- stein Sæmundsson. Ný stjóm Náttúrustofú var kjörin á fúndi sveitarstjómar 1 síðustu viku. Þeir sveitarstjómarmenn sem tjáðu sig urn málið á fúnd- inum sögðu að vonandi hefði það ekki skaðað Náttúmstof- una hvað stjóm og forstöðu- maður hefðu verið ósamstíga urlands vestra. Tillaga kom um til þessa og friður rnundi nú byggðarráðsmennina Gísla skapast um starfið. Þorsteinn Gunnarsson, Gunnar Braga Sæmundsson forstöðumaður Sveinsson og Bjama Jónsson Núttúmstofú sagði í samtali sem aðalmenn og Bjama Mar- við Feyki að verkefnastaða onsson, Þórdísi Friðbjömsdótt- stofúnnar hefði verið góð fyrir ur og Ársæl Guðmundsson þetta ár, en vildi að öðm leyti sem varamenn. Engar athuga- ekki tjá sig um málin. semdir komu fram og skoðast Lagt var til á fúndi sveitar- stjómin því rétt kjörin, segir í stjómar að byggðaráði verði fúndargerð sveitarstjómar. falin stjóm Náttúmstofú Norð- armaður landbúnaðarráðherra lauk lofsorði á þetta framtak Hólaskóla og Fiskiðjunnar, enda sýnt að fiskeldið væri framtíðin í fiskútflutningi. Á málþinginu töluðu fúlltrú- ar atvinnulífs, stjómsýslu, rann- sóknastolhana og háskóla um þennan mikilvæga málaflokk. Meginniðurstaða ráðstefnunnar var að fiskeldi ætti eftir að vaxa hröðum skrefúm á Islandi, gera mætti ráð fyrir allt að 15 millj- arða gjaldeyristekjum af fiskeldi árið 2014. En þetta mundi ein- ungis takast ef þekking og menntun yrði höfð að leiðar- ljósi. Fram kom að mikilvægt sé að stjómvöld, fyrirtækin og vís- indamenn taki höndum saman um að móta ábyrga stefiiu um uppbyggingu, rekstur og um- hverfismál fiskeldis. Ráðstefnan var haldin í að- stöðu sem verið er að innrétta í húsnæði Fiskiðjunnar Skagfirð- ings sem tekin verður formlega í notkun á næsta ári. Aðstaðan er í gamla Skjaldarhúsinu en þar er orðið mjög rúmgott og vistlegt. Fiskiðjunni voru færðar þakkir fyrir ffamlag fýrirtækisins í þetta verkefni og sagði Þórólfúr Gíslason, sem talaði í forfollum Jóns E. Friðrikssonar að það hefói ekki verið áhættusamt að mati forsvarsmanna fyrirtækis- ins að efna til samstarfs við Hólaskóla, enda skólinn með 900 ára reynslu að baki, en til samanburðar KS aðeins 120 ára. Húsnæðið er á tveim hæðum og verða fiskeldistilraunir á neðri hæðinni en rannsókna- og kennslustofúr á effi hæð, en alls er húsnæðið um 1500 fermetrar og hið glæsilegasta í hvívetna. Að lokinni ráðstefnu þágu gest- ir veitingar í boði Fiskiðjunnar Skagfirðings og Hólaskóla. —ICTcHfÍtf chjDI— Aðalgötu 24 Skr. sími 453 5519, fax 453 6019 • ALMENN RAFTÆKJAÞJÓNUSTA • FRYSTI- OG KÆLIÞJÓNUSTA • BÍLA- OG SKIPARAFMAGN • VÉLA- OG VERKFÆRAÞJÓNUSTA jm bílaverkstæði Sæmundargata lb 550 Sauðárkrókur \ jfcBílaviðgerðir Hjólbarðaviðgerðir Réttingar ^ Sprautun

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.