Feykir - 24.03.2004, Blaðsíða 7
11/2004 FEYKIR 7
„Silfur hafsins“ frumsýnt
á laugardaginn
Daníei Pétur Daníelsson og Margrét Jónsdóttir í hlutverkum
sínum í afmælisleikritinu „Silfri hafsins“.
Leikfélag Sigluijarðar frum-
sýnir nk. laugardag, 27. mars,
nýtt íslenskt leikrit, Silfur hafs-
ins. Verkið er sérsamið íyrir
leikfélagið í tilefni af affnælis-
hátíðinni um 100 ár frá upphafi
síldveiðanna sem haldin verður
á sumri komanda á Siglufírði.
Ragnar Amalds samdi verkið
og tónlistina gerði Elías Þor-
valdsson. Leikstjórn er í hönd-
um Lindu Maríu Ásgeirsdótt-
ur.
Að sögn Brynju Svavarsdóttur,
fonnanns leikfélagsins, sér
heimafólk um allt sem við-
kemur uppsetningu leikritsins,
einungis leikritunin er gerð af
utanaðkomandi aðila. Leikarar
í verkinu eru 17 og er sá yngsti
11 ára. Ovenju margir byijend-
uremmeðað þessu sinni og er
það vel að leiklistaráhugi hefur
aukist. Alls koma um 30
manns að uppfærslunni. Sýn-
ingum lýkur svo um páskana
enein aukasýning verður á há-
tíðinni í sumar. Upppantað er á
frumsýninguna en það hefur
ekki gerst áður að miðar séu
uppseldir áður en auglýst er.
Hægt er að panta miða á næstu
sýningar á Kaffi Torgi i síma
467 2000 eða hjá Brynju í síma
866 1269.
Þá vill Brynja koma á ffamfæri
þakklæti til Sparisjóðs Siglu-
fjarðar og Verkalýðsfélagsins
Vöku en leikfélagið fékk út-
hlutað úr menningarsjóði þess-
ara aðila auk þess sem Siglu-
fjarðarkaupstaður hefúr alltaf
stutt dyggilega við bakið á fé-
laginu.
Smáauglýsingar
Húsnæði!
Fjögurra manna fjölskylda
óskar effir 3-4 herbergja íbúð
eða húsi til leigu, ffá og með 1.
júlí. Uppl. í síma 692 6217 eða
847 9179 effirkl. 20.
Aðalfundur!
Aðalfúndur Skotfélagsins
Osmanns verður haldinn í
verknámshúsi FNV, fostu-
daginn 26 mars, kl. 16.30.
Dagskrá: venjuleg aðalfundar-
störf.
Borgara
fundir
n
Skagafjörður
Varmahlíð - Hótel Varmahlíð
þriðjudaginn 30. mars kl. 20:30
Sauðárkrókur - Bóknámshúsið
fimmtudaginn 1. apríl kl. 20:30.
Kynning á málefnum sveitarfélagsins;
fjármál, menningarhús, sorpurðun,
íþróttaIeikvangur o.fl.
Fyrirspurnir og umræður.
SveitarstjórnarfulItrúar verða á fundunum
og svara fyrirspurnum.
Sveitarstjórn Skagafjarðar.
Ibúasamtökin í Varmahlíð.
Innilegar þakkir fyrir
auðsýnda samúð við andlát
og útför ástkærrar
eigmkonu núnnar, móður,
tengdamóður, ömmu og
langömmu
Hildar Kristjánsdóttur
Lundi, Varmahlíð, Skagafirði
Sérstakar þakkir til starfsfólks hjúkrunarheimilisins
Sunnuhlíðar
Sigurpáll Ámason
Kristján Páll Sigurpálsson Sigríður Halldórsdóttir
Sigurbjörg Sigurpálsdóttir
Kolbrún Sigurpálsdóttir Freysteinn Sigurðsson
Sigurlaug Sigurpálsdóttir Sigurjón P. Stefánsson
Ámi Baldvin Sigurpálsson Harpa Jóhannsdóttir
bamaböm og bamabamaböm
Sumardvalir barna
Barnaverndarnefnd Skagafjarðar, sem starfar í samvinnu
beggja sveitarfélaganna í héraðinu, minnir á að skv. 86. og
91. greinum barnaverndarlaga nr. 80/2002 skulu þeir sem
óska eftir að taka barn til sumardvalar á einkaheimili gegn
gjaldi, allt að þrjá mánuði yfir sumartímann, sækja um leyfi
til barnaverndarnefndar í heimilisumdæmi sínu. Óheimilt er
að taka barn til sumardvalar gegn gjaldi nema hafa fengið
Skagafjörður
slíkt leyfi.
Upplýsingar
gefur sviðsstjóri
Fjölskyldu- og
þjónustusviðs
í síma
455 6000.
AÐALFUNDUR
Húsnæóissamvinnufélags Skagafjarðar (HSFS)
Og við skulum ekki gleyma
því, að flestöll þorpin í landinu
og kaupstaðimir hafa byggst
upp vegna sjávargagnsins,
hinnar frjálsu sjósóknar. Sú
upp-bygging hefði aldrei getað
átt sér stað við skipulag ríkj-
andi kvótakerfis, sem endar að
öllum likindum með því að
skrifstofú-sægreifar i Reykja-
vík munu eiga allan fiskinn og
nota húskarla út um landið til
að veiða hann fyrir sig.
Varla er það framtíðartil-
högunin sem menn vilja sjá og
fúll þörf er á því að menn al-
mennt geri sér grein fyrir því
inn á hvaða veg málum hefúr
verið komið. Þróunin má ekki
leiðast af yfirgnæfandi græðg-
issjónarmiðum sem sannarlega
hafa verið og eru skammsýn og
skemmandi með tilliti til þjóð-
legrar velferðar.
Rúnar Kristjánsson.
Aðalfundur HSFS vegna áranna 2002 og 2003
verður haldinn á Ströndinni við Sæmundargötu
þriðjudaginn 13. apríl kl. 17:00.
Dagskrá skv. 1 5. gr. samþykkta félagsins.
Stjórn HSFS