Feykir


Feykir - 29.09.2004, Page 2

Feykir - 29.09.2004, Page 2
2 FEYKIR 33/2004 Atvinnu og ferðamálanefhd Vill Náttúrugripasafii íslands í Skagaljörö Atvinnu- og ferðamála- nefnd Sveitarfélagsins Skaga- Qarðar hefur sent bréf til Menntamálaráðherra og Um- hverfisráðherra þar sem óskað er eftir viðræðum um upp- byggingu á Náttúrugripasafhi Islands í Skagafirði. Nefndin telur að Náttúm- gripasafn íslands myndi sóma sér vel í héraðinu og slík stað- setning myndi verða lyftistöng fyrir starfsemi safnsins og það starf sem er unnið á sviði nátt- úruffæða í Skagafirði. Skagafjörður býr af fjöl- skrúðlegri náttúm og nærfær- inni nýtingu hennar. Líta má á menningu og náttúm Skaga- fjarðar sem eina órofa heild svo mjög hefúr mannlífið markast af legu og náttúmauð- lindum héraðsins. Óvíða á ís- landi em stundaðar eins víð- tækar rannsóknir á náttúm ís- lands og í Skagafirði. Hóla- skóli, háskólinn á Hólum og Norðurlandsdeild Veiðimála- stofhunar hafa byggt upp öfl- ugt alþjóðlegt rannsóknasam- starf á sviði náttúmffæða og Náttúmstofa Norðurlands vestra er staðsett í Skagafirði á- samt náttúrugripasafhi. Skag- firðingar hafa það að markmiði að byggja Skagafjörð enn frek- ar upp sem miðstöð rannsókna, mennta og þekkingar um nátt- úm landsins sem þjóni lands- mönnum öllum. Auglýsið í Feyki Tímamót í sögu Feykis Feykir kom fyrst út 10. apríl 1981 og er því á sínu 24. starfsári. Þórhallur Ásmunds- son lætur nú af störfúm eftir farsælt og samfellt starf í 16 ár og lýkur þar með sjálfstæðum kafla í sögu Feykis. Vom hon- um þökkuð dugnaðarstörfin á nýhöldnum aðalfúndi en þetta blað er það síðasta sem hann ritstýrir. I nýja blaðstjóm vom kos- in: Ámi Gunnarson, formað- ur, Guðbrandur Þorkell Guð- brandsson varaformaður, Áskell Heiðar Ásgeirsson rit- ari og Herdís Sæmundardóttir og Jón Friðberg Hjartarson meðstjómendur. Ákveðið er að Ámi Gunnarsson muni rit- sýra næstu blöðum svo ekki rofnar samfellan í útgáfúnni. Er það mikið ánægjuefni gömlum brýnum Feykis að svo fari. Em miklar vonir bundnar við aðkomu hinna nýju liðsmanna blaðstjómar- innar sem munu kappkosta að Feykir verði um ókomna framtíð metnaðarfúllt óháð fréttablað fyrir byggðimar á Norðurlandi vestra. Það yrðu mikil umskipti ef ekki tækist að standa undir blaðaútgáfú í þeim landshluta þar sem prentiðn á sér svo ævafomar rætur. Verður nú blásið til nýrrar sóknar og blaðið eflt enn frekar af vinnufúsum höndum sem komnar em í lið- sveit Feykis. Jón F. Hjartarson. Óvissa í körfuboltanum Talsverð óvissa hefúr ríkt að undanfömu varðandi mál körfúknattleiksliðs Tindastóls en liðið er þunnskipað þessa dagana og þeir tveir kanar sem fengnir vom til liðsins í haust em horfnir á braut. I gærkvöldi mætti 15 manna hópur ötulla stuðningsmanna á 2-3 tíma fúnd í höfúðstöðvum Tindastóls og þar var myndaður kröftugur starfshópur sem mikill hugur er Meðalvegurinn vandrataður Kveðja núverandi ritstjóra Feykis Þegar undirritaður var að undirbúa þenn- an síðasta pistil sinn í Feyki, varð honum lit- ið í nýjasta blað Norðurslóðar, blaðs sem gefið hefúr verið út í 27 ár í svarfdælskri byggð og er eins og Feykir meðal elstu núlif- andi héraðsfréttablaða landsins. Það var sem sagt grein í Norðurslóð sem vakti athygli, en hún bar yfirskriftina „Meira um dökku hliðamar”. Þar var greinarhöfúnd- ur Þórarinn Hjartarson á Tjöm að hvetja til þess að blaðið speglaði ekkert siður það nei- kvæða sem gerðist í samfélaginu, ekki bara það jákvæða. Þórami fannst stjómendur blaðsins einskorða sig um of í því að vera já- kvæðir í umfjöllun um málefni líðandi stundar. „Það styrkir ekki vamarbaráttu og lífskraft byggðarinnar að þegja yfir því sem miður fer”, segir Þórarinn, eftir að hafa talið upp hvert áfallið á fætur öðm varðandi at- vinnulíf á svæðinu síðustu misserin. - Hann er vandrataður hinn gullni meðal- vegur. En það var einkum annar kafli í greininni sem vakti athygli, en þar segir m.a.: „Fyrir sérhvert hérað eða byggðasamfélag er jafn mikilvægt að eiga lifandi héraðsblað eins og að eiga sér skráða sögu. Það styrkir sjálfs- myndina, gerir