Feykir


Feykir - 29.09.2004, Qupperneq 7

Feykir - 29.09.2004, Qupperneq 7
33/2004 FEYKIR 7 FIS brekkur í Stólnum Skíðadeild Tindastóls getur nú staðið fyrir alþjóðlegum mót- um í alpagreinum, svokölluð- um FlS-mótum, því um síð- ustu helgi vom þær metnar af norskum sérfræðingi sem hingað kom sem fullltrúi Al- þjóða skíðasambandsins. Þeim norska leist mjög vel á bakk- ann i Tindastóli og „tók hann út” bæði fyrir stórsvig- og svigkeppni. Með honum á myndinni er Gunnar Bjöm Rögnvaldsson hjá skíðadeild Tindastóls. Smáauglýsingar Ýmislegt! Bíll til sölu! Til sölu MMC Pajero bensin sjö manna TX 229, árg. '97, ekinn 127.000 km. Tveir dekkjagangar á felgum. Verð 1150 þús. staðgreitt. Einnig Claas 46 rúllubaggavél i góðu lagi. Upplýsingar í síma 453 8257 eða 864 3957. Húsnæði! Til leigu stórt og gott einbýlis- hús í nágrenni Sauðárkróks. Laust nú þegar. Upplýsingar í síma 453 5558. Þriggja herbergja í búð til leigu á Sauðárkróki. Upplýs- ingar í síma 453 5906 eða 892 5906eftirkl. 14. Áskrifendur góðir! Þeir sem eiga ógreidda seðla fyrir ákriftargjöldum eru vinsamlegast beðnir að greiða hið fyrsta. Mótmæla skertri þjónustu í vínbúðinni Á bæjarstjómarfundi Blönduóssbæj- ar þriðjudaginn 21. september var eftir- farandi bókun samþykkt samhljóða: „Bæjarstjóm Blönduóssbæjar mót- mælir harðlega að þjónusta Vínbúðar- innar á Blönduósi sé skert með styttingu opnunartíma verslunarinnar samtímis því sem opnunartímar fyrir viðskipta- vini á höfuðborgarsvæðinu aukast. Á- kvörðunin um skerðingu á opnunartíma stangast á við fyrirætlanir ríkisstjómar- innar um eflingu landsbyggðarinnar, stuðningi við lítil fyrirtæki og eflingu þjónustu í dreifbýli. Hvert stöðugildi á landsbyggðinni er dýrmætt en ljóst er að með þessum aðgerðum mun fækka um eitt stöðugildi. Bæjarstjóm skorar hér með á yfirmenn ÁTVR, sem annast þennan málaflokk fyrir hönd íslenska rikisins, að umrædd skerðing á þjónustu Vínbúðarinnar á Blönduósi verði endur- skoðuð.” Í fefjk Fornleifavernd Ríkisins Saga, náttúra og menning Fyrirlestraröð haustmisseris 2004 á vegum Náttúrustofu Norðurlands vestra og Minjavarðar Norðurlands vestra Þriðjudagur 05.10.2004 Helgi Páll Jónsson, jarðfræðingur á Náttúrustofu Norðurlands vestra. Öskulagarannsóknir í Skagafirði. Þriðjudagur 19.10.2004 Ragnlieiður Traustadóttir, fomleifafræðingur á Þjóðminjasafni íslands Fomleifarannsóknir á Hólum í Hjaltadal. Þriðjudagur 02.11.2004 Jón Öm Bemdsen, skipulags og byggingarfulltrúi Skagaíjarðar. Aðalskipulag Skagaijarðar. Þriðjudagur 16.11.2004 Hjalti Pálsson, sagnfræðingur, ritstjóri Byggðarsögu Skagafjarðar Byggðarsaga Skagaíjarðar. Fom byggð í Vesturdal. Þriðjudagur 30.11.2004 Valgeir Þorvaldsson, frá Vatni. Uppbygging á Kolkósi Hugmyndir og framtíðarsýn. Þriðjudagur 14.12.2004 Þorsteinn Sæmundsson, forstöðumaður Náttúmstofu Norðurlands vestra. Siglufjarðarvegur um Almenninga. Hvað er að gerast þar? Fyrirlestramir em haldnir á þriðjudagskvöldum klukkan 20:30 í Gamla Bamaskólanum Aðalgötu 2. Allir hjartanlega velkomnir. Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki Sérfræðikomur í september og október. Tímapantanir í síma 455 4000 og 455 4022. Vika Nafn Sérgrein 40 Sigurður Albertsson (alm skurðlæknir) 41 Anna Helgadóttir (kvensjúkdómalæknir) 42 Haraldur Hauksson (æða- og alm. skurðlæknir) 43 Bjarki Karlsson (bæklunarskurðlæknir) 44 Hafsteinn Guðjónsson (þvagfæraskurðlæknir) Kæru íbúar á Sauðárkróki, í sveitum Skagafjarðar og nærliggjandi byggðum! Nú þegar leiðir skilja 1. október viljum við þakka ykkur innilega fyrir ónægjuleg viðskipti og vinsemd ó liðnum 22 órum. Þökkum öllu okkar góða starsfólki fyrir samstarfið. Óskum nýjum eigendum, Blóma- og Bjafabúðarinnar þeim Önnu Leu, Guðnýju og Sóleyju velfarnaðar og blómstrandi framtíðar. Verslum í beimabyggð! /i/ffíýýst, J-o/At Oý/'ö/t'/t//í/tff Ath! Lokum kl. 13.00 fimmtud. 30. sept. JSIóma- 09 gjafabúbin S: 453 5253

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.