Feykir - 19.11.2003, Blaðsíða 7
40/2003 FEYKIR 7
Hver er
maðurinn?
Tvær myndir þekktust af
þeim sem birtust í síðasta
myndaþætti. Margir hringdu
vegna myndar nr. 450 sem er
af Guðlaugu Egilsdóttur ífá
Sveinsstöðum og Friðrik Jens
Friðriksson, læknir, þekkti
mynd nr. 451 sem er af
Guðmundi Einarssyni frá Gröf
í Bitrufirði. Þeim
sem gáfu upp-
lýsingar vegna
myndanna eru
færðar bestu þakkir.
Nú eru birtar
myndir sem eru úr
ýmsum áttum. Þau
sem þekkja mynd-
imar eru vinsam-
legast beðin að
hafa samband við
Héraðsskjalasafn
Skagfirðinga í
síma 453 6640.
Mynd nr. 452.
Mynd nr. 454.
Mynd nr. 455.
Tap og sigur í körfuboltanum
Tindastólsmenn biðu lægri hlut gegn liði
Keflvíkinga í Intersport-deildinni í körfubolta í
gærkveldi. Keflavík hafði yfir 30-21 eftir fyrsta
leikhluta en Stólamir gerðu sér lítið fýrir og
jöfhuðu 51-51 og þannig stóð í hálfleik. í þriðja
leikhluta hmndi leikur Tindastóls og gerðu
Keflvíkingar þá 38 stig gegn 13 stigum
Stólanna. Tindastólsmenn löguðu stöðuna í
fjórða leikhluta og urðu lokatölur 101-90 lyrir
Keflavík. Lið Tindastóls er nú í áttunda sæti
deildarinnar með 6 stig eftir 7 leiki.
Tindastólsmenn unnu góðan sigur á nýliðum
Þórs frá Þorlákshöfn í næstsíðustu umferð,
sigmðu þá með 16 stiga mun í leik á Króknum.
Smáauglýsingar
Ýmislegt!
Til sölu kvíga, burðartími
15.des. Upplýsingar í síma 453
8189.
Til sölu Tedi 3 kermvagn,
lítið notaður, sem nýr og tveir
ungbamabílstólar. Allt mjög
vel með farið. Upplýsingar í
síma 453 6686 eða 860 1260
eftir hádegið.
Til sölu Mazda 323 Coupe
árg. ‘94, ekinn 167.000 km.
Nýskoðaður og í góðu standi.
Verð 296.000. Upplýsingar í
síma453 5141 og453 6686.
Ert þú að taka til, em gömlu
LP plötumar þínar lýrir þér.
Ekki henda þeim, ég skal losa
þig við plötumar. Hafið sam-
band við Helga Gunnarsson í
sírna: heima 453-8134, í vinnu
455-6733 eða í GSM 893-
1594.
Áskrifendur góðir!
Munið eftir seðlunum fyrir
ás kr iftargj öldunum!
Vöruflutningar B. Har. ehf.
Borgarröst 1 Sauðárkróki
Ný símanúmer:
892 9224 Jón Ingi
892 2824 Karl
Afgreiðsla Aðalflutninga Rvík 581 3030
Enginn verður straumlaus
með Deta rafgeymum
frá Olís-umboðinu
Gefðu þér tíma
Hversu oft hefur þú ekki óskað þér að þú gœtir bœtt svolitlum auka tíma i
sólarhringinn sem þú hefðir bara fyrirþig. Það vœri gott að sökkva sér igóða
bók, fara i göngutúr með fjölskyidunni, taka 18 holur, eða bara slaka á.
Varðan
Heildarfjármálaþjónusta
með þarfir þínar að leiðarljósi.
Greiðsluþjónusta
Við borgum reikningana
fyrir þig.
Landsbankinn býður þér 3 einfaldar leiðir til að fækka þeim stundum
sem fara í daglegt stress svo þú getir gefiö þér meiri tíma til að gera
eitthvað sem þér finnst skemmtilegt.
Einkabankinn
Öll þín bankaviðskipti á netinu
þegar þér hentar.
Hringdu i sima 560 6000, komdu i nœsta útibú Landsbankans eða kiktu ú www.landsbanki.is
Landsbankinn