Feykir - 13.07.2005, Blaðsíða 4
Hinir sömu sf.
4 Feykir 27/2005
KL. I4-I7
Markaður í Aðalgötunni, lifandi tónlist og
skemmtiatriði á palli. Örn Ámason sprellar
og ýmislegt annað í gangi.
KL. 16-19
Strandveiði, spennandi verðlaun í boði
fyrir stærsta fiskinn.
KL. 16-19
askiðjan Skagfirðingur og Hólalax kynna
framleiðslu sína og bjóða uppá smakk.
Jón Dan matreiðslumeistari framreiðir
dýrindis rétti úr sjávarfangi.
KL. 16-19
Hvað leynist í sjó og vötnum í Skagafirði?
Sérfræðingar Veiðimálastofnunar ásamt
sjómönnum fræða gesti og gangandi.
KL. 16.00
Furðufiskasýning í umsjón Didda Ásbjörns
á höfninni.
ávuíac/m/c/e/p
C'yfrdmyemáætt
d /ryymw/vrUy
kl. 20:30 - 22:00
KL. 21-23.30
ryggjuball! Hljómsveitin Bermuda leikur
fyrir dansi.
23.45
Flugeldsýning í umsjón Skagfirðingasveitar.
KL. 00.00
Hljómsveitin Bermuda mæta spræk á Kaffi Krók
og halda uppi dúndurstuði - ffítt inn!