okkur að mikilvægum per- sónum en ekki dauðum atkvæðum, andlits- lausum kennitölum, þegnum þagnarinnar.” Það er vissulega óhætt að taka undir þessi orð Þórarins ffá Tjöm, og heimfæra þau upp á Feyki, nú þegar verðandi ritstjóri lætur af störfúm. Vonandi á Feykir eftir að koma út um ókomin ár. Það er þó hinsvegar ljóst að ef það á að takast verður að styrkja rekstrar- grundvöll blaðsins ffá því nú er. Að mati undirritaðs verður Feykir ekki gefinn út til langffama nema að sterkir aðilar í heima- byggð kom þar að. Þó svo að Feykir hafi upphaflega átt að þjóna öllu Norðurlandi vestra, hefúr hann eins og mörg staðarblöð dregið dám af sínu nánasta umhverfi, og Skagfirðingar notið hans mest. Því beinist það einkum að skagfirskum aðilum að hlúa eftir megni að útgáfúnni. Að lokum vil ég þakka öllum þeim sem veitt hafa mér lið við útgáfú blaðsins á einn eða annan hátt í þau rúm sextán ár sem ég hef ritstýrt og borið á því rekstrarlega ábyrgð. Á þessum tíma hef ég átt gott sam- starf við fjölmarga aðila og fyrir það vil ég þakka um leið og nýr ritstjóri er boðinn velkominn til starfa. Megi útgáfa Feykis blómgast um ókornin ar' Þórhallur Ásmundsson. Að sögn Jóns Þórs Bjama- sonar vom menn jákvæðir og engin uppgjöf í mannskapnum. Endurskoðandi fór yfir stöðuna í reksúi körfúknattleiksdeildar- innar og var hún jákvæðari en menn höfðu reiknað með. Starfshópurinn skipti með sér verkum og á næstunni er ætlun- in að ráðast í fjáröflunarverkefni til að körfúknattleiksdeildin eigi nokkra aura í kassa áður en deildin fer af stað. Á heimasíðu körfúknatt- leiksdeildarinnar er minnt á að margar hendur vinna létt verk og em áhugamenn um körfú- bolta á Króknum hvattir til að setja sig í samband við forkólfa körfúknattleiksdeildarinnar ef þeir vilja bjóða ffam krafta sína. Sem fyrr segir er lið Tinda- stóls þunnskipað nú 10 dögum áður en deildarkeppnin hefst og er það eitt verkefna þjálfara liðs- ins, Kára Maríssonar, að fá tvo leikmenn til viðbótar til að styrkja hópinn. Fjör, hestar og frábær þjónusta Stóðréttarhelgi í Viðidal um næstu helgi Nú fer hver að verða síðast- ur að upplifa stóðréttarstemm- ingu þetta haustið og taka þátt í hrossarekstri. Föstudaginn 1. okt. verður stóðið sótt á Víði- dalstunguheiði. Farið verður frá Hrappstöðum kl. 10.30 (vegur 715 fyrir innan Kolugil), að Fosshóli þar sem verður grillað. Gangnamönn- um er síðan fylgt eftir niður að Kolugili, en þar verður á boðstólum kaffi og meðlæti. Effir að menn og málleysingar hafa nært sig og hvílt lúin bein er haldið áffam með stóðið í nátthaga á milli Dæli og Ás- geirsár. Þefr sem hafa hug á að taka þátt í smöluninni þurfa að skrá sig í síma 451 2565 eða 897 2564, sem fyrst. Athugið að hann spáir góðu haustveðri!! Laugardaginn 2. okt. kl. 10.00 er stóðið rekið til réttar og réttarstörf hefjast. Kvenfé- lagskonur í Freyju verða með veitingasölu eins og þeim ein- um er lagið. Kl. 13.00 er fyrir- hugað að halda uppboð á hrossum. Kl. 14.00 verður sölusýning í umsjón Magnúsar Ólafssonar. Kl. 14.30 verður dregið í happadrætti, en hver sá sem kaupir veitingar fær happadrættismiði i kaupauka. Aðalvinningur er folaldið Her- bert ffá Auðunarstöðum. 2. verðlaun: Eins dags hestaferð með íshestum. 3. verðlaun: Hestaábreiða og klóra. Kl. 23.00 hefst síðan stórdansleikur í Víðihlíð, hljómsveitin Von sér um fjörið ffam eftir nóttu. Meðal ræktun- arbúa sem eiga hross í Víði- dalstungurétt eru Ásgeirsá, Lækjamót, Þorkelshóll, Auð- unarstaðir o.fl. Gisting og góð þjónusta eru á svæðinu. Upplýsingar eru m.a. á: www.northwest.is. segir í fféttatilkynningu. Óháö fréttablað á Noröurlandi vestra Kemur út á miðvikudögum. Utgefandi Feykir hf. Skrifstofa: Ægisstíg 10, Sauðárkróki. Póstfang: Box 4,550 Sauðárkróki. Símar: 453 5757, 897 5729 og 854 6207. Netfang: feykir @ krokur. is. og feykir@simnet.is Ritstjóri: Þórhallur Ásmundsson. Áskriftarverð 210 krónur hvert tölublað með vsk. Lausasöluverð: 250 krónur með vsk. Setning og umbrot: Feykir. Prentun: Hvítt & Svart hf.

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.